Sprengja fannst í miðborg Stokkhólms í gær Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. ágúst 2022 18:04 Sprengjusveit var kölluð til vegna fundarins í miðborg Stokkhólms í gær. EPA-EFE/Henrik Montgomery Lögreglan í Stokkhólmi hefur staðfest að sprengja fannst í bakpoka í Kungsträdgården í miðborg Stokkhólms í gær. Sprengjusveit tókst að gera sprengjuna óvirka á vettvangi. Þúsundir voru saman komin í miðborg Stokkhólms í gær á menningarhátíð borgarinnar. Um klukkan tíu í gærköldi fannst bakpoki í almenningsgarðinum Kungsträdsgården og garðinum í kjölfarið lokað af lögreglu. Beina þurfti gagnandi vegfarendum og bílaumferð frá garðinum á meðan sprengjusveit var að störfum. Samkvæmt frétt sænska ríkisútvarpsins varð strax ljóst að innihald pokans væri varhugavert og sprengjusveit því strax kölluð til. Nú hefur lögreglan staðfest að sprengja fannst í honum. „Sprengjan er nú í rannsókn þar sem úrskurðað verður hvort hún hafi verið virk,“ sagði Erik Åkerlund upplýsingafulltrúi lögreglunnar í Norrmalm á blaðamannafundi í dag. Menningarhátíð Stokkhólms fór eins og áður sagði fram um helgina víða um borgina en stöðva þurfti hátíðarhöldin í Kungsträdgården eftir að bakpokinn hófst. Hátíðarhöld héldu þó áfram á Gustav Adolfs torgi og á Skeppsbron. Aflýsa þurfti viðburðum á Karl XII torgi þar sem torgið var innan þess svæðis sem loka þurfti af vegna sprengjufundarins. Frumrannsókn er þegar hafin en enginn hefur verið handtekinn í tengslum við málið. Svíþjóð Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fleiri fréttir Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Sjá meira
Þúsundir voru saman komin í miðborg Stokkhólms í gær á menningarhátíð borgarinnar. Um klukkan tíu í gærköldi fannst bakpoki í almenningsgarðinum Kungsträdsgården og garðinum í kjölfarið lokað af lögreglu. Beina þurfti gagnandi vegfarendum og bílaumferð frá garðinum á meðan sprengjusveit var að störfum. Samkvæmt frétt sænska ríkisútvarpsins varð strax ljóst að innihald pokans væri varhugavert og sprengjusveit því strax kölluð til. Nú hefur lögreglan staðfest að sprengja fannst í honum. „Sprengjan er nú í rannsókn þar sem úrskurðað verður hvort hún hafi verið virk,“ sagði Erik Åkerlund upplýsingafulltrúi lögreglunnar í Norrmalm á blaðamannafundi í dag. Menningarhátíð Stokkhólms fór eins og áður sagði fram um helgina víða um borgina en stöðva þurfti hátíðarhöldin í Kungsträdgården eftir að bakpokinn hófst. Hátíðarhöld héldu þó áfram á Gustav Adolfs torgi og á Skeppsbron. Aflýsa þurfti viðburðum á Karl XII torgi þar sem torgið var innan þess svæðis sem loka þurfti af vegna sprengjufundarins. Frumrannsókn er þegar hafin en enginn hefur verið handtekinn í tengslum við málið.
Svíþjóð Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fleiri fréttir Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Sjá meira