Vaktin: Skiptu á verjendum Maríupól fyrir vin Pútíns Kjartan Kjartansson og Samúel Karl Ólason skrifa 21. september 2022 10:26 Nokkrir af yfirmönnum hersveita Úkraínu sem vörðust í Maríupól og voru handsamaðir af Rússum. Mikil eftirspurn er eftir flugferðum aðra leiðina frá Rússlandi eftir að Vladímír Pútín forseti tilkynnti í sjónvarpsávarpi að um 300.000 manns yrði kvaddir í herinn vegna stríðsins í Úkraínu í morgun. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Pútín forseti tilkynnti að hann hefði skipað varnarmálaráðuneytinu að kalla strax upp varalið sem yrði sent til Úkraínu. Varnarmálaráðuneytið segist ætla að kveðja um 300.000 manns í herinn. Forsetinn var herskár í garð vesturlanda í sjónvarpsávarpi sínu og sakaði þau um að hyggja á tortímingu Rússlands. Hótaði Pútín því óbeint að beita kjarnavopnum til að verja Rússland. Volodýrmýr Selenskíj, forseti Úkraínu, og Joe Biden Bandaríkjaforseti ávarpa allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna síðar í dag.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Pútín forseti tilkynnti að hann hefði skipað varnarmálaráðuneytinu að kalla strax upp varalið sem yrði sent til Úkraínu. Varnarmálaráðuneytið segist ætla að kveðja um 300.000 manns í herinn. Forsetinn var herskár í garð vesturlanda í sjónvarpsávarpi sínu og sakaði þau um að hyggja á tortímingu Rússlands. Hótaði Pútín því óbeint að beita kjarnavopnum til að verja Rússland. Volodýrmýr Selenskíj, forseti Úkraínu, og Joe Biden Bandaríkjaforseti ávarpa allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna síðar í dag.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Vladimír Pútín Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira