Krefur CNN um 68 milljarða vegna meintra ærumeiðinga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. október 2022 08:42 Trump þykir CNN hafa vegið ómaklega að sér. AP/Kenneth Ferriera Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, hefur höfðað mál á hendur fjölmiðlarisanum CNN. Sakar hann sjónvarpsstöðina um að hafa vegið að æru sinni og fer fram á 475 milljónir dala í skaðabætur, jafnvirði 68 milljarða króna. Lögmenn Trump segja CNN hafa freistað þess að láta forsetann fyrrverandi líta illa út með því að gera úr því skóna að hann sé rasisti, leppur Rússa og uppreisnarsinni og jafnvel gengið svo langt að líkja honum við Hitler. Málið var höfðað fyrir alríkisdómstól í Fort Lauderdale. Donald Trump sued CNN on Monday, claiming that the network defamed him and demanding $475 million in damages. https://t.co/p3Y4MRtRM0— The New York Times (@nytimes) October 4, 2022 Í gögnum málsins segir að CNN hafi ekki látið sér nægja að draga allar neikvæðar upplýsingar um Trump fram í sviðsljósið og hunsa allar jákvæðar fréttir, heldur hafi stöðin leitast við að nota gríðarleg áhrif sín, sem „traustur“ fréttamiðill, eins og það er orðað, til að vega að æru Trump og hafa þannig áhrif á álit áhorfenda sinna og lesenda í þeim tilgangi að stuðla að pólitískum ósigri hans. Forsvarsmenn CNN hafa ekki tjáð sig um málið. Bandaríkin Fjölmiðlar Donald Trump Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Lögmenn Trump segja CNN hafa freistað þess að láta forsetann fyrrverandi líta illa út með því að gera úr því skóna að hann sé rasisti, leppur Rússa og uppreisnarsinni og jafnvel gengið svo langt að líkja honum við Hitler. Málið var höfðað fyrir alríkisdómstól í Fort Lauderdale. Donald Trump sued CNN on Monday, claiming that the network defamed him and demanding $475 million in damages. https://t.co/p3Y4MRtRM0— The New York Times (@nytimes) October 4, 2022 Í gögnum málsins segir að CNN hafi ekki látið sér nægja að draga allar neikvæðar upplýsingar um Trump fram í sviðsljósið og hunsa allar jákvæðar fréttir, heldur hafi stöðin leitast við að nota gríðarleg áhrif sín, sem „traustur“ fréttamiðill, eins og það er orðað, til að vega að æru Trump og hafa þannig áhrif á álit áhorfenda sinna og lesenda í þeim tilgangi að stuðla að pólitískum ósigri hans. Forsvarsmenn CNN hafa ekki tjáð sig um málið.
Bandaríkin Fjölmiðlar Donald Trump Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira