Tyrkir senda hermenn til Katar vegna HM í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 12:30 Tyrkneskir hermenn munu hjálpa til við öryggisgæslu á HM í Katar sem hefst í næsta mánuði. Getty/Serhat Cagdas Tyrkneska fótboltalandsliðinu tókst ekki að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar en það verða engu að síður margir Tyrkir á svæðinu þegar keppnin hefst í næsta mánuði. Tyrkneska ríkisstjórnin hefur samþykkt að senda hermenn til Katar til að hjálpa við öryggisgæslu á meðan mótinu stendur. Heimsmeistaramótið fer að þessu sinni fram frá 20. nóvember til 18. desember til að forðast mikinn hita í Katar yfir sumarmánuðina. Turkey to send police and soldiers to Qatar for World Cup https://t.co/iq4q5vOyph pic.twitter.com/XFY7QxH2fa— Ghanasoccernet.com (@Ghanasoccernet) October 5, 2022 Allt að milljón stuðningsmenn landsliðanna sem keppa á HM munu ferðast til Katar en mótið fer í raun fram á tiltölulega litlu svæði vegna smæðar landsins. Katar er aðeins 158. stærsta land heims að flatarmáli og næstum því tíu sinnum minna en Ísland. Stjórnarandstæðingar í Tyrklandi hafa gagnrýnt þessa ákvörðun og hafa sakað stjórnvöld um að leyfa öryggisþjónustufyrirtæki að nota tyrkneska hermann og lögreglumenn sem starfsfólk hjá sér. Turkey's parliament has approved the deployment of troops to Qatar next month to help provide security for the 2022 World Cup https://t.co/LVnokmUKDJ— Borzou Daragahi (@borzou) October 6, 2022 Samkvæmt Fikri Isik úr ríkisstjórn Tayyip Erdogan, þá munu Tyrkir senda 250 hermenn og herskip til Katar vegna heimsmeistaramótsins. Áður hafði verið tilkynnt að 3250 lögreglumenn frá Tyrklandi munu starfa við mótið. Tyrkir eru með herstöð í Katar. HM 2022 í Katar Mest lesið Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Handbolti Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfubolti Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Sport Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Feyenoord rak eftirmann Arne Slot Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Tvær þrennur í níu marka stórsigri Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Sjá meira
Tyrkneska ríkisstjórnin hefur samþykkt að senda hermenn til Katar til að hjálpa við öryggisgæslu á meðan mótinu stendur. Heimsmeistaramótið fer að þessu sinni fram frá 20. nóvember til 18. desember til að forðast mikinn hita í Katar yfir sumarmánuðina. Turkey to send police and soldiers to Qatar for World Cup https://t.co/iq4q5vOyph pic.twitter.com/XFY7QxH2fa— Ghanasoccernet.com (@Ghanasoccernet) October 5, 2022 Allt að milljón stuðningsmenn landsliðanna sem keppa á HM munu ferðast til Katar en mótið fer í raun fram á tiltölulega litlu svæði vegna smæðar landsins. Katar er aðeins 158. stærsta land heims að flatarmáli og næstum því tíu sinnum minna en Ísland. Stjórnarandstæðingar í Tyrklandi hafa gagnrýnt þessa ákvörðun og hafa sakað stjórnvöld um að leyfa öryggisþjónustufyrirtæki að nota tyrkneska hermann og lögreglumenn sem starfsfólk hjá sér. Turkey's parliament has approved the deployment of troops to Qatar next month to help provide security for the 2022 World Cup https://t.co/LVnokmUKDJ— Borzou Daragahi (@borzou) October 6, 2022 Samkvæmt Fikri Isik úr ríkisstjórn Tayyip Erdogan, þá munu Tyrkir senda 250 hermenn og herskip til Katar vegna heimsmeistaramótsins. Áður hafði verið tilkynnt að 3250 lögreglumenn frá Tyrklandi munu starfa við mótið. Tyrkir eru með herstöð í Katar.
HM 2022 í Katar Mest lesið Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Handbolti Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfubolti Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Sport Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Feyenoord rak eftirmann Arne Slot Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Tvær þrennur í níu marka stórsigri Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Sjá meira