Kanye bannaður eftir ásakanir um gyðingahatur Bjarki Sigurðsson skrifar 9. október 2022 22:58 Kanye á tískusýningu í París. Getty/Edward Berthelot Rapparanum Kanye West var um helgina úthýst af Instagram og Twitter eftir að hafa birt færslur sem hvöttu til ofbeldis gegn gyðingum. West segist ekki geta verið gyðingahatari því hann sé svartur. Um helgina birti Kanye West færslu á Instagram þar sem hann sagði annan rappara, P. Diddy, vera stjórnað af gyðingum. Honum var hent út af Instagram fyrir færsluna. Þá birti hann færslu á Twitter þar sem hann sagði Mark Zuckerberg sjálfan bera ábyrgð á banninu en Instagram er í eigu Meta, fyrirtækis Zuckerberg. Look at this Mark How you gone kick me off instagram You used to be my nigga pic.twitter.com/YQzjw01jur— ye (@kanyewest) October 8, 2022 Í gærmorgun birti hann síðan aðra færslu á Twitter þar sem hann gaf í skyn að hann ætlaði ráðast á gyðinga. Í sömu færslu sagði hann fólk ekki geta kallað sig gyðingahatara því hann sé svartur og svart fólk séu í raun og veru gyðingar. Eftir að hafa birt færsluna var aðgangur hans bannaður en nú hefur verið opnað aftur fyrir hann. Færslunni hefur þó verið eytt. Færslunni hefur verið eytt af Twitter. Kanye hafði mikið notast við Instagram síðustu mánuði og hafði í rauninni ekki birt færslu á Twitter í tæp tvö ár þar til í gær. Elon Musk, auðkýfingurinn sem stefnir á að kaupa Twitter, bauð hann velkominn aftur á Twitter áður en Kanye var hent út. Welcome back to Twitter, my friend!— Elon Musk (@elonmusk) October 8, 2022 Samfélagsmiðlar Tónlist Hollywood Mál Kanye West Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Sjá meira
Um helgina birti Kanye West færslu á Instagram þar sem hann sagði annan rappara, P. Diddy, vera stjórnað af gyðingum. Honum var hent út af Instagram fyrir færsluna. Þá birti hann færslu á Twitter þar sem hann sagði Mark Zuckerberg sjálfan bera ábyrgð á banninu en Instagram er í eigu Meta, fyrirtækis Zuckerberg. Look at this Mark How you gone kick me off instagram You used to be my nigga pic.twitter.com/YQzjw01jur— ye (@kanyewest) October 8, 2022 Í gærmorgun birti hann síðan aðra færslu á Twitter þar sem hann gaf í skyn að hann ætlaði ráðast á gyðinga. Í sömu færslu sagði hann fólk ekki geta kallað sig gyðingahatara því hann sé svartur og svart fólk séu í raun og veru gyðingar. Eftir að hafa birt færsluna var aðgangur hans bannaður en nú hefur verið opnað aftur fyrir hann. Færslunni hefur þó verið eytt. Færslunni hefur verið eytt af Twitter. Kanye hafði mikið notast við Instagram síðustu mánuði og hafði í rauninni ekki birt færslu á Twitter í tæp tvö ár þar til í gær. Elon Musk, auðkýfingurinn sem stefnir á að kaupa Twitter, bauð hann velkominn aftur á Twitter áður en Kanye var hent út. Welcome back to Twitter, my friend!— Elon Musk (@elonmusk) October 8, 2022
Samfélagsmiðlar Tónlist Hollywood Mál Kanye West Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Sjá meira