Kynnti stefnu og ráðherrana í nýrri ríkisstjórn Atli Ísleifsson skrifar 18. október 2022 08:36 Hinn 58 ára Ulf Kristersson hefur stýrt hægriflokknum Moderaterna frá árinu 2017. Getty Ulf Kristersson, nýr forsætisráðherra Svíþjóðar, kynnti í morgun stjórnarsáttmálann og ráðherrana í ríkisstjórn sinni. Þrettán ráðherrar koma úr röðum Moderaterna, fimm úr röðum Kristilegra demókrata og sömuleiðis fimm úr röðum Frjálslyndra. Ebba Busch, formaður Kristilegra demókrata, verður viðskiptaráðherra og aðstoðarforsætisráðherra. Tobias Billström, þingmaður Moderaterna fyrrverandi ráðherra innflytjendamála (2006 til 2014) verður utanríkisráðherra og Johan Pehrson, formaður Frjálslyndra verður ráðherra málefna vinnumarkaðs og aðlögunar. Ebba Busch verður nýr viðskiptaráðherra og aðstoðarforsætisráðherra.EPA Þá vekur það athygli að hin 26 ára Romina Pormoukhtari frá Frjálslyndum verður ráðherra umhverfis- og loftslagsmála og verður þar með yngsti ráðherrann í sögu Svíþjóðar. Sænska þingið staðfesti í gær Kristersson í embætti forsætisráðherra og mun hann leiða þriggja flokka ríkisstjórn Moderaterna, Kristilegra demókrata og Frjálslyndra. Svíþjóðardemókratar, sem er nú stærsti flokkurinn á hægri væng stjórnmálanna, mun verja hana vantrausti. Alls greiddu 176 þingmenn atkvæði með tillögunni, en 173 gegn. Kristersson sagði meðal annars að til stæði að koma upp sérstöku þjóðaröryggisráði, að gripið verði til aðgerða til að stemma stigu við tíðar skotárásir í landinu og starfsemi glæpagengja. Þá sagði hann ríkisstjórnina einnig munu gera breytingar á stefnu landsins í orkumálum, dómskerfinu, lífeyrismálum og á vinnumarkaði. Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Ulf Kristersson nýr forsætisráðherra Svíþjóðar Ulf Kristersson, formaður sænska hægriflokksins Moderaterna, er nýr forsætisráðherra Svíþjóðar. Þetta varð ljóst eftir atkvæðagreiðslu í sænska þinginu um tillögu þingforsetans Andreas Norlén í morgun. 17. október 2022 10:05 Þriggja flokka stjórn sem Svíþjóðardemókratar verja vantrausti Borgaralegu flokkarnir í sænskum stjórnmálum hafa náð saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar undir forystu Ulf Kristersson, formanns Moderaterna. Ríkisstjórnin mun samanstanda af ráðherrum úr röðum Moderaterna, Kristilegra demókrata og Frjálslyndra. Svíþjóðardemókratar munu ekki eiga sæti í ríkisstjórninni en verja stjórnina vantrausti. 14. október 2022 08:14 Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
Þrettán ráðherrar koma úr röðum Moderaterna, fimm úr röðum Kristilegra demókrata og sömuleiðis fimm úr röðum Frjálslyndra. Ebba Busch, formaður Kristilegra demókrata, verður viðskiptaráðherra og aðstoðarforsætisráðherra. Tobias Billström, þingmaður Moderaterna fyrrverandi ráðherra innflytjendamála (2006 til 2014) verður utanríkisráðherra og Johan Pehrson, formaður Frjálslyndra verður ráðherra málefna vinnumarkaðs og aðlögunar. Ebba Busch verður nýr viðskiptaráðherra og aðstoðarforsætisráðherra.EPA Þá vekur það athygli að hin 26 ára Romina Pormoukhtari frá Frjálslyndum verður ráðherra umhverfis- og loftslagsmála og verður þar með yngsti ráðherrann í sögu Svíþjóðar. Sænska þingið staðfesti í gær Kristersson í embætti forsætisráðherra og mun hann leiða þriggja flokka ríkisstjórn Moderaterna, Kristilegra demókrata og Frjálslyndra. Svíþjóðardemókratar, sem er nú stærsti flokkurinn á hægri væng stjórnmálanna, mun verja hana vantrausti. Alls greiddu 176 þingmenn atkvæði með tillögunni, en 173 gegn. Kristersson sagði meðal annars að til stæði að koma upp sérstöku þjóðaröryggisráði, að gripið verði til aðgerða til að stemma stigu við tíðar skotárásir í landinu og starfsemi glæpagengja. Þá sagði hann ríkisstjórnina einnig munu gera breytingar á stefnu landsins í orkumálum, dómskerfinu, lífeyrismálum og á vinnumarkaði.
Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Ulf Kristersson nýr forsætisráðherra Svíþjóðar Ulf Kristersson, formaður sænska hægriflokksins Moderaterna, er nýr forsætisráðherra Svíþjóðar. Þetta varð ljóst eftir atkvæðagreiðslu í sænska þinginu um tillögu þingforsetans Andreas Norlén í morgun. 17. október 2022 10:05 Þriggja flokka stjórn sem Svíþjóðardemókratar verja vantrausti Borgaralegu flokkarnir í sænskum stjórnmálum hafa náð saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar undir forystu Ulf Kristersson, formanns Moderaterna. Ríkisstjórnin mun samanstanda af ráðherrum úr röðum Moderaterna, Kristilegra demókrata og Frjálslyndra. Svíþjóðardemókratar munu ekki eiga sæti í ríkisstjórninni en verja stjórnina vantrausti. 14. október 2022 08:14 Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
Ulf Kristersson nýr forsætisráðherra Svíþjóðar Ulf Kristersson, formaður sænska hægriflokksins Moderaterna, er nýr forsætisráðherra Svíþjóðar. Þetta varð ljóst eftir atkvæðagreiðslu í sænska þinginu um tillögu þingforsetans Andreas Norlén í morgun. 17. október 2022 10:05
Þriggja flokka stjórn sem Svíþjóðardemókratar verja vantrausti Borgaralegu flokkarnir í sænskum stjórnmálum hafa náð saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar undir forystu Ulf Kristersson, formanns Moderaterna. Ríkisstjórnin mun samanstanda af ráðherrum úr röðum Moderaterna, Kristilegra demókrata og Frjálslyndra. Svíþjóðardemókratar munu ekki eiga sæti í ríkisstjórninni en verja stjórnina vantrausti. 14. október 2022 08:14