Rottur þjálfaðar til þess að bjarga fólki eftir jarðskjálfta Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 25. október 2022 18:01 Hér má sjá rottu sem verið er að þjálfa í að nema jarðsprengjur í Kambódíu. EPA/MAK REMISSA Verið er að þjálfa rottur til þess að finna fólk sem festist í rústum eftir jarðskjálfta. Rotturnar eru þá látnar bera lítinn bakpoka sem dugi meðal annars sem einskonar staðsetningartæki. Rotturnar eru sagðar henta einstaklega vel í verkefni sem þetta þar sem þær séu forvitnar og ævintýragjarnar að eðlisfari. Nú sé verið að þjálfa rotturnar til þess að finna eftirlifandi manneskjur í rústum jarðskjálfta, þjálfunin fari þó fram í einskonar hermi. Rotturnar hljóti þjálfun í að finna fólkið, toga í sveif og senda boð til björgunaraðila um staðsetningu sína. CNN greinir frá þessu. Verkefnið er þróað af belgísku samtökunum APOPO og Tækniháskólanum í Eindhoven í Hollandi. Háskólinn sér um að þróa bakpokana en þeir muni vera útfærðir með myndavél, míkrófónum og staðsetningarbúnaði til þess að viðbragðsaðilar geti haft samskipti við fólkið sem rotturnar finna. Hér má sjá rottu við þjálfun í Mósambík árið 2008 en verkfnið hefur verið lengi í þróun.EPA/PEDRO SA DA BANDEIRA Á heimasíðu belgísku samtakanna má sjá þær mögu rottur sem samtökin þjálfa. Ekki er einungis verið að þjálfa rottur til þess að finna fólk í rústum eftir jarðskjálfta heldur einnig til þess að nema berkla og finna jarðsprengjur. Þetta geri rotturnar með einstaklega öflugu lyktarskyni sínu. Umsjónaraðilar verkefnisins segi niðurstöður lofa góðu og rotturnar bregðist vel við vaxandi erfiðleika aðstæðnanna sem þær séu látnar fara í gegnum á meðan þjálfun stendur. Dýr Holland Belgía Náttúruhamfarir Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent Fimm látnir og tvö hundruð særðir Erlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Sjá meira
Rotturnar eru sagðar henta einstaklega vel í verkefni sem þetta þar sem þær séu forvitnar og ævintýragjarnar að eðlisfari. Nú sé verið að þjálfa rotturnar til þess að finna eftirlifandi manneskjur í rústum jarðskjálfta, þjálfunin fari þó fram í einskonar hermi. Rotturnar hljóti þjálfun í að finna fólkið, toga í sveif og senda boð til björgunaraðila um staðsetningu sína. CNN greinir frá þessu. Verkefnið er þróað af belgísku samtökunum APOPO og Tækniháskólanum í Eindhoven í Hollandi. Háskólinn sér um að þróa bakpokana en þeir muni vera útfærðir með myndavél, míkrófónum og staðsetningarbúnaði til þess að viðbragðsaðilar geti haft samskipti við fólkið sem rotturnar finna. Hér má sjá rottu við þjálfun í Mósambík árið 2008 en verkfnið hefur verið lengi í þróun.EPA/PEDRO SA DA BANDEIRA Á heimasíðu belgísku samtakanna má sjá þær mögu rottur sem samtökin þjálfa. Ekki er einungis verið að þjálfa rottur til þess að finna fólk í rústum eftir jarðskjálfta heldur einnig til þess að nema berkla og finna jarðsprengjur. Þetta geri rotturnar með einstaklega öflugu lyktarskyni sínu. Umsjónaraðilar verkefnisins segi niðurstöður lofa góðu og rotturnar bregðist vel við vaxandi erfiðleika aðstæðnanna sem þær séu látnar fara í gegnum á meðan þjálfun stendur.
Dýr Holland Belgía Náttúruhamfarir Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent Fimm látnir og tvö hundruð særðir Erlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Sjá meira