Real á toppinn þrátt fyrir að misstíga sig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2022 19:31 Það var hart barist í Madríd. Denis Doyle/Getty Images Spánarmeistarar Real Madríd náðu toppsæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, á nýjan leik með 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Girona. Þó lærisveinar Carlo Ancelotti hafi komist á topp deildarinnar verður að segjast að liðið hafi stigið á bananahýði í dag. Leikur dagsins var markalaus framan af og virtust heimamenn eiga fá svör við varnarleik gestanna. Það var loks þegar tuttugu mínútur lifðu leiks sem Federico Valverde gaf fyrir markið þar sem Vinícius Júnior þurfti aðeins að renna boltanum yfir línuna og heimamenn komnir 1-0 yfir. Aðeins tíu mínútum síðar fór boltinn í hend Marco Asensio innan vítateigs og eftir að dómari leiksins skoðaði atvikið í skjánum á hliðarlínunni var vítaspyrna dæmd. Cristhian Stuani fór á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Þegar venjulegum leiktíma var að ljúka kom Rodrygo boltanum í netið og heimamenn ærðust af fögnuði. Dómari leiksins dæmdi markið hins vegar af og skömmu síðar nældi Toni Kroos sér í sitt annað gula spjald og þar með rautt. Þar sem níu mínútum var bætt við þá voru heimamenn manni færri síðustu mínútur leiksins en það kom ekki að sök þar sem gestirnir ógnuðu lítið og leiknum lauk með 1-1 jafntefli. HIGHLIGHTS: #RealMadridGirona 1-1 @realmadriden weren't able to keep up their winning streak with @CristhianStuani's equalising penalty denying the European champions of a win!#LaLigaSantander | #LaLigaHighlights pic.twitter.com/Kj2YxqRt2Z— LaLiga English (@LaLigaEN) October 30, 2022 Real fer með stiginu upp á topp deildarinnar með 32 stig en Barcelona er í öðru sæti með 31 stig. Bæði lið hafa leikið 12 leiki. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Sjá meira
Leikur dagsins var markalaus framan af og virtust heimamenn eiga fá svör við varnarleik gestanna. Það var loks þegar tuttugu mínútur lifðu leiks sem Federico Valverde gaf fyrir markið þar sem Vinícius Júnior þurfti aðeins að renna boltanum yfir línuna og heimamenn komnir 1-0 yfir. Aðeins tíu mínútum síðar fór boltinn í hend Marco Asensio innan vítateigs og eftir að dómari leiksins skoðaði atvikið í skjánum á hliðarlínunni var vítaspyrna dæmd. Cristhian Stuani fór á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Þegar venjulegum leiktíma var að ljúka kom Rodrygo boltanum í netið og heimamenn ærðust af fögnuði. Dómari leiksins dæmdi markið hins vegar af og skömmu síðar nældi Toni Kroos sér í sitt annað gula spjald og þar með rautt. Þar sem níu mínútum var bætt við þá voru heimamenn manni færri síðustu mínútur leiksins en það kom ekki að sök þar sem gestirnir ógnuðu lítið og leiknum lauk með 1-1 jafntefli. HIGHLIGHTS: #RealMadridGirona 1-1 @realmadriden weren't able to keep up their winning streak with @CristhianStuani's equalising penalty denying the European champions of a win!#LaLigaSantander | #LaLigaHighlights pic.twitter.com/Kj2YxqRt2Z— LaLiga English (@LaLigaEN) October 30, 2022 Real fer með stiginu upp á topp deildarinnar með 32 stig en Barcelona er í öðru sæti með 31 stig. Bæði lið hafa leikið 12 leiki.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Sjá meira