Benzema ekki með á HM Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. nóvember 2022 22:52 Frá æfingu franska liðsins í dag. vísir/Getty HM í fótbolta hefst á morgun í Katar með opnunarleik gestgjafanna í Katar og Ekvador. Handhafi Gullboltans 2022 mun ekki taka þátt í mótinu vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu í Katar í dag. Ríkjandi heimsmeistarar Frakka mæta laskaðir til leiks og í dag reið enn eitt áfallið yfir þegar ein helsta stórstjarna liðsins fór meiddur af æfingu. Samkvæmt frönskum fjölmiðlum þurfti Karim Benzema, handhafi Gullboltans, að yfirgefa æfingu liðsins á Jassim bin Hammad leikvangnum vegna meiðsla en hann hefur verið að vinna sig til baka úr meiðslum undanfarnar vikur Frakkland hefur leik á þriðjudag þegar liðið mætir Ástralíu en liðið er án lykilmanna frá árinu 2018 þar sem miðjumennirnir N´Golo Kante og Paul Pogba eru báðir meiddir. Tíðindin af meiðslum hafa nú verið staðfest og mun Benzema ekki taka þátt á mótinu. Karim @Benzema has pulled out of the World Cup with a thigh injury.The whole team shares Karim's disappointment and wishes him a speedy recovery #FiersdetreBleus pic.twitter.com/fclx9pFkGz— French Team (@FrenchTeam) November 19, 2022 Hinn 34 ára gamli Benzema var ekki hluti af landsliðshópi Frakklands á HM 2018 en hann lék ekki fyrir franska landsliðið um sex ára skeið. Þrátt fyrir það hefur þessi magnaði sóknarmaður spilað 97 landsleiki fyrir Frakka og skorað 37 mörk en hann hefur verið algjör lykilmaður í liðinu síðan hann sneri til baka og hóf að leika aftur með liðinu sumarið 2021. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir D-riðill á HM í Katar: Greið leið fyrir Mbappé og Eriksen Frakkland og Danmörk tefla bæði fram afar sterkum liðum sem gætu náð langt á HM í Katar. Liðin ættu aðeins að þurfa lágmarksskammt af svita og blóði til að komast upp úr D-riðli og í 16-liða úrslitin. 14. nóvember 2022 10:59 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira
Ríkjandi heimsmeistarar Frakka mæta laskaðir til leiks og í dag reið enn eitt áfallið yfir þegar ein helsta stórstjarna liðsins fór meiddur af æfingu. Samkvæmt frönskum fjölmiðlum þurfti Karim Benzema, handhafi Gullboltans, að yfirgefa æfingu liðsins á Jassim bin Hammad leikvangnum vegna meiðsla en hann hefur verið að vinna sig til baka úr meiðslum undanfarnar vikur Frakkland hefur leik á þriðjudag þegar liðið mætir Ástralíu en liðið er án lykilmanna frá árinu 2018 þar sem miðjumennirnir N´Golo Kante og Paul Pogba eru báðir meiddir. Tíðindin af meiðslum hafa nú verið staðfest og mun Benzema ekki taka þátt á mótinu. Karim @Benzema has pulled out of the World Cup with a thigh injury.The whole team shares Karim's disappointment and wishes him a speedy recovery #FiersdetreBleus pic.twitter.com/fclx9pFkGz— French Team (@FrenchTeam) November 19, 2022 Hinn 34 ára gamli Benzema var ekki hluti af landsliðshópi Frakklands á HM 2018 en hann lék ekki fyrir franska landsliðið um sex ára skeið. Þrátt fyrir það hefur þessi magnaði sóknarmaður spilað 97 landsleiki fyrir Frakka og skorað 37 mörk en hann hefur verið algjör lykilmaður í liðinu síðan hann sneri til baka og hóf að leika aftur með liðinu sumarið 2021.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir D-riðill á HM í Katar: Greið leið fyrir Mbappé og Eriksen Frakkland og Danmörk tefla bæði fram afar sterkum liðum sem gætu náð langt á HM í Katar. Liðin ættu aðeins að þurfa lágmarksskammt af svita og blóði til að komast upp úr D-riðli og í 16-liða úrslitin. 14. nóvember 2022 10:59 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira
D-riðill á HM í Katar: Greið leið fyrir Mbappé og Eriksen Frakkland og Danmörk tefla bæði fram afar sterkum liðum sem gætu náð langt á HM í Katar. Liðin ættu aðeins að þurfa lágmarksskammt af svita og blóði til að komast upp úr D-riðli og í 16-liða úrslitin. 14. nóvember 2022 10:59