Benzema ekki með á HM Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. nóvember 2022 22:52 Frá æfingu franska liðsins í dag. vísir/Getty HM í fótbolta hefst á morgun í Katar með opnunarleik gestgjafanna í Katar og Ekvador. Handhafi Gullboltans 2022 mun ekki taka þátt í mótinu vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu í Katar í dag. Ríkjandi heimsmeistarar Frakka mæta laskaðir til leiks og í dag reið enn eitt áfallið yfir þegar ein helsta stórstjarna liðsins fór meiddur af æfingu. Samkvæmt frönskum fjölmiðlum þurfti Karim Benzema, handhafi Gullboltans, að yfirgefa æfingu liðsins á Jassim bin Hammad leikvangnum vegna meiðsla en hann hefur verið að vinna sig til baka úr meiðslum undanfarnar vikur Frakkland hefur leik á þriðjudag þegar liðið mætir Ástralíu en liðið er án lykilmanna frá árinu 2018 þar sem miðjumennirnir N´Golo Kante og Paul Pogba eru báðir meiddir. Tíðindin af meiðslum hafa nú verið staðfest og mun Benzema ekki taka þátt á mótinu. Karim @Benzema has pulled out of the World Cup with a thigh injury.The whole team shares Karim's disappointment and wishes him a speedy recovery #FiersdetreBleus pic.twitter.com/fclx9pFkGz— French Team (@FrenchTeam) November 19, 2022 Hinn 34 ára gamli Benzema var ekki hluti af landsliðshópi Frakklands á HM 2018 en hann lék ekki fyrir franska landsliðið um sex ára skeið. Þrátt fyrir það hefur þessi magnaði sóknarmaður spilað 97 landsleiki fyrir Frakka og skorað 37 mörk en hann hefur verið algjör lykilmaður í liðinu síðan hann sneri til baka og hóf að leika aftur með liðinu sumarið 2021. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir D-riðill á HM í Katar: Greið leið fyrir Mbappé og Eriksen Frakkland og Danmörk tefla bæði fram afar sterkum liðum sem gætu náð langt á HM í Katar. Liðin ættu aðeins að þurfa lágmarksskammt af svita og blóði til að komast upp úr D-riðli og í 16-liða úrslitin. 14. nóvember 2022 10:59 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Ríkjandi heimsmeistarar Frakka mæta laskaðir til leiks og í dag reið enn eitt áfallið yfir þegar ein helsta stórstjarna liðsins fór meiddur af æfingu. Samkvæmt frönskum fjölmiðlum þurfti Karim Benzema, handhafi Gullboltans, að yfirgefa æfingu liðsins á Jassim bin Hammad leikvangnum vegna meiðsla en hann hefur verið að vinna sig til baka úr meiðslum undanfarnar vikur Frakkland hefur leik á þriðjudag þegar liðið mætir Ástralíu en liðið er án lykilmanna frá árinu 2018 þar sem miðjumennirnir N´Golo Kante og Paul Pogba eru báðir meiddir. Tíðindin af meiðslum hafa nú verið staðfest og mun Benzema ekki taka þátt á mótinu. Karim @Benzema has pulled out of the World Cup with a thigh injury.The whole team shares Karim's disappointment and wishes him a speedy recovery #FiersdetreBleus pic.twitter.com/fclx9pFkGz— French Team (@FrenchTeam) November 19, 2022 Hinn 34 ára gamli Benzema var ekki hluti af landsliðshópi Frakklands á HM 2018 en hann lék ekki fyrir franska landsliðið um sex ára skeið. Þrátt fyrir það hefur þessi magnaði sóknarmaður spilað 97 landsleiki fyrir Frakka og skorað 37 mörk en hann hefur verið algjör lykilmaður í liðinu síðan hann sneri til baka og hóf að leika aftur með liðinu sumarið 2021.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir D-riðill á HM í Katar: Greið leið fyrir Mbappé og Eriksen Frakkland og Danmörk tefla bæði fram afar sterkum liðum sem gætu náð langt á HM í Katar. Liðin ættu aðeins að þurfa lágmarksskammt af svita og blóði til að komast upp úr D-riðli og í 16-liða úrslitin. 14. nóvember 2022 10:59 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
D-riðill á HM í Katar: Greið leið fyrir Mbappé og Eriksen Frakkland og Danmörk tefla bæði fram afar sterkum liðum sem gætu náð langt á HM í Katar. Liðin ættu aðeins að þurfa lágmarksskammt af svita og blóði til að komast upp úr D-riðli og í 16-liða úrslitin. 14. nóvember 2022 10:59
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti