Fiskaði víti og kallaður snillingur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2022 13:00 Snillingurinn Ronaldo fiskaði vítaspyrnu gegn Gana og fór að sjálfsögðu sjálfur á punktinn. Julian Finney/Getty Images Meðlimur nefndar sem greinir alla leiki á HM í Katar fyrir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hrósar Cristiano Ronaldo og segir portúgalska framherjann með snilligáfu. Ástæðan er hvernig Ronaldo fiskaði vítaspyrnu í 3-2 sigir Portúgals á Gana. Portúgal vann 3-2 sigur á Gana á fimmtudaginn var. Ronaldo skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Ganverjar voru allt annað en sáttir með ákvörðun dómarans og sagði Otto Addo, þjálfari Gana, vildi meina að ekki væri um vítaspyrnu að ræða. „Dómarinn dæmdi vítaspyrnu sem var ekki vítaspyrna, það sáu það allir. Af hverju? Af því þetta er Ronaldo eða?“ Sunday Oliseh, meðlimur TSG nefndarinnar sem greinir alla leiki mótsins, segir að framherjar „séu að verða klókari.“ „Fólk getur sagt hvað sem það vill um Ronaldo en hann er mjög klókur, hvernig hann bíður í sekúndu, snertir boltann og fær svo snertingu frá varnarmanninum. Það er snilligáfa. Hrósum sóknarmönnunum en VAR [myndbandstæknin] er einnig stór ástæða þess að fleiri vítaspyrnur eru dæmdar. Dómarar geta horft á atvikið þrisvar eða fjórum sinnum áður en þeir dæma,“ sagði Oliseh um málið. Went to a Fifa briefing in Doha this morning.Technical study group member @SundayOOliseh (legend) called Cristiano Ronaldo a "total genius" for the way he won the penalty for #Por v #Gha.Full story: https://t.co/htGqW9yzBU #bbcfootball pic.twitter.com/Esyy7K5NLa— Shamoon Hafez (@ShamoonHafez) November 26, 2022 Því til sönnunar má benda á fjölda vítaspyrna sem hefur verið dæmdur á HM til þessa. Alls hafa 9 vítaspyrnur verið dæmdar í 20 leikjum og stefnir því í að metið frá 2018 verði slegið en þá voru dæmdar samtals 20 vítaspyrnur í 64 leikjum. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Portúgal vann 3-2 sigur á Gana á fimmtudaginn var. Ronaldo skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Ganverjar voru allt annað en sáttir með ákvörðun dómarans og sagði Otto Addo, þjálfari Gana, vildi meina að ekki væri um vítaspyrnu að ræða. „Dómarinn dæmdi vítaspyrnu sem var ekki vítaspyrna, það sáu það allir. Af hverju? Af því þetta er Ronaldo eða?“ Sunday Oliseh, meðlimur TSG nefndarinnar sem greinir alla leiki mótsins, segir að framherjar „séu að verða klókari.“ „Fólk getur sagt hvað sem það vill um Ronaldo en hann er mjög klókur, hvernig hann bíður í sekúndu, snertir boltann og fær svo snertingu frá varnarmanninum. Það er snilligáfa. Hrósum sóknarmönnunum en VAR [myndbandstæknin] er einnig stór ástæða þess að fleiri vítaspyrnur eru dæmdar. Dómarar geta horft á atvikið þrisvar eða fjórum sinnum áður en þeir dæma,“ sagði Oliseh um málið. Went to a Fifa briefing in Doha this morning.Technical study group member @SundayOOliseh (legend) called Cristiano Ronaldo a "total genius" for the way he won the penalty for #Por v #Gha.Full story: https://t.co/htGqW9yzBU #bbcfootball pic.twitter.com/Esyy7K5NLa— Shamoon Hafez (@ShamoonHafez) November 26, 2022 Því til sönnunar má benda á fjölda vítaspyrna sem hefur verið dæmdur á HM til þessa. Alls hafa 9 vítaspyrnur verið dæmdar í 20 leikjum og stefnir því í að metið frá 2018 verði slegið en þá voru dæmdar samtals 20 vítaspyrnur í 64 leikjum.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira