Varaforseti Argentínu dæmdur í sex ára fangelsi fyrir spillingu Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2022 08:31 Cristina Fernandez de Kirchner var forseti Argentínu milli 2007 og 2015. EPA Dómstóll í Argentínu hefur dæmt varaforseta landsins, Cristina Fernandez de Kirchner, í sex ára fangelsi eftir að hún var fundin sek um spillingu. Hin 69 ára Fernández var fundin sek um stjórnsýslubrot með því að hafa milligöngu um að samið hafi verið vin hennar um opinberar framkvæmdir í skiptum fyrir mútugreiðslur til hennar sjálfrar. Áttu brotin sér stað þegar Fernandez gegndi embætti forseta landsins á árunum 2007 til 2015. Málið hefur skekið argentínsku þjóðina. Í frétt BBC segir að ólíklegt þyki að hún muni þurfa að afplána þar sem hún nýtur nokkurrar friðhelgi í krafti embættisins, auk þess að líklegt þykir að framundan sé langt áfrýjunarferli. Dómari bannaði henni jafnframt að gegna opinberum embættum, en hún mun þó áfram gegna embætti varaforseta á meðan málið mun velkjast um í dómskerfinu. Lázaro Báez.EPA Saksóknarar í málinu fóru fram á að varaforsetinn yrði dæmdur í tólf ára fangelsi vegna málsins, þar sem brotin hafi kostað argentíska ríkið um milljarð Bandaríkjadala. Fernández neitaði sök í málinu og segir málið vera runnið undan rifjum pólitískra andstæðinga. Viðskiptamaðurinn og umræddur vinur Fernández, Lázaro Báez, var sömuleiðis dæmdur í sex ára fangelsi. Hann var á síðasta ári dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir peningaþvætti. Alls voru ellefu manns ákærðir í málinu og voru sjö þeirra fundnir sekir. Þrír voru sýknaðir og var mál eins vísað frá dómi. Argentína Tengdar fréttir Hlaðinni byssu beint að höfði varaforsetans Litlu munaði að varaforseti Argentínu væri ráðinn af dögum í gær þegar maður beindi hlaðinni byssu að höfði hennar og tók í gikkinn en byssan stóð á sér. 2. september 2022 07:39 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Sjá meira
Hin 69 ára Fernández var fundin sek um stjórnsýslubrot með því að hafa milligöngu um að samið hafi verið vin hennar um opinberar framkvæmdir í skiptum fyrir mútugreiðslur til hennar sjálfrar. Áttu brotin sér stað þegar Fernandez gegndi embætti forseta landsins á árunum 2007 til 2015. Málið hefur skekið argentínsku þjóðina. Í frétt BBC segir að ólíklegt þyki að hún muni þurfa að afplána þar sem hún nýtur nokkurrar friðhelgi í krafti embættisins, auk þess að líklegt þykir að framundan sé langt áfrýjunarferli. Dómari bannaði henni jafnframt að gegna opinberum embættum, en hún mun þó áfram gegna embætti varaforseta á meðan málið mun velkjast um í dómskerfinu. Lázaro Báez.EPA Saksóknarar í málinu fóru fram á að varaforsetinn yrði dæmdur í tólf ára fangelsi vegna málsins, þar sem brotin hafi kostað argentíska ríkið um milljarð Bandaríkjadala. Fernández neitaði sök í málinu og segir málið vera runnið undan rifjum pólitískra andstæðinga. Viðskiptamaðurinn og umræddur vinur Fernández, Lázaro Báez, var sömuleiðis dæmdur í sex ára fangelsi. Hann var á síðasta ári dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir peningaþvætti. Alls voru ellefu manns ákærðir í málinu og voru sjö þeirra fundnir sekir. Þrír voru sýknaðir og var mál eins vísað frá dómi.
Argentína Tengdar fréttir Hlaðinni byssu beint að höfði varaforsetans Litlu munaði að varaforseti Argentínu væri ráðinn af dögum í gær þegar maður beindi hlaðinni byssu að höfði hennar og tók í gikkinn en byssan stóð á sér. 2. september 2022 07:39 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Sjá meira
Hlaðinni byssu beint að höfði varaforsetans Litlu munaði að varaforseti Argentínu væri ráðinn af dögum í gær þegar maður beindi hlaðinni byssu að höfði hennar og tók í gikkinn en byssan stóð á sér. 2. september 2022 07:39