LeBron og eigendur Liverpool líta til Las Vegas Valur Páll Eiríksson skrifar 22. desember 2022 13:00 LeBron James hefur verið hluthafahópi Liverpool frá árinu 2011. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Fenway Sports Group, sem á meirihluta í enska fótboltaliðinu Liverpool, ætla að selja félagið til að demba sér í bandaríska körfuboltann ásamt körfuboltastjörnunni LeBron James sem á einnig hlut í Liverpool. Þeir hyggjast stofna nýtt lið í NBA-deildinni. Eigendur Liverpool hafa þegar tilkynnt að þeir séu opnir fyrir tilboðum í félagið en Fenway-félagið hefur átt meirihluta í Liverpool frá árinu 2010 og hafa snúið gengi liðsins við eftir stormasama eignartíð Bandaríkjamannana Tom Hicks og George Gillett. Samkvæmt bandaríska blaðamanninum Bill Simmons vilja stjórnendur hjá Fenway færa sig yfir í körfuboltann þar sem líklegt þykir að NBA-deildin verði stækkuð með tveimur nýjum félögum. Annað verði í Las Vegas og hitt í Seattle. Fenway vilji í NBA-deildina og stefni til Las Vegas. Fyrirtækið þurfi hins vegar lausafé til að takast á við eins geigvænlegt verkefni og stofnun nýs NBA-félags er. Salan á Liverpool muni liðka fyrir því en samkvæmt Simmons býst NBA-deildin við að fá fjóra milljarða fyrir nýtt félag í Las Vegas. Also discussed on that 9/22 pod: the Suns are setting the market for the 2 expansion teams that are coming Vegas (going to Fenway Sports Group/LeBron) and Seattle (bidding war). Now the NBA knows it can get minimum 4m for Vegas and 4.5 for Seattle. That s the new price.— Bill Simmons (@BillSimmons) December 20, 2022 NBA Fótbolti Enski boltinn Körfubolti Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
Eigendur Liverpool hafa þegar tilkynnt að þeir séu opnir fyrir tilboðum í félagið en Fenway-félagið hefur átt meirihluta í Liverpool frá árinu 2010 og hafa snúið gengi liðsins við eftir stormasama eignartíð Bandaríkjamannana Tom Hicks og George Gillett. Samkvæmt bandaríska blaðamanninum Bill Simmons vilja stjórnendur hjá Fenway færa sig yfir í körfuboltann þar sem líklegt þykir að NBA-deildin verði stækkuð með tveimur nýjum félögum. Annað verði í Las Vegas og hitt í Seattle. Fenway vilji í NBA-deildina og stefni til Las Vegas. Fyrirtækið þurfi hins vegar lausafé til að takast á við eins geigvænlegt verkefni og stofnun nýs NBA-félags er. Salan á Liverpool muni liðka fyrir því en samkvæmt Simmons býst NBA-deildin við að fá fjóra milljarða fyrir nýtt félag í Las Vegas. Also discussed on that 9/22 pod: the Suns are setting the market for the 2 expansion teams that are coming Vegas (going to Fenway Sports Group/LeBron) and Seattle (bidding war). Now the NBA knows it can get minimum 4m for Vegas and 4.5 for Seattle. That s the new price.— Bill Simmons (@BillSimmons) December 20, 2022
NBA Fótbolti Enski boltinn Körfubolti Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira