Ein sú besta í heimi gagnrýnir að Sádi-Arabía sé mögulegur styrktaraðili HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. febrúar 2023 23:30 Alex Morgan á að baki 201 A-landsleik fyrir Bandaríkin. EPA-EFE/Miguel Sierra Alex Morgan, ein af þremur bestu knattspyrnukonu heimsins samkvæmt FIFA, hefur gagnrýnt mögulegan styrktarsamning milli heimsmeistaramóts kvenna og Sádi-Arabíu. HM kvenna fer fram í Ástralíu og Nýja Sjálandi næsta sumar og gæti einn helsti styrktaraðili mótsins verið ferðamannaiðnaðurinn í Sádi-Arabíu. Það hefur ekki vakið mikla lukku og nú hefur hin 33 ára gamla Morgan stigið upp og sagt sína skoðun. „Mér finnst undarlegt að FIFA hafi horft til „Visit Saudi“ þegar kemur að styrktaraðila. Ég væri ekki samþykkt og hvað þá stutt við mig í því landi. Nærri allir eru á móti þessu þar sem þetta meikar engan sens siðferðislega.“ "US forward Alex Morgan has questioned the possible sponsorship deal between FIFA and Saudi Arabia s tourism authority for the upcoming Women s World Cup in Australia and New Zealand this summer," given the poor Saudi record on women's and LGBT rights. https://t.co/1rYwAFO6u3— Kenneth Roth (@KenRoth) February 10, 2023 Mannréttindasamtök á borð við Amnesty International hafa talað um að ógeðsleg mannréttindabrot eigi sér stað í Sádi-Arabíu. Samkynhneigð er ekki lögleg í landinu og þá eru réttindi kvenna ekki í hávegum höfð. „Sádi-Arabía gæti sett smá púður í kvennalandsliðið sitt sem var aðeins stofnað fyrir örfáum árum. Það er ekki hluti af heimslista FIFA því það hefur spilað svo fáa leiki. Það væri mitt ráð til þeirra. Og ég vona að FIFA geri það rétta í stöðunni,“ bætti Morgan við. FIFA hefur ekki tjáð sig um málið en það hefur bandaríska knattspyrnusambandið gert. „Bandarískur fótbolti styður mannréttindi, jafnrétti og trúir því að afl íþrótta geti haft jákvæð áhrif. Þó við getum ekki stýrt öðrum samböndum eða styrktaraðilum stórmóta sem við tökum þátt í þá getum við lýst yfir áhyggjum okkar,“ sagði bandaríska sambandið við The Athletic. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
HM kvenna fer fram í Ástralíu og Nýja Sjálandi næsta sumar og gæti einn helsti styrktaraðili mótsins verið ferðamannaiðnaðurinn í Sádi-Arabíu. Það hefur ekki vakið mikla lukku og nú hefur hin 33 ára gamla Morgan stigið upp og sagt sína skoðun. „Mér finnst undarlegt að FIFA hafi horft til „Visit Saudi“ þegar kemur að styrktaraðila. Ég væri ekki samþykkt og hvað þá stutt við mig í því landi. Nærri allir eru á móti þessu þar sem þetta meikar engan sens siðferðislega.“ "US forward Alex Morgan has questioned the possible sponsorship deal between FIFA and Saudi Arabia s tourism authority for the upcoming Women s World Cup in Australia and New Zealand this summer," given the poor Saudi record on women's and LGBT rights. https://t.co/1rYwAFO6u3— Kenneth Roth (@KenRoth) February 10, 2023 Mannréttindasamtök á borð við Amnesty International hafa talað um að ógeðsleg mannréttindabrot eigi sér stað í Sádi-Arabíu. Samkynhneigð er ekki lögleg í landinu og þá eru réttindi kvenna ekki í hávegum höfð. „Sádi-Arabía gæti sett smá púður í kvennalandsliðið sitt sem var aðeins stofnað fyrir örfáum árum. Það er ekki hluti af heimslista FIFA því það hefur spilað svo fáa leiki. Það væri mitt ráð til þeirra. Og ég vona að FIFA geri það rétta í stöðunni,“ bætti Morgan við. FIFA hefur ekki tjáð sig um málið en það hefur bandaríska knattspyrnusambandið gert. „Bandarískur fótbolti styður mannréttindi, jafnrétti og trúir því að afl íþrótta geti haft jákvæð áhrif. Þó við getum ekki stýrt öðrum samböndum eða styrktaraðilum stórmóta sem við tökum þátt í þá getum við lýst yfir áhyggjum okkar,“ sagði bandaríska sambandið við The Athletic.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira