Lést eftir að hafa varið vítaspyrnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2023 07:31 Arne Espeel hneig niður strax eftir vítaspyrnuna. Twitter Belgíski markvörðurinn Arne Espeel lést eftir að hafa hnigið niður í leik með fótboltaliði sínu. Espeel var aðeins 25 ára gamall. Sjúkraliðar reyndu að endurlífga hann á vellinum en hann var úrskurðaður látinn stuttu eftir að hann kom á sjúkrahús. Belgian goalkeeper Arne Espeel died after he collapsed on the pitch on Saturday moments after saving a penalty for his team. He was 25. https://t.co/ysOwm1qPCl— ESPN (@espn) February 14, 2023 Espeel, sem lék með liði Winkel Sport B, hneig niður rétt eftir að hann hafði varið vítaspyrnu frá leikmanni Westrozebeke. Hann varði vítið og stóð upp til að loka á frákastið en féll síðan aftur í jörðina. Sjúkraliðar reyndu að nota stuðtæki en án árangurs. Krufning mun gefa frekari upplýsingar um það sem gerðist hjá markverðinum. Over the weekend, Belgian goalkeeper Arne Espeel collapsed and died suddenly at age 25 during a game. This is NOT normal and we can never accept it as normal. It s beyond time to demand all major sports leagues fully investigate the deaths of young athletes! pic.twitter.com/63OidhiRqg— Robby Starbuck (@robbystarbuck) February 15, 2023 „Þetta er hörmulegt og áfall fyrir alla,“ sagði Patrick Rotsaert, íþróttastjóri Winkel, í samtali við Nieuwsblad. „Arne hafði verið með félaginu allt sitt lífi og var elskaður af öllum. Hann var alltaf í góðu skapi, fann til með öllum og var alltaf tilbúinn að aðstoða. Þetta er þungt högg, í fyrsta lagi fyrir fjölskyldu hans en einnig fyrir allt félagið,“ sagði Rotsaert. Fjölskylda og vinir Arne Espeel hafa komið með blóm og kransa og lagt þá við markið þar sem Espeel hneig niður. Belgian goalkeeper Arne Espeel 25, died after he collapsed on the pitch while he was in action for Winkel Sport B against Westrozebeke - just seconds after he had saved a penaltyFlowers were put down in the goal where Espeel collapsed pic.twitter.com/maqDIqKjKz— Lilian Chan (@bestgug) February 14, 2023 Belgíski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Espeel var aðeins 25 ára gamall. Sjúkraliðar reyndu að endurlífga hann á vellinum en hann var úrskurðaður látinn stuttu eftir að hann kom á sjúkrahús. Belgian goalkeeper Arne Espeel died after he collapsed on the pitch on Saturday moments after saving a penalty for his team. He was 25. https://t.co/ysOwm1qPCl— ESPN (@espn) February 14, 2023 Espeel, sem lék með liði Winkel Sport B, hneig niður rétt eftir að hann hafði varið vítaspyrnu frá leikmanni Westrozebeke. Hann varði vítið og stóð upp til að loka á frákastið en féll síðan aftur í jörðina. Sjúkraliðar reyndu að nota stuðtæki en án árangurs. Krufning mun gefa frekari upplýsingar um það sem gerðist hjá markverðinum. Over the weekend, Belgian goalkeeper Arne Espeel collapsed and died suddenly at age 25 during a game. This is NOT normal and we can never accept it as normal. It s beyond time to demand all major sports leagues fully investigate the deaths of young athletes! pic.twitter.com/63OidhiRqg— Robby Starbuck (@robbystarbuck) February 15, 2023 „Þetta er hörmulegt og áfall fyrir alla,“ sagði Patrick Rotsaert, íþróttastjóri Winkel, í samtali við Nieuwsblad. „Arne hafði verið með félaginu allt sitt lífi og var elskaður af öllum. Hann var alltaf í góðu skapi, fann til með öllum og var alltaf tilbúinn að aðstoða. Þetta er þungt högg, í fyrsta lagi fyrir fjölskyldu hans en einnig fyrir allt félagið,“ sagði Rotsaert. Fjölskylda og vinir Arne Espeel hafa komið með blóm og kransa og lagt þá við markið þar sem Espeel hneig niður. Belgian goalkeeper Arne Espeel 25, died after he collapsed on the pitch while he was in action for Winkel Sport B against Westrozebeke - just seconds after he had saved a penaltyFlowers were put down in the goal where Espeel collapsed pic.twitter.com/maqDIqKjKz— Lilian Chan (@bestgug) February 14, 2023
Belgíski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira