Hótaði að kveikja í sér vegna óánægju með afgreiðslu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. mars 2023 14:53 Frá Útlendingastofnun í Kópavogi. Vísir/Vilhelm Erlendur karlmaður hótaði að bera eld að sjálfum sér í húsnæði Útlendingastofnunar í hádeginu. Aðgerðum lögreglu á vettvangi var lokið um hálftíma eftir að tilkynning barst. Fram kemur í tilkynningu lögreglu að betur hafi farið en á horfðist. Í tilkynningu til lögreglu klukkan 12:23 hafi komið fram að maður hótaði að bera eld að sjálfum sér í afgreiðslu Útlendingastofnunar á Dalvegi í Kópavogi. Viðkomandi hafi verið rólegur en hafði hellt yfir sig eldfimum vökva og hélt á kveikjara. Ástæðan fyrir hótun mannsins mun vera óánægja hans með afgreiðslu máls, en umsókn hans um alþjóðlega vernd er til meðferðar hjá yfirvöldum. Maðurinn var færður af staðnum og fékk viðeigandi aðstoð að sögn lögreglu. Lögreglan var með talsverðan viðbúnað vegna málsins og einnig var slökkvilið í viðbragðsstöðu. Tilkynningin um hótunina barst kl. 12.23 og var aðgerðum lokið fyrir klukkan eitt. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem umsækjendur um alþjóðlega vernd grípa til þess að hóta því að kveikja í sér vegna óánægju með stöðu mála þeirra í kerfinu. Hælisleitendur Kópavogur Tengdar fréttir Hælisleitendur fluttir beint af geðdeild og úr landi: „Það er rangt, ómannúðlegt og að mínum dómi ólöglegt“ Dæmi eru um að andlega veikir hælisleitendur, sem hafa fengið neitun um dvalarleyfi, séu sóttir á geðdeild og fluttir úr landi. Til stóð að ríkislögreglustjóri myndi sækja tuttugu og þriggja ára hælisleitanda frá Afganistan úr nauðungarvistun á geðdeild í nótt. Lögmaður mannsins segir rangt, ómannúðlegt og ólöglegt að stjórnvöld framkvæmi brottvísun á nauðungarvistuðu fólki sem sé hættulegt sjálfu sér. 9. apríl 2019 19:00 Engum hleypt inn eftir að hótun barst Útlendingastofnun Lögreglan er á svæðinu en starfsfólk var mætt til vinnu er hótunin barst. 13. desember 2016 11:09 Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér á fundi kærunefndar útlendingamála í gær. Lögregla var kölluð til og maðurinn handtekinn strax í kjölfarið. 6. júlí 2016 07:00 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu lögreglu að betur hafi farið en á horfðist. Í tilkynningu til lögreglu klukkan 12:23 hafi komið fram að maður hótaði að bera eld að sjálfum sér í afgreiðslu Útlendingastofnunar á Dalvegi í Kópavogi. Viðkomandi hafi verið rólegur en hafði hellt yfir sig eldfimum vökva og hélt á kveikjara. Ástæðan fyrir hótun mannsins mun vera óánægja hans með afgreiðslu máls, en umsókn hans um alþjóðlega vernd er til meðferðar hjá yfirvöldum. Maðurinn var færður af staðnum og fékk viðeigandi aðstoð að sögn lögreglu. Lögreglan var með talsverðan viðbúnað vegna málsins og einnig var slökkvilið í viðbragðsstöðu. Tilkynningin um hótunina barst kl. 12.23 og var aðgerðum lokið fyrir klukkan eitt. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem umsækjendur um alþjóðlega vernd grípa til þess að hóta því að kveikja í sér vegna óánægju með stöðu mála þeirra í kerfinu.
Hælisleitendur Kópavogur Tengdar fréttir Hælisleitendur fluttir beint af geðdeild og úr landi: „Það er rangt, ómannúðlegt og að mínum dómi ólöglegt“ Dæmi eru um að andlega veikir hælisleitendur, sem hafa fengið neitun um dvalarleyfi, séu sóttir á geðdeild og fluttir úr landi. Til stóð að ríkislögreglustjóri myndi sækja tuttugu og þriggja ára hælisleitanda frá Afganistan úr nauðungarvistun á geðdeild í nótt. Lögmaður mannsins segir rangt, ómannúðlegt og ólöglegt að stjórnvöld framkvæmi brottvísun á nauðungarvistuðu fólki sem sé hættulegt sjálfu sér. 9. apríl 2019 19:00 Engum hleypt inn eftir að hótun barst Útlendingastofnun Lögreglan er á svæðinu en starfsfólk var mætt til vinnu er hótunin barst. 13. desember 2016 11:09 Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér á fundi kærunefndar útlendingamála í gær. Lögregla var kölluð til og maðurinn handtekinn strax í kjölfarið. 6. júlí 2016 07:00 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Hælisleitendur fluttir beint af geðdeild og úr landi: „Það er rangt, ómannúðlegt og að mínum dómi ólöglegt“ Dæmi eru um að andlega veikir hælisleitendur, sem hafa fengið neitun um dvalarleyfi, séu sóttir á geðdeild og fluttir úr landi. Til stóð að ríkislögreglustjóri myndi sækja tuttugu og þriggja ára hælisleitanda frá Afganistan úr nauðungarvistun á geðdeild í nótt. Lögmaður mannsins segir rangt, ómannúðlegt og ólöglegt að stjórnvöld framkvæmi brottvísun á nauðungarvistuðu fólki sem sé hættulegt sjálfu sér. 9. apríl 2019 19:00
Engum hleypt inn eftir að hótun barst Útlendingastofnun Lögreglan er á svæðinu en starfsfólk var mætt til vinnu er hótunin barst. 13. desember 2016 11:09
Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér á fundi kærunefndar útlendingamála í gær. Lögregla var kölluð til og maðurinn handtekinn strax í kjölfarið. 6. júlí 2016 07:00