Fjarðarheiði lokuð og unnið að því að bjarga fólki af heiðinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. mars 2023 09:52 Unnið er að því að bjarga fólki af Fjarðarheiði. Vísir/Sigurjón Björgunarsveitir vinna nú að því að aðstoða fólk á Fjarðarheiði sem lagði á heiðina í morgun. Meðal þeirra sem eru í vandræðum eru farþegar sem áttu bókað með Norrænu, sem leggur úr höfn í hádeginu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar er lokað á Fjarðarheiði og ófært á Vatnsskarði eystra. Ekki verður hægt að opna í dag. Hálka eða snjóþekja er á flestum leiðum á Austurlandi og þæfingur í Berufirði. Austurland: Lokað er á Fjarðarheiði og ófært á Vatnsskarði eystra en ekki verður hægt að opna í dag. Hálka eða snjóþekja eru á flestum leiðum. Þæfingur er í Berufirði. Vondu veðri er spáð á svæðinu næstu tvo sólahringa. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 29, 2023 Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur Vegagerðarinnar, segir að allt til morguns verði hvasst í Öræfum, einkum við Svínafell og Sandfell. Hviður þvert á veg, allt að 35 til 45 m/s. „Á Fagradal og Fjaðarheiði er spáð vaxandi vindi með hríðarveðri, einkum eftir kl.18. Að mestu krapi á láglendi og hlánar á fjörðunum,“ segir Einar. Veður Færð á vegum Múlaþing Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar er lokað á Fjarðarheiði og ófært á Vatnsskarði eystra. Ekki verður hægt að opna í dag. Hálka eða snjóþekja er á flestum leiðum á Austurlandi og þæfingur í Berufirði. Austurland: Lokað er á Fjarðarheiði og ófært á Vatnsskarði eystra en ekki verður hægt að opna í dag. Hálka eða snjóþekja eru á flestum leiðum. Þæfingur er í Berufirði. Vondu veðri er spáð á svæðinu næstu tvo sólahringa. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 29, 2023 Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur Vegagerðarinnar, segir að allt til morguns verði hvasst í Öræfum, einkum við Svínafell og Sandfell. Hviður þvert á veg, allt að 35 til 45 m/s. „Á Fagradal og Fjaðarheiði er spáð vaxandi vindi með hríðarveðri, einkum eftir kl.18. Að mestu krapi á láglendi og hlánar á fjörðunum,“ segir Einar.
Veður Færð á vegum Múlaþing Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira