Skrásetur frasann „Wagatha Christie“ eftir að hafa tapað fleiri hundruð milljónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2023 07:02 Rebekah Vardy ásamt eiginmanni sínum Jamie þegar málið var tekið fyrir í maí á síðasta ári. EPA-EFE/NEIL HALL Rebekah Vardy, eiginkona knattspyrnumannsins Jamie Vardy, hefur fengið frasann eða orðatiltækið „Wagatha Christie“ skrásettan sem vörumerki. Vardy tapaði meiðyrðamáli sínu gegn Coleen Rooney, eiginkonu fyrrverandi knattspyrnumannsins Wayne Rooney. Deilur Vardy og Rooney hafa verið í fréttum undanfarin ár eftir að Coleen gaf það út að Rebekah hefði verið að dreifa sögum af Coleen og Wayne í bresku slúðurpressuna. Rebekah höfðaði meiðyrðamál gegn Coleen en tapaði því og þurfti í kjölfarið að greiða allan málskostnað. Nú hefur Rebekah skrásett frasann „Wagatha Christie.“ Um er að ræða frasa sem sameinar hugtakið „Wag“ – sem nær yfir eiginkonur og kærustur enskra knattspyrnumanna – og Agöthu Christie, rithöfund sem sérhæfði sig í „Hver er morðinginn?“ bókum. Rebekah sótti um að fá frasann skrásettan í ágúst á síðasta ári en hún ku ekki hafa fundið upp á honum. Grínistinn Dan Atkinson segist hafa verið fyrstur til að nota frasann. Það virðist ekki hafa skipt máli þar sem Rebekah fékk frasann loks skrásettan síðasta föstudag. 'Wagatha Christie' trademark registered by Rebekah Vardy, even though she didn't come up with it https://t.co/zgMiRUKwUE— Sky News (@SkyNews) April 19, 2023 Nær þetta yfir allt frá sjónvarpsútsendingum, fegurðarkremum til skartgripa og hátískufatnað. Gæti þetta gefið vel í aðra hönd, eitthvað sem Rebekah þarf eftir að henni var gert að greiða allan málskostnað. Síðan málinu lauk hefur verið gerð heimildarmynd sem og leikrit um málið. Þau mega nú ekki nota hugtakið „Wagatha Christie“ án þess að borga. Fótbolti Enski boltinn Deilur Coleen Rooney og Rebekah Vardy Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Deilur Vardy og Rooney hafa verið í fréttum undanfarin ár eftir að Coleen gaf það út að Rebekah hefði verið að dreifa sögum af Coleen og Wayne í bresku slúðurpressuna. Rebekah höfðaði meiðyrðamál gegn Coleen en tapaði því og þurfti í kjölfarið að greiða allan málskostnað. Nú hefur Rebekah skrásett frasann „Wagatha Christie.“ Um er að ræða frasa sem sameinar hugtakið „Wag“ – sem nær yfir eiginkonur og kærustur enskra knattspyrnumanna – og Agöthu Christie, rithöfund sem sérhæfði sig í „Hver er morðinginn?“ bókum. Rebekah sótti um að fá frasann skrásettan í ágúst á síðasta ári en hún ku ekki hafa fundið upp á honum. Grínistinn Dan Atkinson segist hafa verið fyrstur til að nota frasann. Það virðist ekki hafa skipt máli þar sem Rebekah fékk frasann loks skrásettan síðasta föstudag. 'Wagatha Christie' trademark registered by Rebekah Vardy, even though she didn't come up with it https://t.co/zgMiRUKwUE— Sky News (@SkyNews) April 19, 2023 Nær þetta yfir allt frá sjónvarpsútsendingum, fegurðarkremum til skartgripa og hátískufatnað. Gæti þetta gefið vel í aðra hönd, eitthvað sem Rebekah þarf eftir að henni var gert að greiða allan málskostnað. Síðan málinu lauk hefur verið gerð heimildarmynd sem og leikrit um málið. Þau mega nú ekki nota hugtakið „Wagatha Christie“ án þess að borga.
Fótbolti Enski boltinn Deilur Coleen Rooney og Rebekah Vardy Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira