Weah aftur í Seríu A Siggeir Ævarsson skrifar 26. júní 2023 18:00 Timothy Weah hefur leikið með bandaríska landsliðinu síðan 2018. Hann gat einnig leikið fyrir hönd Frakklands, Jamaíku og Líberíu en valdi Bandaríkin ungur. Vísir/Getty Juventus eru um það bil að ganga frá kaupum á bandaríska vængmanninum Timothy Weah, frá Lille í Frakklandi. Timothy verður þá annar meðlimur Weah fjölskyldunnar til að spila í Seríu A en faðir hans, George Weah, gerði garðinn frægan með AC Milan undir lok síðustu aldar. Samningaviðræður um félagaskiptin eru á lokastigi samkvæmt Fabrizio Romano og hefur Juventus þegar gengið frá samingum um kaup og kjör við leikmanninn sjálfan. Vonir standa til að læknisskoðun og samningsundirritun verði kláruð í vikunni. Juventus are now finalising details of the agreement for Timothy Weah deal with Lille. Personal terms agreement, already sealed. #JuventusJuve hope to get medical tests and also contract signing done by the end of the week. pic.twitter.com/WBfeXBW7jo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 26, 2023 Timothy, sem er 23 ára, hefur leikið Með Lille síðan 2019, og lék þar áður með PGS, eftir að hafa verið í unglinaakademíu liðsins árin 2014-2107. Þá lék hann eitt tímabil á láni með Celtic og varð skoskur meistari með liðinu vorið 2019. Hann hefur verið fastamaður í liði Lille undanfarin þrjú tímabil og spilað með landsliði Bandaríkjanna síðan 2018, en hann er fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum. Í gegnum búsetu og ríkisföng foreldra sinna gat hann valið á milli fjögurra landsliða en honum stóð einnig til boða að leika fyrir hönd Frakklands, Jamaíka og Líberíu. Hann valdi Bandaríkin ungur að árum og spilaði með U15 landsliðið þeirra árið 2015 og eftir það með öllum yngri landsliðum Bandaríkjanna. Hann sagði að valið hefði verið auðvelt, hann elskaði bæði landið og liðsfélaga sína. Loks úr skugga föður síns? Timothy er eins og áður sagði sonur George Weah, sem er óumdeilanlega besti knattspyrnumaður í sögu Líberíu. Hann kom fyrst til Evrópu til að leika knattspyrnu þegar Arsène Wenger fékk hann til Mónakó árið 1988 og átti síðar eftir að leika fyrir PSG, AC Milan, Chelsea, Manchester City og Marseille, áður en hann lauk ferlinum með Al Jazira. Timothy hefur lengið staðið í skugga föður síns en fylgir nú í fótspor hans og fer til Ítalíu. Hvort Timothy nær að setja sama mark sitt á deildina og hann gerði verður tíminn að leiða í ljós. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Weah: Kallaður rusl og sagður standa að eilífu í skugga föður míns Timothy Weah ætlar sér að verða besti leikmaður Bandaríkjanna frá upphafi. 13. júlí 2018 23:15 Sonur Weah skoraði í fyrsta landsleiknum fyrir Bandaríkin Timothy Weah, sonur fyrrum besta knattspyrnumanns heims og forseta Líberíu, George Weah, stimplaði sig inn í heimsfótboltann síðustu nótt. 29. maí 2018 20:30 Weah farinn til Celtic Framherjinn Timothy Weah hefur verið lánaður frá franska stórliðinu PSG til skoska liðsins Celtic. 8. janúar 2019 10:30 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira
Samningaviðræður um félagaskiptin eru á lokastigi samkvæmt Fabrizio Romano og hefur Juventus þegar gengið frá samingum um kaup og kjör við leikmanninn sjálfan. Vonir standa til að læknisskoðun og samningsundirritun verði kláruð í vikunni. Juventus are now finalising details of the agreement for Timothy Weah deal with Lille. Personal terms agreement, already sealed. #JuventusJuve hope to get medical tests and also contract signing done by the end of the week. pic.twitter.com/WBfeXBW7jo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 26, 2023 Timothy, sem er 23 ára, hefur leikið Með Lille síðan 2019, og lék þar áður með PGS, eftir að hafa verið í unglinaakademíu liðsins árin 2014-2107. Þá lék hann eitt tímabil á láni með Celtic og varð skoskur meistari með liðinu vorið 2019. Hann hefur verið fastamaður í liði Lille undanfarin þrjú tímabil og spilað með landsliði Bandaríkjanna síðan 2018, en hann er fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum. Í gegnum búsetu og ríkisföng foreldra sinna gat hann valið á milli fjögurra landsliða en honum stóð einnig til boða að leika fyrir hönd Frakklands, Jamaíka og Líberíu. Hann valdi Bandaríkin ungur að árum og spilaði með U15 landsliðið þeirra árið 2015 og eftir það með öllum yngri landsliðum Bandaríkjanna. Hann sagði að valið hefði verið auðvelt, hann elskaði bæði landið og liðsfélaga sína. Loks úr skugga föður síns? Timothy er eins og áður sagði sonur George Weah, sem er óumdeilanlega besti knattspyrnumaður í sögu Líberíu. Hann kom fyrst til Evrópu til að leika knattspyrnu þegar Arsène Wenger fékk hann til Mónakó árið 1988 og átti síðar eftir að leika fyrir PSG, AC Milan, Chelsea, Manchester City og Marseille, áður en hann lauk ferlinum með Al Jazira. Timothy hefur lengið staðið í skugga föður síns en fylgir nú í fótspor hans og fer til Ítalíu. Hvort Timothy nær að setja sama mark sitt á deildina og hann gerði verður tíminn að leiða í ljós.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Weah: Kallaður rusl og sagður standa að eilífu í skugga föður míns Timothy Weah ætlar sér að verða besti leikmaður Bandaríkjanna frá upphafi. 13. júlí 2018 23:15 Sonur Weah skoraði í fyrsta landsleiknum fyrir Bandaríkin Timothy Weah, sonur fyrrum besta knattspyrnumanns heims og forseta Líberíu, George Weah, stimplaði sig inn í heimsfótboltann síðustu nótt. 29. maí 2018 20:30 Weah farinn til Celtic Framherjinn Timothy Weah hefur verið lánaður frá franska stórliðinu PSG til skoska liðsins Celtic. 8. janúar 2019 10:30 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira
Weah: Kallaður rusl og sagður standa að eilífu í skugga föður míns Timothy Weah ætlar sér að verða besti leikmaður Bandaríkjanna frá upphafi. 13. júlí 2018 23:15
Sonur Weah skoraði í fyrsta landsleiknum fyrir Bandaríkin Timothy Weah, sonur fyrrum besta knattspyrnumanns heims og forseta Líberíu, George Weah, stimplaði sig inn í heimsfótboltann síðustu nótt. 29. maí 2018 20:30
Weah farinn til Celtic Framherjinn Timothy Weah hefur verið lánaður frá franska stórliðinu PSG til skoska liðsins Celtic. 8. janúar 2019 10:30