Levy átti fund með framkvæmdastjóra Bayern vegna Kane Smári Jökull Jónsson skrifar 14. júlí 2023 09:30 Bayern vill fá Kane til Þýskalands. Vísir/Getty Daniel Levy, eigandi Tottenham Hotspurs, hitti framkvæmdastjóra Bayern Munchen í gær til að ræða möguleg félagaskipti Harry Kane til þýska liðsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Levy hittir forráðamenn Bayern á fundi. Enski landsliðsframherjinn Harry Kane hefur verið orðaður við þýsku meistarana í Bayern Munchen að undanförnu. Forráðamenn Bayern eru bjartsýnir á að Kane endi hjá félaginu en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham sem hefur lagt hart að Kane að framlengja samning sinn. Kane hefur ekki útilokað neitt hvað framtíðina varðar en neiti Spurs að selja markamaskínuna sína gætu þeir misst hann frítt frá sér næsta sumar og það til annars ensks félags sem þeir vilja síður. News #Kane: Yes, some Bayern bosses have visited Daniel #Levy in London yesterday - confirmed Understand it was a good meeting, good atmosphere. There is no breakthrough in the negotiations yet But it is going in the right direction as reported It was pic.twitter.com/Xli6CkeTY7— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 14, 2023 Kane hitti nýjan knattspyrnustjóra Tottenham, Ange Postecoglu, í vikunni sem kynnti sínar hugmyndir um sókndjarfan bolta og vill að sjálfsögðu hafa Kane með sér á sinni vegferð. Kane heldur með Tottenham í æfingaferð til Ástralíu í dag. Eins og áður segir eru forráðamenn Bayern bjartsýnir á að Kane vilji koma og það er líklegasti áfangastaður hans ákveði hann að yfirgefa Lundúnafélagið sem hann hefur leikið með síðan árið 2009. Hann hefur skorað 213 mörk fyrir félagið og þarf aðeins 48 mörk í viðbót til að brjóta met Alan Shearer sem markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Fótbolti Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fótbolti „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara Körfubolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann „Ég er ekki að standa mig vel“ Sjá meira
Enski landsliðsframherjinn Harry Kane hefur verið orðaður við þýsku meistarana í Bayern Munchen að undanförnu. Forráðamenn Bayern eru bjartsýnir á að Kane endi hjá félaginu en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham sem hefur lagt hart að Kane að framlengja samning sinn. Kane hefur ekki útilokað neitt hvað framtíðina varðar en neiti Spurs að selja markamaskínuna sína gætu þeir misst hann frítt frá sér næsta sumar og það til annars ensks félags sem þeir vilja síður. News #Kane: Yes, some Bayern bosses have visited Daniel #Levy in London yesterday - confirmed Understand it was a good meeting, good atmosphere. There is no breakthrough in the negotiations yet But it is going in the right direction as reported It was pic.twitter.com/Xli6CkeTY7— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 14, 2023 Kane hitti nýjan knattspyrnustjóra Tottenham, Ange Postecoglu, í vikunni sem kynnti sínar hugmyndir um sókndjarfan bolta og vill að sjálfsögðu hafa Kane með sér á sinni vegferð. Kane heldur með Tottenham í æfingaferð til Ástralíu í dag. Eins og áður segir eru forráðamenn Bayern bjartsýnir á að Kane vilji koma og það er líklegasti áfangastaður hans ákveði hann að yfirgefa Lundúnafélagið sem hann hefur leikið með síðan árið 2009. Hann hefur skorað 213 mörk fyrir félagið og þarf aðeins 48 mörk í viðbót til að brjóta met Alan Shearer sem markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Fótbolti Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fótbolti „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara Körfubolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann „Ég er ekki að standa mig vel“ Sjá meira