„Við getum gert ótrúlega hluti hér á heimavelli“ Smári Jökull Jónsson skrifar 19. júlí 2023 23:31 Logi Tómasson segir að möguleikar Víkinga séu til staðar í leiknum gegn Riga á morgun. Vísir Víkingur mætir lettneska liðinu Riga á morgun í seinni leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu. Riga leiðir 2-0 eftir fyrri leikinn og Víkingar því með bakið upp við vegg. Logi Tómasson leikmaður Víkinga segir að leikmenn liðsins séu spenntir fyrir leiknum gegn Riga á morgun. Hann segir að Víkingar vilji sýna að þeir geti gert betur en í fyrri leiknum. „Við erum spenntir að fá þá hingað á okkar völl og spila betri bolta en við gerðum í fyrri leiknum.“ Víkingar áttu í erfiðleikum með að ná takti í leiknum í Lettlandi og sigur Riga sanngjarn í þeim leik. „Þetta var bara ekki okkar dagur og við einhvern veginn gáfum þeim leikinn. Við spiluðum boltanum á vondum stöðum upp í hendurnar á þeim. Við áttum vondan dag og ætlum að mæta sterkari til leiks á morgun.“ Logi er á því að möguleikar séu til staðar fyrir Víkinga. „Þeir eru með góða einstaklinga en við eigum alveg séns á móti þeim þó við séum 2-0 undir. Við getum gert ótrúlega hluti hérna á heimavelli. Það er mikill munur fyrir þá að mæta á gervigras miðað við grasið þeirra. Við eigum bara góða möguleika á móti þeim held ég.“ Lettneska liðið keypti á dögunum leikmann á 1,6 milljón evra, upphæð sem er langt fyrir ofan það sem íslensk lið ráða við að borga. „Þeir eru dýra leikmenn og meira fjármagn en við en ég held það sé ekkert svo mikill munur á þessum liðum. Við verðum allavega að reyna að sýna það á morgun og höfum trú á verkefninu,“ bætti Logi við og sagði Víkigna í hefndarhug. „Já, það er bara svoleiðis.“ Klippa: Viðtal við Loga Tómasson fyrir leik gegn Riga Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Sjá meira
Logi Tómasson leikmaður Víkinga segir að leikmenn liðsins séu spenntir fyrir leiknum gegn Riga á morgun. Hann segir að Víkingar vilji sýna að þeir geti gert betur en í fyrri leiknum. „Við erum spenntir að fá þá hingað á okkar völl og spila betri bolta en við gerðum í fyrri leiknum.“ Víkingar áttu í erfiðleikum með að ná takti í leiknum í Lettlandi og sigur Riga sanngjarn í þeim leik. „Þetta var bara ekki okkar dagur og við einhvern veginn gáfum þeim leikinn. Við spiluðum boltanum á vondum stöðum upp í hendurnar á þeim. Við áttum vondan dag og ætlum að mæta sterkari til leiks á morgun.“ Logi er á því að möguleikar séu til staðar fyrir Víkinga. „Þeir eru með góða einstaklinga en við eigum alveg séns á móti þeim þó við séum 2-0 undir. Við getum gert ótrúlega hluti hérna á heimavelli. Það er mikill munur fyrir þá að mæta á gervigras miðað við grasið þeirra. Við eigum bara góða möguleika á móti þeim held ég.“ Lettneska liðið keypti á dögunum leikmann á 1,6 milljón evra, upphæð sem er langt fyrir ofan það sem íslensk lið ráða við að borga. „Þeir eru dýra leikmenn og meira fjármagn en við en ég held það sé ekkert svo mikill munur á þessum liðum. Við verðum allavega að reyna að sýna það á morgun og höfum trú á verkefninu,“ bætti Logi við og sagði Víkigna í hefndarhug. „Já, það er bara svoleiðis.“ Klippa: Viðtal við Loga Tómasson fyrir leik gegn Riga
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Sjá meira