Donnarumma og kona hans rænd í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 08:51 Gianluigi Donnarumma og Alessia Elefante fagna hér saman franska meistaratitlinum sem Paris Saint Germain vann í vor. Getty/Xavier Laine Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma og kona hans Alessia Elefante, urðu fyrir óskemmtilegri reynslu þegar þrjótar brutust inn á heimili þeirra í París. Nokkrir réðust inn til þeirra þegar þau voru heima en hús þeirra er í áttunda hverfi í miðri Parísarborg. Innbrotsþjófarnir bundu Donnarumma og eiginkonu hans á meðan þeir lét greipar sópa um íbúðina. Gianluigi Donnarumma and his wife were the victims of a violent burglary, during which they were both tied up and stripped! The financial damages are estimated at 500,000. The victims, who were tied up, managed to take refuge in a hotel located not far from their home pic.twitter.com/sIPLMzjgPr— Football Tweet (@Football__Tweet) July 21, 2023 Þau sluppu síðan út og í öruggt skjól á hóteli í nágrenninu en þar var hringt á lögregluna. Donnarumma og kærasta hans fór bæði á sjúkrahús en hún meiddist ekki. Meiðsli hans voru sem betur fer minniháttar. Samkvæmt fyrstu fréttum frá Frakklandi þó komust þjófarnir í burtu með skartgripi og aðrar lúxusvörur fyrir um fimm hundruð þúsund evrur sem jafngildir 73 milljónum í íslenskum krónum. Hinn 24 ára gamli Donnarumma flutti til Parísar fyrir tveimur árum og gerðist leikmaður Paris Saint-Germain. Kona hans starfar sem fyrirsæta. Donnarumma átti að mæta aftur til æfinga hjá PSG eftir sumarfrí seinna sama dag og innbrotið varð. Franski boltinn Frakkland Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Frábærir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Sjá meira
Nokkrir réðust inn til þeirra þegar þau voru heima en hús þeirra er í áttunda hverfi í miðri Parísarborg. Innbrotsþjófarnir bundu Donnarumma og eiginkonu hans á meðan þeir lét greipar sópa um íbúðina. Gianluigi Donnarumma and his wife were the victims of a violent burglary, during which they were both tied up and stripped! The financial damages are estimated at 500,000. The victims, who were tied up, managed to take refuge in a hotel located not far from their home pic.twitter.com/sIPLMzjgPr— Football Tweet (@Football__Tweet) July 21, 2023 Þau sluppu síðan út og í öruggt skjól á hóteli í nágrenninu en þar var hringt á lögregluna. Donnarumma og kærasta hans fór bæði á sjúkrahús en hún meiddist ekki. Meiðsli hans voru sem betur fer minniháttar. Samkvæmt fyrstu fréttum frá Frakklandi þó komust þjófarnir í burtu með skartgripi og aðrar lúxusvörur fyrir um fimm hundruð þúsund evrur sem jafngildir 73 milljónum í íslenskum krónum. Hinn 24 ára gamli Donnarumma flutti til Parísar fyrir tveimur árum og gerðist leikmaður Paris Saint-Germain. Kona hans starfar sem fyrirsæta. Donnarumma átti að mæta aftur til æfinga hjá PSG eftir sumarfrí seinna sama dag og innbrotið varð.
Franski boltinn Frakkland Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Frábærir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Sjá meira