Þrjátíu prósent kjósenda VG styðja nú Samfylkinguna Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. júlí 2023 15:46 Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar og Katrín Jakobsdóttir formaður VG. vísir/vilhelm Mesta tryggðin við stjórnmálaflokk er hjá kjósendum Samfylkingarinnar og sú minnsta hjá kjósendum Vinstri grænna. Þetta er niðurstaða könnunar sem Prósent framkvæmdi dagana 22. júní til 19. júlí þar sem spurt var hvaða lista kjósendur hafi kosið í síðustu kosningum og hvort þeir myndu kjósa listann aftur. Samkvæmt niðurstöðum myndu 84 prósent þeirra sem kusu Samfylkinguna kjósa hana aftur en 16 prósent fylgi myndi dreifast á aðra flokka. Næst á eftir koma kjósendur Flokks fólksins en 78 prósent þeirra myndu kjósa flokkinn aftur, yrði gengið til kosninga í dag. 76 prósent kjósenda Miðflokksins myndu kjósa hann aftur í dag. Einungis 48 prósent þeirra sem kusu Vinstri græna í síðustu kosningum myndu kjósa flokkinn aftur en 30 prósent fylgisins færi yfir til Samfylkingar og 22 prósent dreifast á aðra flokka. Hér að neðan má sjá hvernig kjósendur hvers flokks fyrir sig myndi kjósa, ef gengið yrði til kosninga í dag. 84% sem kusu Samfylkinguna myndu kjósa hana aftur og 16% fylgi myndi dreifast á aðra flokka. 78% sem kusu Flokk fólksins myndu kjósa hann aftur og 14% myndu kjósa Samfylkinguna. 76% þeirra sem kusu Miðflokkinn myndu kjósa hann aftur og færi 14% fylgi yfir til Sjálfstæðisflokksins. 67% þeirra sem kusu Pírata myndu kjósa flokkinn aftur og 25% fylgi myndi færast yfir til Samfylkingarinnar. 62% þeirra sem kusu Sjálfstæðisflokkinn myndu kjósa hann aftur en annað fylgi færi þá helst yfir til Pírata (11%), Miðflokksins (10%) og Samfylkingar (9%). 60% þeirra sem kusu Viðreisn myndu kjósa flokkinn aftur og 25% myndu kjósa Samfylkinguna og 9% Sjálfstæðisflokkinn. 53% þeirra sem kusu Framsóknarflokkinn myndu kjósa flokkinn aftur. 19% myndu kjósa Samfylkinguna, 12% Miðflokkinn og 8% Sjálfstæðisflokkinn. 49% þeirra sem kusu Sósíalistaflokkinn myndu kjósa hann aftur, 20% myndu kjósa Pírata og 10% Samfylkinguna. 48% þeirra sem kusu Vinstrihreyfinguna - græntframboð myndu kjósa flokkinn aftur en 30% fylgi færi yfir til Samfylkingar og 22% fylgi myndi dreifast á aðra flokka. Heimild: Prósent Skoðanakannanir Samfylkingin Vinstri græn Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira
Samkvæmt niðurstöðum myndu 84 prósent þeirra sem kusu Samfylkinguna kjósa hana aftur en 16 prósent fylgi myndi dreifast á aðra flokka. Næst á eftir koma kjósendur Flokks fólksins en 78 prósent þeirra myndu kjósa flokkinn aftur, yrði gengið til kosninga í dag. 76 prósent kjósenda Miðflokksins myndu kjósa hann aftur í dag. Einungis 48 prósent þeirra sem kusu Vinstri græna í síðustu kosningum myndu kjósa flokkinn aftur en 30 prósent fylgisins færi yfir til Samfylkingar og 22 prósent dreifast á aðra flokka. Hér að neðan má sjá hvernig kjósendur hvers flokks fyrir sig myndi kjósa, ef gengið yrði til kosninga í dag. 84% sem kusu Samfylkinguna myndu kjósa hana aftur og 16% fylgi myndi dreifast á aðra flokka. 78% sem kusu Flokk fólksins myndu kjósa hann aftur og 14% myndu kjósa Samfylkinguna. 76% þeirra sem kusu Miðflokkinn myndu kjósa hann aftur og færi 14% fylgi yfir til Sjálfstæðisflokksins. 67% þeirra sem kusu Pírata myndu kjósa flokkinn aftur og 25% fylgi myndi færast yfir til Samfylkingarinnar. 62% þeirra sem kusu Sjálfstæðisflokkinn myndu kjósa hann aftur en annað fylgi færi þá helst yfir til Pírata (11%), Miðflokksins (10%) og Samfylkingar (9%). 60% þeirra sem kusu Viðreisn myndu kjósa flokkinn aftur og 25% myndu kjósa Samfylkinguna og 9% Sjálfstæðisflokkinn. 53% þeirra sem kusu Framsóknarflokkinn myndu kjósa flokkinn aftur. 19% myndu kjósa Samfylkinguna, 12% Miðflokkinn og 8% Sjálfstæðisflokkinn. 49% þeirra sem kusu Sósíalistaflokkinn myndu kjósa hann aftur, 20% myndu kjósa Pírata og 10% Samfylkinguna. 48% þeirra sem kusu Vinstrihreyfinguna - græntframboð myndu kjósa flokkinn aftur en 30% fylgi færi yfir til Samfylkingar og 22% fylgi myndi dreifast á aðra flokka. Heimild: Prósent
Skoðanakannanir Samfylkingin Vinstri græn Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira