Þrjátíu prósent kjósenda VG styðja nú Samfylkinguna Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. júlí 2023 15:46 Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar og Katrín Jakobsdóttir formaður VG. vísir/vilhelm Mesta tryggðin við stjórnmálaflokk er hjá kjósendum Samfylkingarinnar og sú minnsta hjá kjósendum Vinstri grænna. Þetta er niðurstaða könnunar sem Prósent framkvæmdi dagana 22. júní til 19. júlí þar sem spurt var hvaða lista kjósendur hafi kosið í síðustu kosningum og hvort þeir myndu kjósa listann aftur. Samkvæmt niðurstöðum myndu 84 prósent þeirra sem kusu Samfylkinguna kjósa hana aftur en 16 prósent fylgi myndi dreifast á aðra flokka. Næst á eftir koma kjósendur Flokks fólksins en 78 prósent þeirra myndu kjósa flokkinn aftur, yrði gengið til kosninga í dag. 76 prósent kjósenda Miðflokksins myndu kjósa hann aftur í dag. Einungis 48 prósent þeirra sem kusu Vinstri græna í síðustu kosningum myndu kjósa flokkinn aftur en 30 prósent fylgisins færi yfir til Samfylkingar og 22 prósent dreifast á aðra flokka. Hér að neðan má sjá hvernig kjósendur hvers flokks fyrir sig myndi kjósa, ef gengið yrði til kosninga í dag. 84% sem kusu Samfylkinguna myndu kjósa hana aftur og 16% fylgi myndi dreifast á aðra flokka. 78% sem kusu Flokk fólksins myndu kjósa hann aftur og 14% myndu kjósa Samfylkinguna. 76% þeirra sem kusu Miðflokkinn myndu kjósa hann aftur og færi 14% fylgi yfir til Sjálfstæðisflokksins. 67% þeirra sem kusu Pírata myndu kjósa flokkinn aftur og 25% fylgi myndi færast yfir til Samfylkingarinnar. 62% þeirra sem kusu Sjálfstæðisflokkinn myndu kjósa hann aftur en annað fylgi færi þá helst yfir til Pírata (11%), Miðflokksins (10%) og Samfylkingar (9%). 60% þeirra sem kusu Viðreisn myndu kjósa flokkinn aftur og 25% myndu kjósa Samfylkinguna og 9% Sjálfstæðisflokkinn. 53% þeirra sem kusu Framsóknarflokkinn myndu kjósa flokkinn aftur. 19% myndu kjósa Samfylkinguna, 12% Miðflokkinn og 8% Sjálfstæðisflokkinn. 49% þeirra sem kusu Sósíalistaflokkinn myndu kjósa hann aftur, 20% myndu kjósa Pírata og 10% Samfylkinguna. 48% þeirra sem kusu Vinstrihreyfinguna - græntframboð myndu kjósa flokkinn aftur en 30% fylgi færi yfir til Samfylkingar og 22% fylgi myndi dreifast á aðra flokka. Heimild: Prósent Skoðanakannanir Samfylkingin Vinstri græn Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Samkvæmt niðurstöðum myndu 84 prósent þeirra sem kusu Samfylkinguna kjósa hana aftur en 16 prósent fylgi myndi dreifast á aðra flokka. Næst á eftir koma kjósendur Flokks fólksins en 78 prósent þeirra myndu kjósa flokkinn aftur, yrði gengið til kosninga í dag. 76 prósent kjósenda Miðflokksins myndu kjósa hann aftur í dag. Einungis 48 prósent þeirra sem kusu Vinstri græna í síðustu kosningum myndu kjósa flokkinn aftur en 30 prósent fylgisins færi yfir til Samfylkingar og 22 prósent dreifast á aðra flokka. Hér að neðan má sjá hvernig kjósendur hvers flokks fyrir sig myndi kjósa, ef gengið yrði til kosninga í dag. 84% sem kusu Samfylkinguna myndu kjósa hana aftur og 16% fylgi myndi dreifast á aðra flokka. 78% sem kusu Flokk fólksins myndu kjósa hann aftur og 14% myndu kjósa Samfylkinguna. 76% þeirra sem kusu Miðflokkinn myndu kjósa hann aftur og færi 14% fylgi yfir til Sjálfstæðisflokksins. 67% þeirra sem kusu Pírata myndu kjósa flokkinn aftur og 25% fylgi myndi færast yfir til Samfylkingarinnar. 62% þeirra sem kusu Sjálfstæðisflokkinn myndu kjósa hann aftur en annað fylgi færi þá helst yfir til Pírata (11%), Miðflokksins (10%) og Samfylkingar (9%). 60% þeirra sem kusu Viðreisn myndu kjósa flokkinn aftur og 25% myndu kjósa Samfylkinguna og 9% Sjálfstæðisflokkinn. 53% þeirra sem kusu Framsóknarflokkinn myndu kjósa flokkinn aftur. 19% myndu kjósa Samfylkinguna, 12% Miðflokkinn og 8% Sjálfstæðisflokkinn. 49% þeirra sem kusu Sósíalistaflokkinn myndu kjósa hann aftur, 20% myndu kjósa Pírata og 10% Samfylkinguna. 48% þeirra sem kusu Vinstrihreyfinguna - græntframboð myndu kjósa flokkinn aftur en 30% fylgi færi yfir til Samfylkingar og 22% fylgi myndi dreifast á aðra flokka. Heimild: Prósent
Skoðanakannanir Samfylkingin Vinstri græn Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira