Hermoso meðal tilnefndra sem besti leikmaður heims Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2023 17:46 Jennifer Hermoso er tilnefnd sem besti leikmaður ársins. Jaime Lopez/Jam Media/Getty Images FIFA birti í dag lista yfir 16 leikmenn sem tilnefndir eru sem besti leikmaður heims í kvennaflokki. Þar á meðal er hin spænska Jenni Hermoso sem hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur af öðrum ástæðum en fyrir hæfileika sína á knattspyrnuvellinum. Hermoso fékk óumbeðinn rembingskoss frá fyrrverandi dorseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, eftir að Spánverjar tryggðu sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í kvennaflokki á dögunum. Málið dró heldur betur dilk á eftir sér og Rubiales hefur nú loks sagt af sér sem forseti sambandsins. Nú beinist athyglin hins vegar aftur af knattspyrnuhæfileikum hinnar 33 ára gömlu Hermoso frekar en að því sem er að gerast utan vallar. Hermoso er ein af 16 leikmönnum sem tilnefndir eru sem leikmenn ársins hjá FIFA. Hermoso er ein af fjórum úr heimsmeistaraliði Spánar sem tilnefndar eru, en þar að auki eru þær Aitana Bonmati, Maoi Leon og Salma Paralluelo tilnefndar. Bonmati var valinn leikmaður mótsins á HM og því verður að teljast að hún sé sigurstrangleg. Þá verður besti þjálfari ársins og besti markvörður ársins einnig valinn, en Jorge Vilda, nú fyrrverandi þjálfari Spánar, er ekki tilnefndur. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar. Leikmaður ársins: Aitana Bonmati Linda Caicedo Rachel Daly Kadidiatou Diani Caitlin Foord Mary Fowler Alex Greenwood Jenni Hermoso Lindsey Horan Amanda Ilestedt Lauren James Sam Kerr Mapi Leon Hinata Miyazawa Salma Paralluelo Keira Walsh Þjálfari ársins: Peter Gerhardsson Jonatan Giraldez Tony Gustavsson Emma Hayes Sarina Wiegman Markvörður ársins: Mackenzie Arnold Ann-Katrin Berger Catalina Coll Mary Earps Christiane Endler Zecira Musovic Sandra Panos Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Hermoso fékk óumbeðinn rembingskoss frá fyrrverandi dorseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, eftir að Spánverjar tryggðu sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í kvennaflokki á dögunum. Málið dró heldur betur dilk á eftir sér og Rubiales hefur nú loks sagt af sér sem forseti sambandsins. Nú beinist athyglin hins vegar aftur af knattspyrnuhæfileikum hinnar 33 ára gömlu Hermoso frekar en að því sem er að gerast utan vallar. Hermoso er ein af 16 leikmönnum sem tilnefndir eru sem leikmenn ársins hjá FIFA. Hermoso er ein af fjórum úr heimsmeistaraliði Spánar sem tilnefndar eru, en þar að auki eru þær Aitana Bonmati, Maoi Leon og Salma Paralluelo tilnefndar. Bonmati var valinn leikmaður mótsins á HM og því verður að teljast að hún sé sigurstrangleg. Þá verður besti þjálfari ársins og besti markvörður ársins einnig valinn, en Jorge Vilda, nú fyrrverandi þjálfari Spánar, er ekki tilnefndur. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar. Leikmaður ársins: Aitana Bonmati Linda Caicedo Rachel Daly Kadidiatou Diani Caitlin Foord Mary Fowler Alex Greenwood Jenni Hermoso Lindsey Horan Amanda Ilestedt Lauren James Sam Kerr Mapi Leon Hinata Miyazawa Salma Paralluelo Keira Walsh Þjálfari ársins: Peter Gerhardsson Jonatan Giraldez Tony Gustavsson Emma Hayes Sarina Wiegman Markvörður ársins: Mackenzie Arnold Ann-Katrin Berger Catalina Coll Mary Earps Christiane Endler Zecira Musovic Sandra Panos
Leikmaður ársins: Aitana Bonmati Linda Caicedo Rachel Daly Kadidiatou Diani Caitlin Foord Mary Fowler Alex Greenwood Jenni Hermoso Lindsey Horan Amanda Ilestedt Lauren James Sam Kerr Mapi Leon Hinata Miyazawa Salma Paralluelo Keira Walsh Þjálfari ársins: Peter Gerhardsson Jonatan Giraldez Tony Gustavsson Emma Hayes Sarina Wiegman Markvörður ársins: Mackenzie Arnold Ann-Katrin Berger Catalina Coll Mary Earps Christiane Endler Zecira Musovic Sandra Panos
Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira