Þungt haldinn eftir stunguárás á Litla-Hrauni Lovísa Arnardóttir og Árni Sæberg skrifa 23. nóvember 2023 14:58 Fangelsið á Litla-Hrauni. Vísir/Vilhelm Lögreglan var kölluð út í fangelsið Litla-Hrauni vegna atviks sem þar átti sér stað í dag um tvöleytið. Einn var fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás. Samkvæmt heimildum Vísis var eggvopni beitt og sá sem fyrir árásinni varð er þungt haldinn. Lögregla segir rannsókn á árásinni á frumstigi. Áður hafði Vísir fengið staðfest hjá Páli Winkel, fangelsismálastjóra að lögregla væri stödd í Litla-Hrauni vegna atviks sem þar átti sér stað fyrr í dag. „Ég get ekki tjáð mig um þetta strax. Lögregla er á vettvangi vegna atviks á Litla-Hrauni sem er verið að bregðast við. En við getum ekki gefið upp frekari upplýsingar,“ sagði Páll Winkel fangelsismálastjóri fyrr í dag. Hann segir að ákveðið ferli eigi sér stað innan veggja fangelsisins þegar slíkar árásir verði. Föngum sé boðin þjónusta sálfræðinga og öflug félagastuðning. Rannsókn á frumstigi Jón Gunnar Þórólfsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurlandi, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að um líkamsárás hafi verið að ræða og einn hafi verið fluttur á spítala. Hann búi ekki yfir upplýsingum um líðan hans. Hann sagði að tilkynning verði send út vegna málsins síðar í dag og að hann geti ekki tjáð sig um atvikið að öðru leyti en að það hafi átt sér stað á milli 13 og 14 í dag. Í tilkynningu á vef lögreglu segir að lögreglu hafi borist tilkynning um að fangi hefði orðið fyrir alvarlegri líkamsárás á Litla-Hrauni. Var sá sem fyrir árásinni varð fluttur með sjúkrabíl á spítala. Þá segir lögregla að rannsókn málsins sé á frumstigi og að frekari upplýsingar verði ekki veittar að sinni. Fréttin hefur verið uppfærð með tilkynningu lögreglu og ummælum fangelsistjóra um verklag innan fangelsis. Fangelsismál Lögreglumál Árborg Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Sjá meira
Áður hafði Vísir fengið staðfest hjá Páli Winkel, fangelsismálastjóra að lögregla væri stödd í Litla-Hrauni vegna atviks sem þar átti sér stað fyrr í dag. „Ég get ekki tjáð mig um þetta strax. Lögregla er á vettvangi vegna atviks á Litla-Hrauni sem er verið að bregðast við. En við getum ekki gefið upp frekari upplýsingar,“ sagði Páll Winkel fangelsismálastjóri fyrr í dag. Hann segir að ákveðið ferli eigi sér stað innan veggja fangelsisins þegar slíkar árásir verði. Föngum sé boðin þjónusta sálfræðinga og öflug félagastuðning. Rannsókn á frumstigi Jón Gunnar Þórólfsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurlandi, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að um líkamsárás hafi verið að ræða og einn hafi verið fluttur á spítala. Hann búi ekki yfir upplýsingum um líðan hans. Hann sagði að tilkynning verði send út vegna málsins síðar í dag og að hann geti ekki tjáð sig um atvikið að öðru leyti en að það hafi átt sér stað á milli 13 og 14 í dag. Í tilkynningu á vef lögreglu segir að lögreglu hafi borist tilkynning um að fangi hefði orðið fyrir alvarlegri líkamsárás á Litla-Hrauni. Var sá sem fyrir árásinni varð fluttur með sjúkrabíl á spítala. Þá segir lögregla að rannsókn málsins sé á frumstigi og að frekari upplýsingar verði ekki veittar að sinni. Fréttin hefur verið uppfærð með tilkynningu lögreglu og ummælum fangelsistjóra um verklag innan fangelsis.
Fangelsismál Lögreglumál Árborg Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Sjá meira