Oppenheimer hlaut flest verðlaun á Golden Globe-hátíðinni Atli Ísleifsson skrifar 8. janúar 2024 07:51 Oppenheimer og Succession voru stóru sigurvegarar Golden Globe-verðlaunahátíðarinnar. EPA Golden Globe-verðlaunahátíðin fór fram í Kalíforníu í gær og var það stórmyndin Oppenheimer sem hreppti flest verðlaun að þessu sinni, fimm talsins. Myndin hlaut meðal annars verðlaun sem besta dramamyndin, besta leikara í aðalhlutverki og besta leikara í aukahlutverki, en þer er um að ræða þá Cillian Murphy og Robert Downey Jr. Oppenheimer hlaut einnig verðlaun fyrir bestu tónlistina auk þess sem Christopher Nolan landaði verðlaununum sem besti leikstjóri. Barbie, ein vinsælasta mynd síðasta árs var tilnefnd í níu flokkum en hlaut aðeins tvenn verðlaun, fyrir bestu frammistöðuna í miðasölu, sem er nýr verðlaunaflokkur og fyrir besta frumsamda lagið – What Was I Made For? – sem samið er af Billie Eilish og bróður hennar. Á Golden Globe-hátíðinni er einnig verðlaunað fyrir sjónvarpsseríur og þætti og þar bara Succession höfuð og herðar yfir aðra þætti. Þáttaröðin, sem lauk göngu sinni á síðasta ári, hreppti fern verðlaun. Kvikmyndirnar Anatomy of a Fall, The Holdovers og Poor Things hlutu allar tvenn verðlaun hver og þá hlaut Killers of the Flower Moon, mynd Martin Scorcese, ein. Að neðan má sjá sigurvegara í öllum flokkum, auk þeirra sem voru tilnefndir. Besta dramamynd Oppenheimer Anatomy of a Fall Killers of the Flower Moon Maestro Past Lives The Zone of Interest Besta mynd í flokki söngleikja eða gamanmynda Poor Things Air American Fiction Barbie The Holdovers May December Besti leikstjóri Christopher Nolan - Oppenheimer Bradley Cooper - Maestro Greta Gerwig - Barbie Yorgos Lanthimos - Poor Things Martin Scorsese - Killers of the Flower Moon Celine Song - Past Lives Emma Stone vann verðlaun fyrir leik sinn í myndinni Poor Things. EPA Besta leikkona í dramamynd Lily Gladstone - Killers of the Flower Moon Annette Bening - Nyad Sandra Hüller - Anatomy of a Fall Greta Lee - Past Lives Carey Mulligan - Maestro Cailee Spaeny - Priscilla Besti leikari í dramamynd Cillian Murphy - Oppenheimer Bradley Cooper - Maestro Leonardo Dicaprio - Killers of the Flower Moon Colman Domingo - Rustin Barry Keoghan - Saltburn Andrew Scott - All of Us Strangers Besta leikkona í flokki söngleikja eða gamanmynda Emma Stone - Poor Things Fantasia Barrino - The Color Purple Jennifer Lawrence - No Hard Feelings Natalie Portman - May December Alma Pöysti - Fallen Leaves Margot Robbie – Barbie Systkinin Finneas O'Connell og Billie Eilish unnu verðlaun fyrir besta frumsamda lag.EPA Besti leikari í flokki söngleikja eða gamanmynda Paul Giamatti - The Holdovers Nicolas Cage - Dream Scenario Timothée Chalamet - Wonka Matt Damon - Air Joaquin Phoenix - Beau Is Afraid Jeffrey Wright - American Fiction Besta leikkona í aukahlutverki Da'Vine Joy Randolph - The Holdovers Emily Blunt - Oppenheimer Danielle Brooks - The Color Purple Jodie Foster - Nyad Julianne Moore - May December Rosamund Pike – Saltburn Besti leikari í aukahlutverki Robert Downey Jr. - Oppenheimer Willem Dafoe - Poor Things Robert De Niro - Killers of the Flower Moon Ryan Gosling - Barbie Charles Melton - May December Mark Ruffalo - Poor Things Besta handrit Anatomy of a Fall - Justine Triet, Arthur Harari Barbie - Greta Gerwig, Noah Baumbach Poor Things - Tony McNamara Oppenheimer - Christopher Nolan Killers of the Flower Moon - Eric Roth, Martin Scorsese Past Lives - Celine Song Oppenheimer-leikararnir Cillian Murphy og Robert Downey Jr.EPA Besta frumsamda tónlist Ludwig Göransson - Oppenheimer Jerskin Fendrix - Poor Things Joe Hisaishi - The Boy and the Heron Mica Levi - The Zone of Interest Daniel Pemberton - Spider-Man: Across the Spider-Verse Robbie Robertson - Killers of the Flower Moon Besta frumsamda lag What Was I Made For? úr Barbie - Billie Eilish O'connell, Finneas O'connell Addicted to Romance úr She Came to Me - Bruce Springsteen Dance The Night úr Barbie - Mark Ronson, Andrew Wyatt, Dua Lipa, Caroline Ailin I'm Just Ken úr Barbie - Mark Ronson, Andrew Wyatt Peaches úr The Super Mario Bros. Movie - Jack Black, Aaron Horvath, Michael Jelenic, Eric Osmond, John Spiker Road to Freedom úr Rustin - Lenny Kravitz Besta teiknaða mynd The Boy and the Heron Elemental Spider-Man: Across the Spider-Verse The Super Mario Bros. Movie Suzume Wish Besta erlenda kvikmynd: Anatomy of a Fall Fallen Leaves Io Capitano Past Lives Society of the Snow The Zone of Interest Besta kvikmyndaupplifunin og miðasala Barbie Guardians of the Galaxy Vol. 3 John Wick: Chapter 4 Mission: Impossible - Dead Reckoning Part 1 Oppenheimer Spider-Man: Across the Spider-Verse The Super Mario Bros. Movie Taylor Swift: The Eras Tour Besta uppistandari í sjónvarpi Ricky Gervais - Ricky Gervais: Armageddon Trevor Noah - revor Noah: Where Was I Chris Rock - Chris Rock: Selective Outrage Amy Schumer - Amy Schumer: Emergency Contact Sarah Silverman - Sarah Silverman: Someone You Love Wanda Sykes - Wanda Sykes: I'm an Entertainer Succession-leikararnir Matthew Macfayden, Sarah Snook og Kieran Culkin eftir að hafa öll hreppt verðlaun í sínum flokki. EÐA Besta sjónvarpsþáttaröð - drama Succession 1923 The Crown The Diplomat The Last of Us The Morning Show Besta sjónvarpsþáttaröð – söngleikur eða gamanþáttur The Bear All the Light We Cannot See Beef Daisy Jones & The Six Fargo Fellow Travelers Lessons In Chemistry Besta leikkona í sjónvarpsþáttum – drama Sarah Snook - Succession Helen Mirren - 1923 Bella Ramsey - The Last of Us Keri Russell - The Diplomat Imelda Staunton - The Crown Emma Stone - The Curse Besti leikari í sjónvarpsþáttum – drama Kieran Culkin - Succession Brian Cox - Succession Gary Oldman - Slow Horses Pedro Pascal - The Last of Us Jeremy Strong - Succession Dominic West - The Crown Besta leikkona í sjónvarpsþáttum – söngleik eða gamanþáttum Ayo Edebiri - The Bear Rachel Brosnahan - The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson - Abbott Elementary Elle Fanning - The Great Selena Gomez - Only Murders in the Building Natasha Lyonne - Poker Face Besti leikari í sjónvarpsþáttum – söngleik eða gamanþáttum Jeremy Allen White - The Bear Bill Hader - Barry Steve Martin - Only Murders in the Building Martin Short - Only Murders in the Building Jason Segel - Shrinking Jason Sudeikis - Ted Lasso Besta leikkona í stuttri sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpskvikmynd Ali Wong - Beef Riley Keough - Daisy Jones & The Six Brie Larson - Lessons In Chemistry Elizabeth Olsen - Love & Death Juno Temple - Fargo Rachel Weisz - Dead Ringers Besti leikari í stuttri sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpskvikmynd Steven Yeun - Beef Matt Bomer - Fellow Travelers Sam Claflin - Daisy Jones & the Six Jon Hamm - Fargo Woody Harrelson - White House Plumbers David Oyelowo - Lawmen: Bass Reeves Besta leikkona í aukahlutverki í sjónvarpi Elizabeth Debicki - The Crown Abby Elliott - The Bear Christina Ricci - Yellowjackets J. Smith-Cameron - Succession Meryl Streep - Only Murders in the Building Hannah Waddingham - Ted Lasso Besti leikari í aukahlutverki í sjónvarpi Matthew Macfadyen - Succession Billy Crudup - The Morning Show James Marsden - Jury Duty Ebon Moss-Bachrach - The Bear Alan Ruck - Succession Alexander Skarsgård - Succession Bíó og sjónvarp Hollywood Golden Globe-verðlaunin Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Oppenheimer hlaut einnig verðlaun fyrir bestu tónlistina auk þess sem Christopher Nolan landaði verðlaununum sem besti leikstjóri. Barbie, ein vinsælasta mynd síðasta árs var tilnefnd í níu flokkum en hlaut aðeins tvenn verðlaun, fyrir bestu frammistöðuna í miðasölu, sem er nýr verðlaunaflokkur og fyrir besta frumsamda lagið – What Was I Made For? – sem samið er af Billie Eilish og bróður hennar. Á Golden Globe-hátíðinni er einnig verðlaunað fyrir sjónvarpsseríur og þætti og þar bara Succession höfuð og herðar yfir aðra þætti. Þáttaröðin, sem lauk göngu sinni á síðasta ári, hreppti fern verðlaun. Kvikmyndirnar Anatomy of a Fall, The Holdovers og Poor Things hlutu allar tvenn verðlaun hver og þá hlaut Killers of the Flower Moon, mynd Martin Scorcese, ein. Að neðan má sjá sigurvegara í öllum flokkum, auk þeirra sem voru tilnefndir. Besta dramamynd Oppenheimer Anatomy of a Fall Killers of the Flower Moon Maestro Past Lives The Zone of Interest Besta mynd í flokki söngleikja eða gamanmynda Poor Things Air American Fiction Barbie The Holdovers May December Besti leikstjóri Christopher Nolan - Oppenheimer Bradley Cooper - Maestro Greta Gerwig - Barbie Yorgos Lanthimos - Poor Things Martin Scorsese - Killers of the Flower Moon Celine Song - Past Lives Emma Stone vann verðlaun fyrir leik sinn í myndinni Poor Things. EPA Besta leikkona í dramamynd Lily Gladstone - Killers of the Flower Moon Annette Bening - Nyad Sandra Hüller - Anatomy of a Fall Greta Lee - Past Lives Carey Mulligan - Maestro Cailee Spaeny - Priscilla Besti leikari í dramamynd Cillian Murphy - Oppenheimer Bradley Cooper - Maestro Leonardo Dicaprio - Killers of the Flower Moon Colman Domingo - Rustin Barry Keoghan - Saltburn Andrew Scott - All of Us Strangers Besta leikkona í flokki söngleikja eða gamanmynda Emma Stone - Poor Things Fantasia Barrino - The Color Purple Jennifer Lawrence - No Hard Feelings Natalie Portman - May December Alma Pöysti - Fallen Leaves Margot Robbie – Barbie Systkinin Finneas O'Connell og Billie Eilish unnu verðlaun fyrir besta frumsamda lag.EPA Besti leikari í flokki söngleikja eða gamanmynda Paul Giamatti - The Holdovers Nicolas Cage - Dream Scenario Timothée Chalamet - Wonka Matt Damon - Air Joaquin Phoenix - Beau Is Afraid Jeffrey Wright - American Fiction Besta leikkona í aukahlutverki Da'Vine Joy Randolph - The Holdovers Emily Blunt - Oppenheimer Danielle Brooks - The Color Purple Jodie Foster - Nyad Julianne Moore - May December Rosamund Pike – Saltburn Besti leikari í aukahlutverki Robert Downey Jr. - Oppenheimer Willem Dafoe - Poor Things Robert De Niro - Killers of the Flower Moon Ryan Gosling - Barbie Charles Melton - May December Mark Ruffalo - Poor Things Besta handrit Anatomy of a Fall - Justine Triet, Arthur Harari Barbie - Greta Gerwig, Noah Baumbach Poor Things - Tony McNamara Oppenheimer - Christopher Nolan Killers of the Flower Moon - Eric Roth, Martin Scorsese Past Lives - Celine Song Oppenheimer-leikararnir Cillian Murphy og Robert Downey Jr.EPA Besta frumsamda tónlist Ludwig Göransson - Oppenheimer Jerskin Fendrix - Poor Things Joe Hisaishi - The Boy and the Heron Mica Levi - The Zone of Interest Daniel Pemberton - Spider-Man: Across the Spider-Verse Robbie Robertson - Killers of the Flower Moon Besta frumsamda lag What Was I Made For? úr Barbie - Billie Eilish O'connell, Finneas O'connell Addicted to Romance úr She Came to Me - Bruce Springsteen Dance The Night úr Barbie - Mark Ronson, Andrew Wyatt, Dua Lipa, Caroline Ailin I'm Just Ken úr Barbie - Mark Ronson, Andrew Wyatt Peaches úr The Super Mario Bros. Movie - Jack Black, Aaron Horvath, Michael Jelenic, Eric Osmond, John Spiker Road to Freedom úr Rustin - Lenny Kravitz Besta teiknaða mynd The Boy and the Heron Elemental Spider-Man: Across the Spider-Verse The Super Mario Bros. Movie Suzume Wish Besta erlenda kvikmynd: Anatomy of a Fall Fallen Leaves Io Capitano Past Lives Society of the Snow The Zone of Interest Besta kvikmyndaupplifunin og miðasala Barbie Guardians of the Galaxy Vol. 3 John Wick: Chapter 4 Mission: Impossible - Dead Reckoning Part 1 Oppenheimer Spider-Man: Across the Spider-Verse The Super Mario Bros. Movie Taylor Swift: The Eras Tour Besta uppistandari í sjónvarpi Ricky Gervais - Ricky Gervais: Armageddon Trevor Noah - revor Noah: Where Was I Chris Rock - Chris Rock: Selective Outrage Amy Schumer - Amy Schumer: Emergency Contact Sarah Silverman - Sarah Silverman: Someone You Love Wanda Sykes - Wanda Sykes: I'm an Entertainer Succession-leikararnir Matthew Macfayden, Sarah Snook og Kieran Culkin eftir að hafa öll hreppt verðlaun í sínum flokki. EÐA Besta sjónvarpsþáttaröð - drama Succession 1923 The Crown The Diplomat The Last of Us The Morning Show Besta sjónvarpsþáttaröð – söngleikur eða gamanþáttur The Bear All the Light We Cannot See Beef Daisy Jones & The Six Fargo Fellow Travelers Lessons In Chemistry Besta leikkona í sjónvarpsþáttum – drama Sarah Snook - Succession Helen Mirren - 1923 Bella Ramsey - The Last of Us Keri Russell - The Diplomat Imelda Staunton - The Crown Emma Stone - The Curse Besti leikari í sjónvarpsþáttum – drama Kieran Culkin - Succession Brian Cox - Succession Gary Oldman - Slow Horses Pedro Pascal - The Last of Us Jeremy Strong - Succession Dominic West - The Crown Besta leikkona í sjónvarpsþáttum – söngleik eða gamanþáttum Ayo Edebiri - The Bear Rachel Brosnahan - The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson - Abbott Elementary Elle Fanning - The Great Selena Gomez - Only Murders in the Building Natasha Lyonne - Poker Face Besti leikari í sjónvarpsþáttum – söngleik eða gamanþáttum Jeremy Allen White - The Bear Bill Hader - Barry Steve Martin - Only Murders in the Building Martin Short - Only Murders in the Building Jason Segel - Shrinking Jason Sudeikis - Ted Lasso Besta leikkona í stuttri sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpskvikmynd Ali Wong - Beef Riley Keough - Daisy Jones & The Six Brie Larson - Lessons In Chemistry Elizabeth Olsen - Love & Death Juno Temple - Fargo Rachel Weisz - Dead Ringers Besti leikari í stuttri sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpskvikmynd Steven Yeun - Beef Matt Bomer - Fellow Travelers Sam Claflin - Daisy Jones & the Six Jon Hamm - Fargo Woody Harrelson - White House Plumbers David Oyelowo - Lawmen: Bass Reeves Besta leikkona í aukahlutverki í sjónvarpi Elizabeth Debicki - The Crown Abby Elliott - The Bear Christina Ricci - Yellowjackets J. Smith-Cameron - Succession Meryl Streep - Only Murders in the Building Hannah Waddingham - Ted Lasso Besti leikari í aukahlutverki í sjónvarpi Matthew Macfadyen - Succession Billy Crudup - The Morning Show James Marsden - Jury Duty Ebon Moss-Bachrach - The Bear Alan Ruck - Succession Alexander Skarsgård - Succession
Bíó og sjónvarp Hollywood Golden Globe-verðlaunin Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira