Lögmál leiksins: LaMelo Ball í einskismannslandi í Charlotte Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2024 07:00 Hversu góður verður LaMelo Ball á endanum? Jacob Kupferman/Getty Images Hinn sívinsæli liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Að þessu sinni voru LaMelo Ball, Joel Embiid og Donovan Mitchell til umræðu sem og hvort liðið sé betra: Philadelphia 76ers eða Milwaukee Bucks. „Nei eða Já“ er einfaldlega þannig að þáttastjórnandi setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar játa eða neita ásamt því að rökstyðja svar sitt. Að þessu sinni þakkaði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, gervigreindinni fyrir aðstoðina við gerð fullyrðinganna en með honum að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. LaMelo Ball verður nógu góður til að leiða lið í úrslit NBA-deildarinnar „Á ég ekki bara að taka Siggu; Nei, nei, nei, nei, nei. Nei! En hann getur alveg verið í liði sem fer alla lið,“ sagði Sigurður Orri um þessa fullyrðingu áður. Klippa: Lögmál leiksins: LaMelo Ball í einskismannslandi í Charlotte „Ég hef gaman af LaMelo Ball en kannski er dálítið gott fyrir hann að húka aðeins í Charlotte, komandi úr fjölskyldunni sem hann kemur úr og látunum sem því fylgdu í upphafi. Það er ákveðin jarðtenging sem fylgir því að vera í Charlotte,“ bætti Sigurður Orri við. „Þetta er búið að vera vonbrigði því hann er bara búinn að vera í einskismannslandi í Charlotte fyrstu þrjú árin af ferli sínum. Ég held það hafi hjálpað honum að bróðir hans hafi komið inn í deildina á undan, pabbi hans fékk að taka út maníuna á bróðir hans frekar en á honum,“ sagði Hörður og hélt áfram. Lonzo Ball samdi þá við Los Angeles Lakers nokkrum árum áður en LaMelo mætti til Charlotte. Í dag er Lonzo leikmaður Chicago Bulls en hefur verið meira og minna meiddur undanfarin misseri. „Erum ekki búin að fá þennan sirkus í kringum LaMelo sem var í kringum Lonzo þegar hann kom inn í deildina 2017.“ „Held að þetta sé ágætis byrjun á ferlinum hans. Búin að vera fín byrjun tölfræðilega, búið að vera fín byrjun körfuboltalega en hann á eftir að taka stökk í stærra lið, eflaust eftir 1-2 ár en það verður aldrei lið sem hann leiðir í úrslit sjálfur en hann gæti verið Jamal Murray í liði sem verður meistari.“ Aðrar fullyrðingar Joel Embiid ætti að eiga minni möguleika á MVP-titlinum fyrir að hafa ekki mætt til Denver. Donovan Mitchell er topp 10 leikmaður í deildinni. Philadelphia 76ers er líklegra en Milwaukee Bucks að verða meistari. Annað árið í röð mætti Embiid ekki á heimavöll Nikola Jokić.Tim Nwachukwu/Getty Images Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
„Nei eða Já“ er einfaldlega þannig að þáttastjórnandi setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar játa eða neita ásamt því að rökstyðja svar sitt. Að þessu sinni þakkaði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, gervigreindinni fyrir aðstoðina við gerð fullyrðinganna en með honum að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. LaMelo Ball verður nógu góður til að leiða lið í úrslit NBA-deildarinnar „Á ég ekki bara að taka Siggu; Nei, nei, nei, nei, nei. Nei! En hann getur alveg verið í liði sem fer alla lið,“ sagði Sigurður Orri um þessa fullyrðingu áður. Klippa: Lögmál leiksins: LaMelo Ball í einskismannslandi í Charlotte „Ég hef gaman af LaMelo Ball en kannski er dálítið gott fyrir hann að húka aðeins í Charlotte, komandi úr fjölskyldunni sem hann kemur úr og látunum sem því fylgdu í upphafi. Það er ákveðin jarðtenging sem fylgir því að vera í Charlotte,“ bætti Sigurður Orri við. „Þetta er búið að vera vonbrigði því hann er bara búinn að vera í einskismannslandi í Charlotte fyrstu þrjú árin af ferli sínum. Ég held það hafi hjálpað honum að bróðir hans hafi komið inn í deildina á undan, pabbi hans fékk að taka út maníuna á bróðir hans frekar en á honum,“ sagði Hörður og hélt áfram. Lonzo Ball samdi þá við Los Angeles Lakers nokkrum árum áður en LaMelo mætti til Charlotte. Í dag er Lonzo leikmaður Chicago Bulls en hefur verið meira og minna meiddur undanfarin misseri. „Erum ekki búin að fá þennan sirkus í kringum LaMelo sem var í kringum Lonzo þegar hann kom inn í deildina 2017.“ „Held að þetta sé ágætis byrjun á ferlinum hans. Búin að vera fín byrjun tölfræðilega, búið að vera fín byrjun körfuboltalega en hann á eftir að taka stökk í stærra lið, eflaust eftir 1-2 ár en það verður aldrei lið sem hann leiðir í úrslit sjálfur en hann gæti verið Jamal Murray í liði sem verður meistari.“ Aðrar fullyrðingar Joel Embiid ætti að eiga minni möguleika á MVP-titlinum fyrir að hafa ekki mætt til Denver. Donovan Mitchell er topp 10 leikmaður í deildinni. Philadelphia 76ers er líklegra en Milwaukee Bucks að verða meistari. Annað árið í röð mætti Embiid ekki á heimavöll Nikola Jokić.Tim Nwachukwu/Getty Images
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum