Flottustu fermingartrendin hjá Galleri 17 í sannkallaðri „fashion“töku NTC 22. febrúar 2024 08:45 Myndir/Stefanía Linnet. „Við ákváðum að breyta um stefnu og fara í meira „fashion” töku í ár. Hingað til höfum við fókusað á stílhreinar og tímalausar fermingartökur en í ár ákváðum við að leika okkur aðeins meira með fötin og hafa þetta lifandi og skemmtilegt,“ segir Tania Lind Fodilsdóttir, markaðsstjóri NTC. Galleri 17 hóaði saman fjórtán hressum fermingarkrökkum og fór myndatakan fram á veitingastaðnum Önnu Jónu. Afraksturinn eru glæsilegar myndir af krökkunum sem sjá má hér fyrir neðan. „Þetta var mjög skemmtilegt og vel heppnað, myndatakan gekk ótrúlega vel,“ segir Tania. Klassík í bland við óhefðbundið „Við kaupum alltaf inn þessi hefðbundnu fermingarföt, hvítir kjólar og jakkaföt. Með árunum hefur eftirspurnin breyst og eru fermingarkrakkar að sækjast meir og meir í óhefðbundin fermingarföt eins og föt frá Samsøe Samsøe, Carhartt og Neo Noir. Í fyrra vorum við að sjá meira af óhefðbundnum fermingarfötum en í ár sjáum við að þessi klassísku fermingarföt, hvítir kjólar við hælaskó og jakkaföt við strigaskó, eru aftur orðin mjög vinsæl meðal fermingakrakka.“ Helstu trendin í ár? „Fyrir stelpurnar erum við að sjá mikið af loðfeldum í allskonar litum. Það er mjög skemmtilegt trend þar sem svona feldir geta poppað upp fermingardressin alveg ótrúlega. Svo eru fallegar spangir og perluspennur alltaf vinsælir fylgihlutir hjá stelpunum. Hjá strákunum erum við að sjá minna af bindum og slaufum en meira um vasaklúta – það er meira um töffaraskap hjá strákunum.“ Strigaskór voru mjög heitir í fyrra hjá bæði strákum og stelpum en við erum að sjá stelpurnar meira í hælaskóm í ár. Strigaskór við jakkaföt verður alltaf klassískt hjá strákunum, en loafers eru að koma sterkt inn í ár hjá þeim. Við erum einnig að sjá meira fínan fatnað, jakkafötin eru að koma sterk inn. Í fyrra var meira af “casual” buxum parað við jakkafatajakka og strigaskó. Tania segir foreldra koma í leiðangra með börnunum sínum að skoða föt og skó, bæði fermingarföt og föt á sig sjálf og það seljist alltaf meira af fínum fatnaði í verslununum NTC í kringum fermingarnar. Sumir eru fljótir að ákveða sig meðan aðrir gefa sér tíma til að skoða. Hafa krakkarnir ákveðnar skoðanir? „Það er allur gangur á því hvort krakkarnir hafa skoðun á því hvað þau vilja en ef ég tala út frá krökkunum sem koma í tökur til okkar þá er sá hópur með sterkar skoðanir á fötunum sem þau vilja vera í sem er frábært," segir Tania. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir af krökkunum. Mynd/Viktoría Sól. Mynd/Viktoría Sól. Mynd/Viktoría Sól. Mynd/Viktoría Sól. Fermingar Krakkar Tíska og hönnun Mest lesið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
Galleri 17 hóaði saman fjórtán hressum fermingarkrökkum og fór myndatakan fram á veitingastaðnum Önnu Jónu. Afraksturinn eru glæsilegar myndir af krökkunum sem sjá má hér fyrir neðan. „Þetta var mjög skemmtilegt og vel heppnað, myndatakan gekk ótrúlega vel,“ segir Tania. Klassík í bland við óhefðbundið „Við kaupum alltaf inn þessi hefðbundnu fermingarföt, hvítir kjólar og jakkaföt. Með árunum hefur eftirspurnin breyst og eru fermingarkrakkar að sækjast meir og meir í óhefðbundin fermingarföt eins og föt frá Samsøe Samsøe, Carhartt og Neo Noir. Í fyrra vorum við að sjá meira af óhefðbundnum fermingarfötum en í ár sjáum við að þessi klassísku fermingarföt, hvítir kjólar við hælaskó og jakkaföt við strigaskó, eru aftur orðin mjög vinsæl meðal fermingakrakka.“ Helstu trendin í ár? „Fyrir stelpurnar erum við að sjá mikið af loðfeldum í allskonar litum. Það er mjög skemmtilegt trend þar sem svona feldir geta poppað upp fermingardressin alveg ótrúlega. Svo eru fallegar spangir og perluspennur alltaf vinsælir fylgihlutir hjá stelpunum. Hjá strákunum erum við að sjá minna af bindum og slaufum en meira um vasaklúta – það er meira um töffaraskap hjá strákunum.“ Strigaskór voru mjög heitir í fyrra hjá bæði strákum og stelpum en við erum að sjá stelpurnar meira í hælaskóm í ár. Strigaskór við jakkaföt verður alltaf klassískt hjá strákunum, en loafers eru að koma sterkt inn í ár hjá þeim. Við erum einnig að sjá meira fínan fatnað, jakkafötin eru að koma sterk inn. Í fyrra var meira af “casual” buxum parað við jakkafatajakka og strigaskó. Tania segir foreldra koma í leiðangra með börnunum sínum að skoða föt og skó, bæði fermingarföt og föt á sig sjálf og það seljist alltaf meira af fínum fatnaði í verslununum NTC í kringum fermingarnar. Sumir eru fljótir að ákveða sig meðan aðrir gefa sér tíma til að skoða. Hafa krakkarnir ákveðnar skoðanir? „Það er allur gangur á því hvort krakkarnir hafa skoðun á því hvað þau vilja en ef ég tala út frá krökkunum sem koma í tökur til okkar þá er sá hópur með sterkar skoðanir á fötunum sem þau vilja vera í sem er frábært," segir Tania. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir af krökkunum. Mynd/Viktoría Sól. Mynd/Viktoría Sól. Mynd/Viktoría Sól. Mynd/Viktoría Sól.
Fermingar Krakkar Tíska og hönnun Mest lesið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira