Aldrei fleiri lagðir inn á Englandi vegna matartengdra baktería Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. mars 2024 07:10 Salmonella ræktuð í tilraunadisk. Getty/Houston Chronicle/Mayra Beltran Aldrei hafa fleiri greinst með matvælatengdar sýkingar á Englandi heldur en í fyrra. Alls voru 1.468 lagðir inn vegna salmonellu frá apríl 2022 til mars 2023 og þá lögðust yfir 4.340 inn vegna kampýlóbakter-sýkingar. Deilt eru um orsakir aukningarinnar en á meðan yfirvöld segja hana tilkomna vegna aukins eftirlits og skráningar segja sérfræðingar að lakara eftirlit með matvælum, meðal annars við innflutning þeirra í kjölfar Brexit, eigi þátt að máli. Tim Lang, prófessor í matvælastefnumótun við City University, segir tölurnar ekki koma á óvart og að tilvikum muni fjölga þar til almenningur hefur fengið nóg. Hann segir að fólk ætti að spyrja sig: „Af hverju ætti ég að spila rússneska rúllettu með mat?“ Lang segir að rekja megi aukninguna til minni áhuga stjórnvalda á málaflokknum og minna regluverks er varðar matvælahreinlæti og -eftirlit. Ástandið hafi versnað eftir að Bretar gengu úr Evrópusambandinu og vegna niðurskurðar. Innlagnir af völdum salmonellu voru fæstar árið 2013, þegar þær voru 834. Áratug seinna hefur þeim fjölgað um 76 prósent. Um 30 prósent sýkinga eru taldar tengjast ferðalögum. Lang segir að fyrir 40 árum hafi mikil áhersla verið lögð á heilnæmi matvæla, meðal annars vegna kúariðu. Ráðist hafi verið í átak til að herða á reglum í Bretland og Evrópu. Þetta regluverk hafi hins vegar verið veikt á síðustu 15 árum. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Matvælaframleiðsla Heilbrigðismál England Bretland Vísindi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Fleiri fréttir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sjá meira
Deilt eru um orsakir aukningarinnar en á meðan yfirvöld segja hana tilkomna vegna aukins eftirlits og skráningar segja sérfræðingar að lakara eftirlit með matvælum, meðal annars við innflutning þeirra í kjölfar Brexit, eigi þátt að máli. Tim Lang, prófessor í matvælastefnumótun við City University, segir tölurnar ekki koma á óvart og að tilvikum muni fjölga þar til almenningur hefur fengið nóg. Hann segir að fólk ætti að spyrja sig: „Af hverju ætti ég að spila rússneska rúllettu með mat?“ Lang segir að rekja megi aukninguna til minni áhuga stjórnvalda á málaflokknum og minna regluverks er varðar matvælahreinlæti og -eftirlit. Ástandið hafi versnað eftir að Bretar gengu úr Evrópusambandinu og vegna niðurskurðar. Innlagnir af völdum salmonellu voru fæstar árið 2013, þegar þær voru 834. Áratug seinna hefur þeim fjölgað um 76 prósent. Um 30 prósent sýkinga eru taldar tengjast ferðalögum. Lang segir að fyrir 40 árum hafi mikil áhersla verið lögð á heilnæmi matvæla, meðal annars vegna kúariðu. Ráðist hafi verið í átak til að herða á reglum í Bretland og Evrópu. Þetta regluverk hafi hins vegar verið veikt á síðustu 15 árum. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Matvælaframleiðsla Heilbrigðismál England Bretland Vísindi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Fleiri fréttir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sjá meira