Opnað á sölu húsa í Grindavík Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2024 11:53 Um níu hundruð manns stendur til boða að selja íbúðarhúsnæði í Grindavík til ríkissjóðs. Vísir/vilhelm Fólk sem vill selja íbúðarhúsnæði sitt í Grindavík til ríkissjóðs getur nú gert það. Eigendur um níu hundruð íbúða í Grindavík geta nýtt sér úrræði þetta sem fer í gegnum Fasteignafélagið Þórkötlu. Hægt er fylla út umsókn á Ísland.is. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að gert sé ráð fyrir að úrvinnsla umsókna taki tvær til fjórar vikur en það geti breyst. Fólki verður gefinn rúmur tími til að sækja um að selja íbúðarhúsnæði, eða til áramóta. Þá segir í tilkynningunni að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hafi undirritað samkomulag við helstu lánveitendur húsnæðislána í Grindavík um yfirtöku áhvílandi lána á því húsnæði sem keypt verður af íbúum Grindavíkur og endurfjármögnun þeirra í samræmi við samkomulagið. „Þetta er stór áfangi og það er gleðilegt að lög um kaup íbúðarhúsnæðis Grindvíkinga séu komin til framkvæmda. Ætlunin var alltaf að gera Grindvíkingum kleift að ráða örlögum sínum sjálfir og opnun umsóknarferilsins er stór áfangi í því,“ er haft eftir Þórdísi í áðurnefndri tilkynningu. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Alþingi Fasteignamarkaður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Hægt er fylla út umsókn á Ísland.is. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að gert sé ráð fyrir að úrvinnsla umsókna taki tvær til fjórar vikur en það geti breyst. Fólki verður gefinn rúmur tími til að sækja um að selja íbúðarhúsnæði, eða til áramóta. Þá segir í tilkynningunni að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hafi undirritað samkomulag við helstu lánveitendur húsnæðislána í Grindavík um yfirtöku áhvílandi lána á því húsnæði sem keypt verður af íbúum Grindavíkur og endurfjármögnun þeirra í samræmi við samkomulagið. „Þetta er stór áfangi og það er gleðilegt að lög um kaup íbúðarhúsnæðis Grindvíkinga séu komin til framkvæmda. Ætlunin var alltaf að gera Grindvíkingum kleift að ráða örlögum sínum sjálfir og opnun umsóknarferilsins er stór áfangi í því,“ er haft eftir Þórdísi í áðurnefndri tilkynningu.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Alþingi Fasteignamarkaður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira