„Vill frekar eyða tíma með krökkunum mínum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2024 19:16 Rondo í leik með Lakers gegn Celtics. John McCoy/Getty Images Rajon Rondo hefur endanlega staðfest að körfuboltaskórnir eru komnir upp í hillu. Hann varð tvisvar NBA-meistari en segist nú frekar vilja eyða tíma með börnunum sínum. Hinn 38 ára gamli Rondo hefur ekki spilað síðan 2022 en hafði aldrei formlega lagt skóna á hilluna. Hann var gestur í hlaðvarpinu All the Smoke sem fyrrverandi NBA-leikmennirnir Matt Barnes og Stephan Jackson halda úti. Rajon Rondo has officially announced his retirement from the NBA. 4x All-Star, 3x Assist Champ, 2x Champ, 4x All-Defense. Hell of a career His next chapter is just getting started. Watch a special edition of Extra Smoke with @rajonrondo on our YouTube. pic.twitter.com/HSyG0yuoGX— All the Smoke Productions (@allthesmokeprod) April 2, 2024 Þar var leikstjórnandinn spurður hvort skórnir væru komnir upp í hillu og játti hann því. Sagðist hann frekar vilja eyða tíma með börnunum sínum heldur en í eilífar æfingar og ferðalög tengdum leikjum. Rondo spilaði lengst af ferli sínum með Boston Celtics og varð meistari með liðinu 2008. Eftir að dvöl hans í Boston lauk 2014 spilaði hann með fjölda liða. Þar má nefna Dallas Mavericks, Sacramento Kings, Chicago Bulls, New Orleans Pelicans, Los Angeles Lakers (tvívegis), Atlanta Hawks, Los Angeles Clippers og Cleveland Cavaliers. "Yeah, I'm done. I rather spend time with my kids." https://t.co/c1ByrcENvZ pic.twitter.com/6QTIHZX21h— Ballislife.com (@Ballislife) April 2, 2024 Hann er af mörgum talinn einn besti leikstjórnandi þessarar aldar. Varð hann einnig meistari með Lakers árið 2020. Þá var hann fjórum sinnum hluti af stjörnuleik deildarinnar. Körfubolti NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Hinn 38 ára gamli Rondo hefur ekki spilað síðan 2022 en hafði aldrei formlega lagt skóna á hilluna. Hann var gestur í hlaðvarpinu All the Smoke sem fyrrverandi NBA-leikmennirnir Matt Barnes og Stephan Jackson halda úti. Rajon Rondo has officially announced his retirement from the NBA. 4x All-Star, 3x Assist Champ, 2x Champ, 4x All-Defense. Hell of a career His next chapter is just getting started. Watch a special edition of Extra Smoke with @rajonrondo on our YouTube. pic.twitter.com/HSyG0yuoGX— All the Smoke Productions (@allthesmokeprod) April 2, 2024 Þar var leikstjórnandinn spurður hvort skórnir væru komnir upp í hillu og játti hann því. Sagðist hann frekar vilja eyða tíma með börnunum sínum heldur en í eilífar æfingar og ferðalög tengdum leikjum. Rondo spilaði lengst af ferli sínum með Boston Celtics og varð meistari með liðinu 2008. Eftir að dvöl hans í Boston lauk 2014 spilaði hann með fjölda liða. Þar má nefna Dallas Mavericks, Sacramento Kings, Chicago Bulls, New Orleans Pelicans, Los Angeles Lakers (tvívegis), Atlanta Hawks, Los Angeles Clippers og Cleveland Cavaliers. "Yeah, I'm done. I rather spend time with my kids." https://t.co/c1ByrcENvZ pic.twitter.com/6QTIHZX21h— Ballislife.com (@Ballislife) April 2, 2024 Hann er af mörgum talinn einn besti leikstjórnandi þessarar aldar. Varð hann einnig meistari með Lakers árið 2020. Þá var hann fjórum sinnum hluti af stjörnuleik deildarinnar.
Körfubolti NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira