Aukastörf meðfram þingmennsku skapi hættu á hagsmunaárekstrum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. maí 2024 08:03 Fjöldi þingmanna hefur tekjur af öðru en þingstörfunum. Um það bil 70 prósent 705 þingmanna Evrópuþingmenns sinna öðrum störfum meðfram þingstörfunum og í um 26 prósent tilvika fá þeir greitt fyrir aukastarfið. Þingmennskan gefur 120 þúsund evrur í hönd á ársgrundvelli en sex þingmenn fá meira greitt fyrir hitt starfið sitt. Tekjuhæsti þingmaðurinn fékk greiddar um það bil þrjár milljónir evra vegna fasteignatengdra viðskipta og annar tvöfaldaði laun sín sem lögmaður hjá fyrirtæki. Fjöldi þingmanna situr í stjórnum fyrirtækja og hafa tekjur af því að flytja erindi og fyrirlestra. Það voru samtökin Transparency International EU sem tóku upplýsingarnar saman en samtökin segja aukastörfin skapa hættu á hagsmunaárekstrum. Samkvæmt gögnunum tilheyrðu níu af 20 tekjuhæstu þingmönnunum Evrópska þjóðarflokknum, sex þjóðernisflokkum, tveir sósíalistaflokkum, tveir frjálshyggjuflokkum og þá var einn sjálfstæður. Efstur á listanum var litháíski þingmaðurinn Viktor Uspaskich, sem var látinn fjúka úr Evrópuflokknum Renew árið 2021 eftir að hann kallaði hinsegin og trans fólk „perverta“. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Evrópusambandið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Þingmennskan gefur 120 þúsund evrur í hönd á ársgrundvelli en sex þingmenn fá meira greitt fyrir hitt starfið sitt. Tekjuhæsti þingmaðurinn fékk greiddar um það bil þrjár milljónir evra vegna fasteignatengdra viðskipta og annar tvöfaldaði laun sín sem lögmaður hjá fyrirtæki. Fjöldi þingmanna situr í stjórnum fyrirtækja og hafa tekjur af því að flytja erindi og fyrirlestra. Það voru samtökin Transparency International EU sem tóku upplýsingarnar saman en samtökin segja aukastörfin skapa hættu á hagsmunaárekstrum. Samkvæmt gögnunum tilheyrðu níu af 20 tekjuhæstu þingmönnunum Evrópska þjóðarflokknum, sex þjóðernisflokkum, tveir sósíalistaflokkum, tveir frjálshyggjuflokkum og þá var einn sjálfstæður. Efstur á listanum var litháíski þingmaðurinn Viktor Uspaskich, sem var látinn fjúka úr Evrópuflokknum Renew árið 2021 eftir að hann kallaði hinsegin og trans fólk „perverta“. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Evrópusambandið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira