Flóðin eru vegna mikilla rigninga á svæðinu. Ár flæddu yfir bakka sína og þúsundir heimila skemmdust eða eyðilögðust. Þá hafa aurskriður fallið. Fjölda fólks er saknað og hefur neyðarástandi verið lýst yfir á svæðinu.


Hunduð létust í flóðum í Baghlan-héraði í norðurhluta Afganistan í dag og er óttast að tala látinna muni hækka.
Flóðin eru vegna mikilla rigninga á svæðinu. Ár flæddu yfir bakka sína og þúsundir heimila skemmdust eða eyðilögðust. Þá hafa aurskriður fallið. Fjölda fólks er saknað og hefur neyðarástandi verið lýst yfir á svæðinu.