„Þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2024 21:20 Hákon Arnar eltir Xavi Simons, einn af markaskorurum Hollands í kvöld. Andre Weening//Getty Images „Þetta var erfitt í kvöld, þeir eru drullu góðir. Fannst við inn í leiknum í langan tíma,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti Hollandi í vináttulandsleik í Rotterdam í kvöld. Aðeins þrír dagar eru síðan Ísland lagði England að velli en Holland féll ekki í sömu gryfju. Staðan var 1-0 heimamönnum í vil í hálfleik en í þeim síðari gengu þeir frá íslenska liðinu. „Það voru mörg þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið,“ sagði Hákon Arnar áður en hann var spurður hvað það var sem Hollendingar gerðu betur en England. „Erfitt að segja strax eftir leik, finnst Hollendingarnir betri í að nýta djúpa svæðið. Þeir eru góðir að finna blindu hliðinu á bakvörðunum, eins og í fyrsta markinu. Það er erfitt að verjast þannig sóknum þegar þær eru vel tímasettar. Svo var smá þreyta í okkur en það er engin afsökun. Klippa: Hákon Arnar eftir leikinn gegn Hollandi. „Fannst við flottir í fyrri hálfleik og erum enn inn í leiknum í hálfleik. Búum til góðar sóknir en það vantaði upp á síðustu sendinguna. Það er hægt að taka helling úr þessum leik.“ „Það er geggjað að fá tækifæri að spila á móti svona öflugum þjóðum rétt fyrir EM og gefa þeim alvöru leik. Við unnum á Wembley sem er risastórt svo við tökum helling út úr þessu,“ sagði Hákon Arnar að lokum. Viðtalið við Hákon Arnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Hákon Arnar eltir Jerdy Schouten á meðan Arnór Ingvi Traustaon fylgist með.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti Hollandi í vináttulandsleik í Rotterdam í kvöld. Aðeins þrír dagar eru síðan Ísland lagði England að velli en Holland féll ekki í sömu gryfju. Staðan var 1-0 heimamönnum í vil í hálfleik en í þeim síðari gengu þeir frá íslenska liðinu. „Það voru mörg þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið,“ sagði Hákon Arnar áður en hann var spurður hvað það var sem Hollendingar gerðu betur en England. „Erfitt að segja strax eftir leik, finnst Hollendingarnir betri í að nýta djúpa svæðið. Þeir eru góðir að finna blindu hliðinu á bakvörðunum, eins og í fyrsta markinu. Það er erfitt að verjast þannig sóknum þegar þær eru vel tímasettar. Svo var smá þreyta í okkur en það er engin afsökun. Klippa: Hákon Arnar eftir leikinn gegn Hollandi. „Fannst við flottir í fyrri hálfleik og erum enn inn í leiknum í hálfleik. Búum til góðar sóknir en það vantaði upp á síðustu sendinguna. Það er hægt að taka helling úr þessum leik.“ „Það er geggjað að fá tækifæri að spila á móti svona öflugum þjóðum rétt fyrir EM og gefa þeim alvöru leik. Við unnum á Wembley sem er risastórt svo við tökum helling út úr þessu,“ sagði Hákon Arnar að lokum. Viðtalið við Hákon Arnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Hákon Arnar eltir Jerdy Schouten á meðan Arnór Ingvi Traustaon fylgist með.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti