Vilja spila leik í ensku C-deildinni á bandarískri grundu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2024 16:30 Tom Brady var magnaður íþróttamaður á sínum tíma. Mike Egerton/Getty Images Eigendur enska knattspyrnuliðsins Birmingham City hafa biðlað til forráðamanna ensku C-deildarinnar að heimaleikur þess við Hollywood-liðið Wrexham fari fram í Bandaríkjunum. Bæði lið hafa verið í fréttum hérlendis undanfarna mánuði vegna eignarhalds. Hinn goðasagnakenndi leikstjórnandi Tom Brady kemur til að mynda að eignarhaldi Birmingham á meðan Ryan Reynolds og Rob McElhenney eru ástæða góðs gengis Wrexham sem hefur farið upp um tvær deildir á tveimur árum. Brady og félagar í stjórn Birmingham geta ekki sagt það sama en liðið féll úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð. Leikur liðið því í ensku C-deildinni á komandi leiktíð, líkt og Wrexham. Nú greinir Daily Mail frá því að eigendur Birmingham hafi biðlað til EFL, sem sér um rekstur ensku B til D-deildanna, um að spila leik liðanna í Bandaríkjunum. Ekki kemur fram hvar í Bandaríkjunum yrði spilað en Daily Mail telur að það myndu talsvert fleiri mæta á leikinn heldur en ef hann yrði spilaður á St. Andews-vellinum í Birmingham en sá tekur tæplega 30 þúsund manns í sæti. Daily Mail hefur sett sig í samband við Birmingham til að fá tillöguna staðfesta en ekkert svar hefur enn borist. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
Bæði lið hafa verið í fréttum hérlendis undanfarna mánuði vegna eignarhalds. Hinn goðasagnakenndi leikstjórnandi Tom Brady kemur til að mynda að eignarhaldi Birmingham á meðan Ryan Reynolds og Rob McElhenney eru ástæða góðs gengis Wrexham sem hefur farið upp um tvær deildir á tveimur árum. Brady og félagar í stjórn Birmingham geta ekki sagt það sama en liðið féll úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð. Leikur liðið því í ensku C-deildinni á komandi leiktíð, líkt og Wrexham. Nú greinir Daily Mail frá því að eigendur Birmingham hafi biðlað til EFL, sem sér um rekstur ensku B til D-deildanna, um að spila leik liðanna í Bandaríkjunum. Ekki kemur fram hvar í Bandaríkjunum yrði spilað en Daily Mail telur að það myndu talsvert fleiri mæta á leikinn heldur en ef hann yrði spilaður á St. Andews-vellinum í Birmingham en sá tekur tæplega 30 þúsund manns í sæti. Daily Mail hefur sett sig í samband við Birmingham til að fá tillöguna staðfesta en ekkert svar hefur enn borist.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira