Mögnuð endurkoma tryggði íslensku strákunum stig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2024 14:07 Íslensku strákarnir nældu í sterkt stig í dag. HSÍ Íslenska drengjalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, nældi í sterkt stig er liðið mætti Portúgal í milliriðli EM í dag. Íslenska liðið var mest sex mörkum undir í seinni hálfleik. Evrópumótið fer fram í Slóveníu og íslensku strákarnir berjast um sæti í undanúrslitum. Efstu tvö lið milliriðilsins fara í undanúrslit, en liðin sem hafna í 3. og 4. sæti keppa riðilsins um 5.-8. sæti mótsins. Mikið jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleik og munurinn varð aldrei meiri en þrjú mörk fyrir hlé. Portúgalska liðið hafi yfirhöndina á upphafsmínútum leiksins, en íslensku strákarnir náðu forystunni þegar fyrri hálfleikur var um það bil hálfnaður. Portúgalir reyndust hins vegar sterkari á lokametrum hálfleiksins og leiddu með tveimur mörkum þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja, staðan 17-15. Í síðari hálfleik tók portúgalska liðið öll völd fyrstu mínúturnar og náði mest sex marka forskoti í stöðunni 24-18. Íslensku strákarnir gáfust þó ekki upp og söxuðu hægt og bítandi á forskot portúgalska liðsins. Þegar tæp hálf mínúta var eftir var munurinn kominn niður í eitt mark og íslenska liðið vann boltann. Skarphéðinn Ívar Einarsson jafnaði metin fyrir Ísland í 33-33 þegar innan við tíu sekúndur voru eftir, en portúgalska liðið komst í sókn og fiskaði vítakast í þann mund sem leiktíminn rann út. Ísak Steinsson gerði sér hins vegar lítið fyrir og varði vítið og niðurstaðan því jafntefli, 33-33. Næsti leikur íslenska liðsins er gegn Austurríki í fyrramálið, en Ísland situr í 3. sæti riðilsins með eitt stig, tveimur stigum á eftir toppliði Portúgals og einu stigi á eftir Spánverjum sem eiga leik til góða. Handbolti Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Evrópumótið fer fram í Slóveníu og íslensku strákarnir berjast um sæti í undanúrslitum. Efstu tvö lið milliriðilsins fara í undanúrslit, en liðin sem hafna í 3. og 4. sæti keppa riðilsins um 5.-8. sæti mótsins. Mikið jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleik og munurinn varð aldrei meiri en þrjú mörk fyrir hlé. Portúgalska liðið hafi yfirhöndina á upphafsmínútum leiksins, en íslensku strákarnir náðu forystunni þegar fyrri hálfleikur var um það bil hálfnaður. Portúgalir reyndust hins vegar sterkari á lokametrum hálfleiksins og leiddu með tveimur mörkum þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja, staðan 17-15. Í síðari hálfleik tók portúgalska liðið öll völd fyrstu mínúturnar og náði mest sex marka forskoti í stöðunni 24-18. Íslensku strákarnir gáfust þó ekki upp og söxuðu hægt og bítandi á forskot portúgalska liðsins. Þegar tæp hálf mínúta var eftir var munurinn kominn niður í eitt mark og íslenska liðið vann boltann. Skarphéðinn Ívar Einarsson jafnaði metin fyrir Ísland í 33-33 þegar innan við tíu sekúndur voru eftir, en portúgalska liðið komst í sókn og fiskaði vítakast í þann mund sem leiktíminn rann út. Ísak Steinsson gerði sér hins vegar lítið fyrir og varði vítið og niðurstaðan því jafntefli, 33-33. Næsti leikur íslenska liðsins er gegn Austurríki í fyrramálið, en Ísland situr í 3. sæti riðilsins með eitt stig, tveimur stigum á eftir toppliði Portúgals og einu stigi á eftir Spánverjum sem eiga leik til góða.
Handbolti Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti