Dæmdur fyrir að myrða bróður sinn í útför Eiður Þór Árnason skrifar 19. júlí 2024 19:34 Árásin var gerð í Rath kirkjugarðinum í bænum Tralee. Google Karlmaður hefur verið sakfelldur fyrir að myrða eldri bróður sinn í útför í Kerry-sýslu á Írlandi. Patrick Dooley er sá fjórði til að verða dæmdur fyrir að hafa orðið Thomas Dooley að bana þann 5. október 2022. Hópur vopnaðra manna réðst á hinn 42 ára Thomas á meðan athöfnin stóð yfir í Rath Cemetery kirkjugarðinum í bænum Tralee í suðvesturhluta Írlands. Breska ríkisútvarpið BBC greinir frá þessu en flestir árásarmannanna voru tengdir fórnarlambinu blóðböndum. Hinn 36 ára gamli Patrick er einn þeirra sex manna sem réttað hefur verið yfir í tengslum við morðið. Thomas hlaut alvarleg stungusár í árásinni sem leiddu hann til bana. Sjö barna faðir Í gær voru tveir aðrir karlmenn, 43 ára mágur hins látna og 21 árs systkinabarn hans sakfelldir auk unglingsdrengs af kviðdómi við dómstól í Cork fyrir aðild sína að morðinu. Hafa því alls fjórir verið sakfellir og kemur kviðdómur aftur saman á þriðjudag til að komast að niðurstöðu í máli tveggja eftirstandandi sakborninga. Sá 29 ára gamli Michael Dooley og 42 ára Daniel Dooley eru systkinabörn hins myrta. Að sögn BBC var Thomas Dooley sjö barna faðir sem bjó í bænum Killarney í Kerry-sýslu. Hann skildi eftir sig eiginkonuna Siobhán Dooley sem er sögð hafa slasast alvarlega í árásinni. Írland Erlend sakamál Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Sjá meira
Hópur vopnaðra manna réðst á hinn 42 ára Thomas á meðan athöfnin stóð yfir í Rath Cemetery kirkjugarðinum í bænum Tralee í suðvesturhluta Írlands. Breska ríkisútvarpið BBC greinir frá þessu en flestir árásarmannanna voru tengdir fórnarlambinu blóðböndum. Hinn 36 ára gamli Patrick er einn þeirra sex manna sem réttað hefur verið yfir í tengslum við morðið. Thomas hlaut alvarleg stungusár í árásinni sem leiddu hann til bana. Sjö barna faðir Í gær voru tveir aðrir karlmenn, 43 ára mágur hins látna og 21 árs systkinabarn hans sakfelldir auk unglingsdrengs af kviðdómi við dómstól í Cork fyrir aðild sína að morðinu. Hafa því alls fjórir verið sakfellir og kemur kviðdómur aftur saman á þriðjudag til að komast að niðurstöðu í máli tveggja eftirstandandi sakborninga. Sá 29 ára gamli Michael Dooley og 42 ára Daniel Dooley eru systkinabörn hins myrta. Að sögn BBC var Thomas Dooley sjö barna faðir sem bjó í bænum Killarney í Kerry-sýslu. Hann skildi eftir sig eiginkonuna Siobhán Dooley sem er sögð hafa slasast alvarlega í árásinni.
Írland Erlend sakamál Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Sjá meira