Orri Steinn í bréfaskiptum við framherja sem einnig vill gullskóinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2024 23:01 Orri Steinn og félagar fagna gegn AGF. Gaston Szerman/FCK Orri Steinn Óskarsson, framherji FC Kaupmannahafnar og íslenska landsliðsins, reiknar með að hann og Conrad Harder, framherji Nordsjælland, verði í harðri baráttu um gullskó efstu deildar danska fótboltans. Þeir tveir hafa byrjað tímabilið af krafti og þegar átt í bréfaskiptum. Orri Steinn skoraði annan deildarleikinn í röð þegar FCK lagði AGF eftir að lenda tvívegis undir á heimavelli í gær, sunnudag. Lokatölur 3-2 en Orri Steinn skoraði annað mark sinna manna á 73. mínútu. Hann hefur nú skorað tvö mörk í tveimur leikjum og hefur sagt að plan sitt sé að berjast um gullskóinn þó hann taki bara einn leik í einu. Conrad Harder, framherji Nordsjælland, skoraði í 2-2 jafntefli gegn ríkjandi meisturum Midtjylland á laugardaginn var. Eftir leik sagði Conrad hreinlega að markmiðið væri að skora fleiri mörk en Orri Steinn þar sem það myndi líklega þýða að gullskórinn væri hans. „Mér finnst það bara flott. Ég svaraði og sagði honum að ég hlakkaði til baráttunnar. Ég kann vel við Harder sem leikmann og hann er að standa sig vel,“ sagði Orri Steinn er hann var spurður út í ummæli Harder. Målscorer Orri: Parken har været savnet🗣️Óskarsson har fået en solid start på denne sæsons Superliga med to mål i de første to kampe. Hør fra vores islandske angriber lige efter sejren mod AGF her.https://t.co/STAU0X9VWV#fcklive #sldk— F.C. København (@FCKobenhavn) July 28, 2024 Harder er fæddur árið 2005 og því ári yngri en Orri Steinn sem framlengdi nýverið samning sinn við FCK eftir mikinn áhuga frá Girona á Spáni. Það verður áhugavert að sjá hvort þessir ungu framherjar standa við stóru orðin en ljóst er að miklar væntingar eru gerðar til beggja sem hafa byrjað tímabilið af krafti í ár. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Sjá meira
Orri Steinn skoraði annan deildarleikinn í röð þegar FCK lagði AGF eftir að lenda tvívegis undir á heimavelli í gær, sunnudag. Lokatölur 3-2 en Orri Steinn skoraði annað mark sinna manna á 73. mínútu. Hann hefur nú skorað tvö mörk í tveimur leikjum og hefur sagt að plan sitt sé að berjast um gullskóinn þó hann taki bara einn leik í einu. Conrad Harder, framherji Nordsjælland, skoraði í 2-2 jafntefli gegn ríkjandi meisturum Midtjylland á laugardaginn var. Eftir leik sagði Conrad hreinlega að markmiðið væri að skora fleiri mörk en Orri Steinn þar sem það myndi líklega þýða að gullskórinn væri hans. „Mér finnst það bara flott. Ég svaraði og sagði honum að ég hlakkaði til baráttunnar. Ég kann vel við Harder sem leikmann og hann er að standa sig vel,“ sagði Orri Steinn er hann var spurður út í ummæli Harder. Målscorer Orri: Parken har været savnet🗣️Óskarsson har fået en solid start på denne sæsons Superliga med to mål i de første to kampe. Hør fra vores islandske angriber lige efter sejren mod AGF her.https://t.co/STAU0X9VWV#fcklive #sldk— F.C. København (@FCKobenhavn) July 28, 2024 Harder er fæddur árið 2005 og því ári yngri en Orri Steinn sem framlengdi nýverið samning sinn við FCK eftir mikinn áhuga frá Girona á Spáni. Það verður áhugavert að sjá hvort þessir ungu framherjar standa við stóru orðin en ljóst er að miklar væntingar eru gerðar til beggja sem hafa byrjað tímabilið af krafti í ár.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Sjá meira