Schmeichel skammar Shaw fyrir að spila á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2024 16:00 Luke Shaw á ferðinni í úrslitaleik EM þar sem Spánverjar sigruðu Englendinga, 2-1. getty/Visionhaus Fyrrverandi markvörður Manchester United, Peter Schmeichel, hefur sent bakverðinum Luke Shaw tóninn eftir að hann meiddist í enn eitt skiptið. Shaw missir af byrjun tímabilsins vegna kálfameiðsla. Hann missti einnig af stórum hluta síðasta tímabils en fór þrátt fyrir það á EM þar sem hann byrjaði einungis einn leik. Schmeichel var ekki skemmt þegar hann heyrði af nýjustu meiðslum Shaws og skammaði hann fyrir að taka sér ekki frí í sumar. „Hann spilaði síðast fyrir United í febrúar en fór samt á EM. Ég held að hann hafi spilað smá í átta liða úrslitunum, undanúrslitunum og svo úrslitaleikinn. Nú er hann meiddur aftur. Hann er svo mikilvægur. Hann er reyndur og topp klassa vinstri bakvörður,“ sagði Schmeichel á BBC. „Hann er leikmaður Manchester United. Við borgum honum laun. Hann ætti að einbeita sér að United og hafa það í forgangi, ekki landsliðið.“ Frá því Shaw kom til United frá Southampton fyrir áratug hefur hann misst af samtals 264 leikjum fyrir liðið og enska landsliðið. Til að bæta gráu ofan á svart fyrir United er hinn vinstri bakvörðurinn í hópnum, Tyrrell Malacia, einnig meiddur og óvíst er hvenær hann snýr aftur á völlinn. United tekur á móti Fulham í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. United endaði í 8. sæti á síðasta tímabili. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag um kaupin á öllum þessum Ajax mönnum: Ekki bara mín ákvörðun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki beðið félagið sérstaklega um að kaupa leikmenn sem hann hefur unnið með áður. 16. ágúst 2024 10:30 Hafa eytt fjörutíu milljörðum í fyrrum lærisveina stjórans Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum stuðningsmanni Manchester United að hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur mikla trú á fyrrum lærisveinum sínum hjá Ajax Amsterdam. 16. ágúst 2024 07:31 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Shaw missir af byrjun tímabilsins vegna kálfameiðsla. Hann missti einnig af stórum hluta síðasta tímabils en fór þrátt fyrir það á EM þar sem hann byrjaði einungis einn leik. Schmeichel var ekki skemmt þegar hann heyrði af nýjustu meiðslum Shaws og skammaði hann fyrir að taka sér ekki frí í sumar. „Hann spilaði síðast fyrir United í febrúar en fór samt á EM. Ég held að hann hafi spilað smá í átta liða úrslitunum, undanúrslitunum og svo úrslitaleikinn. Nú er hann meiddur aftur. Hann er svo mikilvægur. Hann er reyndur og topp klassa vinstri bakvörður,“ sagði Schmeichel á BBC. „Hann er leikmaður Manchester United. Við borgum honum laun. Hann ætti að einbeita sér að United og hafa það í forgangi, ekki landsliðið.“ Frá því Shaw kom til United frá Southampton fyrir áratug hefur hann misst af samtals 264 leikjum fyrir liðið og enska landsliðið. Til að bæta gráu ofan á svart fyrir United er hinn vinstri bakvörðurinn í hópnum, Tyrrell Malacia, einnig meiddur og óvíst er hvenær hann snýr aftur á völlinn. United tekur á móti Fulham í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. United endaði í 8. sæti á síðasta tímabili.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag um kaupin á öllum þessum Ajax mönnum: Ekki bara mín ákvörðun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki beðið félagið sérstaklega um að kaupa leikmenn sem hann hefur unnið með áður. 16. ágúst 2024 10:30 Hafa eytt fjörutíu milljörðum í fyrrum lærisveina stjórans Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum stuðningsmanni Manchester United að hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur mikla trú á fyrrum lærisveinum sínum hjá Ajax Amsterdam. 16. ágúst 2024 07:31 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Ten Hag um kaupin á öllum þessum Ajax mönnum: Ekki bara mín ákvörðun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki beðið félagið sérstaklega um að kaupa leikmenn sem hann hefur unnið með áður. 16. ágúst 2024 10:30
Hafa eytt fjörutíu milljörðum í fyrrum lærisveina stjórans Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum stuðningsmanni Manchester United að hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur mikla trú á fyrrum lærisveinum sínum hjá Ajax Amsterdam. 16. ágúst 2024 07:31