Orri Steinn og umboðsmaður hans á leið til Spánar í einkaþotu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2024 20:27 Magnús Agnar og Orri Steinn á leið til Spánar. @FabrizioRomano Framherjinn Orri Steinn Óskarsson og Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hans, eru á leið til Spánar ef marka má Fabrizio Romano sem birti mynd þess efnis á samfélagsmiðlum sínum. Fyrr í dag var greint frá því að Orri Steinn væri á leið til Real Sociedad fyrir 20 milljónir evra eða um þrjá milljarða íslenskra króna. Talið er að spænska félagið staðgreiði framherjann knáa en vanalega er svo stórar upphæðir greiddar í tveimur eða þremur greiðslum yfir ákveðinn tíma. Nú hefur Fabrizio Romano birt mynd af Orra Steini og Magnúsi Agnari á leið til Spánar þar sem skrifa þarf undir alla pappíra áður en félagaskiptaglugginn lokar. Þá þarf Orri Steinn eflaust að gangast undir læknisskoðun. 🔵⚪️🛩️ Orri Oskarsson and his agent Magnus Magnússon on their way to Spain to join Real Sociedad. pic.twitter.com/eYLSVvt5Do— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2024 Orri Steinn hefur skorað fimm mörk og gefið eina stoðsendingu í sex deildarleikjum fyrir FC Kaupmannahöfn á tímabilinu. Salan kemur á slæmum tíma fyrir félagið þar sem Bröndby mætir á Parken á sunnudag í leik þar sem allt er undir þó tímabilið sé rétt nýhafið. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Fyrr í dag var greint frá því að Orri Steinn væri á leið til Real Sociedad fyrir 20 milljónir evra eða um þrjá milljarða íslenskra króna. Talið er að spænska félagið staðgreiði framherjann knáa en vanalega er svo stórar upphæðir greiddar í tveimur eða þremur greiðslum yfir ákveðinn tíma. Nú hefur Fabrizio Romano birt mynd af Orra Steini og Magnúsi Agnari á leið til Spánar þar sem skrifa þarf undir alla pappíra áður en félagaskiptaglugginn lokar. Þá þarf Orri Steinn eflaust að gangast undir læknisskoðun. 🔵⚪️🛩️ Orri Oskarsson and his agent Magnus Magnússon on their way to Spain to join Real Sociedad. pic.twitter.com/eYLSVvt5Do— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2024 Orri Steinn hefur skorað fimm mörk og gefið eina stoðsendingu í sex deildarleikjum fyrir FC Kaupmannahöfn á tímabilinu. Salan kemur á slæmum tíma fyrir félagið þar sem Bröndby mætir á Parken á sunnudag í leik þar sem allt er undir þó tímabilið sé rétt nýhafið.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira