Ótti um allsherjarstríð, ringulreið á lánamarkaði og íslenskir sæðisgjafar Sunna Sæmundsdóttir skrifar 23. september 2024 18:02 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Hátt í þrjú hundruð hafa fallið í loftárásum Ísraelshers á Líbanon í dag og þúsundir flýja suðurhluta landsins. Ótti um allsherjarstríð fer vaxandi. Farið verður yfir viðkvæma stöðu fyrir botni Miðjarðarhafs í kvöldfréttum Stöðvar 2. Allir stóru viðskiptabankarnir hafa nú hækkað vexti á verðtryggðum húsnæðislánum. Afborgun á ríflega fjörutíu milljón króna láni hækkar um allt að kvartmilljón á ári. Við ræðum við lántaka sem þurfti að færa sig úr óverðtryggðu láni í verðtryggt eftir að vextir losnuðu. Hún segir ringulreið ríkja og kallar eftir aðgerðum. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, tók á móti tæpum níu milljónum króna sem söfnuðust í Minningarsjóð Bryndísar Klöru með kertasölu og góðgerðahlaupi í Salaskóla. Við hittum skipuleggjandi kertasölunnar sem segir magnað að sjá samtakamátt þjóðarinnar í verki. Þá verður rætt við formann utanríkismálanefndar Eistlands sem telur tregðu ríkja til að nota vopn frá þeim innan landamæra Rússlands hættulega og heimspeking um íslenskar sæðisgjafir. Hann segir smæð samfélagsins geta kallað á að skyldleiki sé skoðaður sérstaklega. Auk þess fer Kristján Már Unnarsson yfir uppbyggingu Keflavíkurflugvallar og við sjáum myndir af mörgæsarunga sem hefur vakið mikla athygli. Í Sportpakkanum hittum við elsta leikmanninn í Bónusdeild karla og í Íslandi í dag fer Sindri Sindrason í morgunkaffi til Boga Ágústssonar. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Allir stóru viðskiptabankarnir hafa nú hækkað vexti á verðtryggðum húsnæðislánum. Afborgun á ríflega fjörutíu milljón króna láni hækkar um allt að kvartmilljón á ári. Við ræðum við lántaka sem þurfti að færa sig úr óverðtryggðu láni í verðtryggt eftir að vextir losnuðu. Hún segir ringulreið ríkja og kallar eftir aðgerðum. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, tók á móti tæpum níu milljónum króna sem söfnuðust í Minningarsjóð Bryndísar Klöru með kertasölu og góðgerðahlaupi í Salaskóla. Við hittum skipuleggjandi kertasölunnar sem segir magnað að sjá samtakamátt þjóðarinnar í verki. Þá verður rætt við formann utanríkismálanefndar Eistlands sem telur tregðu ríkja til að nota vopn frá þeim innan landamæra Rússlands hættulega og heimspeking um íslenskar sæðisgjafir. Hann segir smæð samfélagsins geta kallað á að skyldleiki sé skoðaður sérstaklega. Auk þess fer Kristján Már Unnarsson yfir uppbyggingu Keflavíkurflugvallar og við sjáum myndir af mörgæsarunga sem hefur vakið mikla athygli. Í Sportpakkanum hittum við elsta leikmanninn í Bónusdeild karla og í Íslandi í dag fer Sindri Sindrason í morgunkaffi til Boga Ágústssonar. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira