Hugðust ráðast á fjölda fólks á kjördag og deyja píslardauða Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. október 2024 07:03 Dómsmálaráðherrann Merrick Garland og Christopher Wray, forstjóri Alríkislögreglunnar, tjáðu sig um málið í gær. epa/Jim Lo Scalzo Lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum hafa handtekið mann frá Afganistan, sem var búsettur í Oklahoma, í tengslum við fyrirhugaða hryðjuverkaárás á kjördag, 5. nóvember. Hugðist hann fremja árásirnar í nafni Ríkis íslam. Nasir Ahmad Tawhedi, 27 ára, hefur verið ákærður fyrir að leggja á ráðin um árásina og aflað skotvopna. Þá hefur hann verið ákærður fyrir að freista þess að aðstoða Ríki íslam. Tawhedi er sagður hafa skipulagt árásina í samstarfi við mág sinn, sem er ólögráða. Hann er sagður hafa játað í yfirheyrslum að þeir hafi haft í hyggju að láta til skarar skríða í fjölmenni þegar Bandaríkjamenn kjósa næsta forseta. Þeir hafi gert ráð fyrir að deyja píslardauða. Tawhedi er sagður hafa verið kominn nokkuð langt með áætlun sína en hann hafði meðal annars hafið sölu á eignum fjölskyldunnar til að standa straum af kostnaðinum við að senda hana og koma henni fyrir í Afganistan. Tawhedi var handtekinn eftir að hann setti sig í samband við heimildarmann FBI í Oklahoma, sem sagðist hafa selt honum tvo AK-47 riffla og skotfæri. Við rannsókn málsins kom í ljós að Tawhedi hafði átt í samskiptum við einstakling sem hann taldi millilið fyrir Ríki íslam. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Washington Post. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Hryðjuverkastarfsemi Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Hugðist hann fremja árásirnar í nafni Ríkis íslam. Nasir Ahmad Tawhedi, 27 ára, hefur verið ákærður fyrir að leggja á ráðin um árásina og aflað skotvopna. Þá hefur hann verið ákærður fyrir að freista þess að aðstoða Ríki íslam. Tawhedi er sagður hafa skipulagt árásina í samstarfi við mág sinn, sem er ólögráða. Hann er sagður hafa játað í yfirheyrslum að þeir hafi haft í hyggju að láta til skarar skríða í fjölmenni þegar Bandaríkjamenn kjósa næsta forseta. Þeir hafi gert ráð fyrir að deyja píslardauða. Tawhedi er sagður hafa verið kominn nokkuð langt með áætlun sína en hann hafði meðal annars hafið sölu á eignum fjölskyldunnar til að standa straum af kostnaðinum við að senda hana og koma henni fyrir í Afganistan. Tawhedi var handtekinn eftir að hann setti sig í samband við heimildarmann FBI í Oklahoma, sem sagðist hafa selt honum tvo AK-47 riffla og skotfæri. Við rannsókn málsins kom í ljós að Tawhedi hafði átt í samskiptum við einstakling sem hann taldi millilið fyrir Ríki íslam. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Washington Post.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Hryðjuverkastarfsemi Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira