Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2024 11:01 Rúben Amorim á blaðamannafundinum í gær. getty/Zed Jameson Rúben Amorim, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Sporting gegn Manchester City í gær. Hann átti þar afar vandræðaleg samskipti við blaðamann Sky Sports sem vildi endilega að Portúgalinn talaði ensku. Amorim svaraði spurningum blaðamanna á portúgölsku sem fór mjög í taugarnar á Gary Cotterill, blaðamanni Sky, sem bað um að fá að minnsta kosti eitt svar á ensku. „Hefur Manchester United beðið þig um að tala ekki ensku? Ég velti fyrir mér hvort þú værir meðvitaður að ef þú vinnur annað kvöld [í kvöld] verður það frábært fyrir núverandi félag þitt en einnig fyrir nýja félagið. Þú gætir orðið hetja jafnvel áður en þú ferð um borð í vélina til Manchester. Hefur þér komið það til hugar?“ sagði Cotteril sem spurði svo hvort Amorim gæti svarað á ensku. „Fyrirgefðu, ég get ekki gert það, nei. Þau munu sakna þess að heyra mig tala portúgölsku,“ svaraði Amorim. „Þau hafa fengið 25 mínútur á portúgölsku. Við viljum fá tíu sekúndur á ensku,“ sagði Cotteril þá. Fjölmiðlafulltrúi Sporting sagði þá að fundurinn yrði áfram á portúgölsku en blaðamenn gætu spurt Amorim á ensku þegar hann tæki til starfa hjá United eftir nokkra daga. Þessi einkar vandræðulegu samskipti Amorims og Cotterils má sjá hér fyrir neðan. This is exactly why people around the world don't like the English..Gary Cotterill sounds so arrogant demanding Ruben Amorim speaks English like this.. pic.twitter.com/CZDIjSAE6p— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) November 4, 2024 Leikur Sporting og Manchester City hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Sjá meira
Amorim svaraði spurningum blaðamanna á portúgölsku sem fór mjög í taugarnar á Gary Cotterill, blaðamanni Sky, sem bað um að fá að minnsta kosti eitt svar á ensku. „Hefur Manchester United beðið þig um að tala ekki ensku? Ég velti fyrir mér hvort þú værir meðvitaður að ef þú vinnur annað kvöld [í kvöld] verður það frábært fyrir núverandi félag þitt en einnig fyrir nýja félagið. Þú gætir orðið hetja jafnvel áður en þú ferð um borð í vélina til Manchester. Hefur þér komið það til hugar?“ sagði Cotteril sem spurði svo hvort Amorim gæti svarað á ensku. „Fyrirgefðu, ég get ekki gert það, nei. Þau munu sakna þess að heyra mig tala portúgölsku,“ svaraði Amorim. „Þau hafa fengið 25 mínútur á portúgölsku. Við viljum fá tíu sekúndur á ensku,“ sagði Cotteril þá. Fjölmiðlafulltrúi Sporting sagði þá að fundurinn yrði áfram á portúgölsku en blaðamenn gætu spurt Amorim á ensku þegar hann tæki til starfa hjá United eftir nokkra daga. Þessi einkar vandræðulegu samskipti Amorims og Cotterils má sjá hér fyrir neðan. This is exactly why people around the world don't like the English..Gary Cotterill sounds so arrogant demanding Ruben Amorim speaks English like this.. pic.twitter.com/CZDIjSAE6p— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) November 4, 2024 Leikur Sporting og Manchester City hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Sjá meira