William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. nóvember 2024 22:32 William Cole Campbell spilaði með FH og Breiðabliki en kom inn af bekknum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sebastian Widmann/Getty Images Hinn 18 ára gamli William Cole Campbell kom inn af varamannabekk Borussia Dortmund áður en liðið skoraði það sem reyndist sigurmarkið gegn Sturm Graz í Meistaradeild Evrópu. Cole Campbell eins og hann er kallaður lék með FH og Breiðablik hér á landi áður en hann færði sig yfir til Þýskalands þar sem hann gekk í raðir varaliðs Dortmund. Leikmaðurinn á að baki sjö leiki fyrir U-17 ára landslið Íslands en spilar í dag fyrir Bandaríkin. Hann er fæddur og uppalinn þar, þá er faðir hans einnig bandarískur. 77' | Cole Campbell replaces Jamie.➡️ Campbell⬅️ Gittens#BVBSTU 0-0— Borussia Dortmund (@BlackYellow) November 5, 2024 Hvað leik kvöldsins varðar þá var staðan markalaus þegar Cole Campbell kom inn af bekknum á 77. mínútu. Það var svo þegar fimm mínútur voru til leiksloka sem annar varamaður, Donyell Malen, tryggði Dortmund sigurinn með marki sem var mjög svo nálægt því að vera dæmt af vegna rangstöðu. Reyndist það sigurmarkið og lokatölur því 1-0 Dortmund í vil. Þetta var þriðji sigur Dortmund í fjórum Meistaradeildarleikjum til þessa. Sturm Graz er á sama tíma án stiga. Önnur úrslit Bologna 0-1 Monaco Celtic 3-1 RB Leipzig Lille 1-1 Juventus Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir PSV og Zagreb skoruðu fjögur Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. PSV og Dinamo Zagreb unnu bæði nokkuð þægilega sigra. 5. nóvember 2024 20:02 Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Rúben Amorim stýrði Sporting í síðasta sinn á heimavelli þegar liðið tók á móti Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Amorim tekur við Man United síðar í þessum mánuði og stuðningsfólk Rauðu djöflanna slefar eflaust yfir tilhugsuninni eftir ótrúlegan 4-1 sigur Sporting í kvöld. 5. nóvember 2024 19:32 Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Eftir markalausan fyrri hálfleik þá vann Liverpool 4-0 stórsigur á lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen. 5. nóvember 2024 19:32 Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Tvö sigursælustu lið í sögu Meistaradeildar Evrópu, Real Madríd og AC Milan, áttust við á Santiago Bernabéu í kvöld. Fór það svo að gestirnir frá Mílanó unnu frábæran 3-1 sigur og slakt gengi Real heldur því áfram. 5. nóvember 2024 19:32 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Sjá meira
Cole Campbell eins og hann er kallaður lék með FH og Breiðablik hér á landi áður en hann færði sig yfir til Þýskalands þar sem hann gekk í raðir varaliðs Dortmund. Leikmaðurinn á að baki sjö leiki fyrir U-17 ára landslið Íslands en spilar í dag fyrir Bandaríkin. Hann er fæddur og uppalinn þar, þá er faðir hans einnig bandarískur. 77' | Cole Campbell replaces Jamie.➡️ Campbell⬅️ Gittens#BVBSTU 0-0— Borussia Dortmund (@BlackYellow) November 5, 2024 Hvað leik kvöldsins varðar þá var staðan markalaus þegar Cole Campbell kom inn af bekknum á 77. mínútu. Það var svo þegar fimm mínútur voru til leiksloka sem annar varamaður, Donyell Malen, tryggði Dortmund sigurinn með marki sem var mjög svo nálægt því að vera dæmt af vegna rangstöðu. Reyndist það sigurmarkið og lokatölur því 1-0 Dortmund í vil. Þetta var þriðji sigur Dortmund í fjórum Meistaradeildarleikjum til þessa. Sturm Graz er á sama tíma án stiga. Önnur úrslit Bologna 0-1 Monaco Celtic 3-1 RB Leipzig Lille 1-1 Juventus
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir PSV og Zagreb skoruðu fjögur Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. PSV og Dinamo Zagreb unnu bæði nokkuð þægilega sigra. 5. nóvember 2024 20:02 Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Rúben Amorim stýrði Sporting í síðasta sinn á heimavelli þegar liðið tók á móti Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Amorim tekur við Man United síðar í þessum mánuði og stuðningsfólk Rauðu djöflanna slefar eflaust yfir tilhugsuninni eftir ótrúlegan 4-1 sigur Sporting í kvöld. 5. nóvember 2024 19:32 Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Eftir markalausan fyrri hálfleik þá vann Liverpool 4-0 stórsigur á lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen. 5. nóvember 2024 19:32 Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Tvö sigursælustu lið í sögu Meistaradeildar Evrópu, Real Madríd og AC Milan, áttust við á Santiago Bernabéu í kvöld. Fór það svo að gestirnir frá Mílanó unnu frábæran 3-1 sigur og slakt gengi Real heldur því áfram. 5. nóvember 2024 19:32 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Sjá meira
PSV og Zagreb skoruðu fjögur Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. PSV og Dinamo Zagreb unnu bæði nokkuð þægilega sigra. 5. nóvember 2024 20:02
Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Rúben Amorim stýrði Sporting í síðasta sinn á heimavelli þegar liðið tók á móti Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Amorim tekur við Man United síðar í þessum mánuði og stuðningsfólk Rauðu djöflanna slefar eflaust yfir tilhugsuninni eftir ótrúlegan 4-1 sigur Sporting í kvöld. 5. nóvember 2024 19:32
Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Eftir markalausan fyrri hálfleik þá vann Liverpool 4-0 stórsigur á lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen. 5. nóvember 2024 19:32
Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Tvö sigursælustu lið í sögu Meistaradeildar Evrópu, Real Madríd og AC Milan, áttust við á Santiago Bernabéu í kvöld. Fór það svo að gestirnir frá Mílanó unnu frábæran 3-1 sigur og slakt gengi Real heldur því áfram. 5. nóvember 2024 19:32