Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2024 11:01 Roy Keane var alveg til í að hitta stuðningsmann Ipswich eftir vinnu og úti á bílastæði. Getty/ James Gill Roy Keane verður ekkert skapminni með aldrinum og það sannaðist enn á ný í kringum útsendingu Sky Sports frá leik Ipswich Town og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Manchester United gerði þá 1-1 jafntefli við nýliðana í fyrsta leik sínum undir stjórn Rúben Amorim. Daily Mail. Stuðningsmaður Ipswich náði heldur betur að að kveikja í stuttum þræði Írans á Portman Road í gær. Hann kallaði eitthvað í áttina að Keane og við það sauð á fyrrum fyrirliða United. Keane fór frá útsendingaborðinu, gekk upp að stúkunni þar sem maðurinn var og ræddi málin við viðkomandi augliti til auglitis. Sá hinn sami svaraði Keane fullum hálsi og benti á bílastæðið. „Bíddu þá bara eftir mér á bílastæðinu. Þar skulum við ræða þetta,“ sagði Keane og ítrekaði þetta. „Hittu mig bara á bílastæðinu. Ég mun bíða eftir þér á bílastæðinu,“ sagði öskureiður Keane. Öryggisvörður sá síðan til þess að Keane fór til baka í útsendinguna. Útsendingin var líka að byrja þar sem ætlunin var að gera upp leikinn. Keane var knattspyrnustjóri Ipswich á árunum 2009 til 2011. Hann var hins vegar rekinn eftir 81 leik í starfi. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Manchester United gerði þá 1-1 jafntefli við nýliðana í fyrsta leik sínum undir stjórn Rúben Amorim. Daily Mail. Stuðningsmaður Ipswich náði heldur betur að að kveikja í stuttum þræði Írans á Portman Road í gær. Hann kallaði eitthvað í áttina að Keane og við það sauð á fyrrum fyrirliða United. Keane fór frá útsendingaborðinu, gekk upp að stúkunni þar sem maðurinn var og ræddi málin við viðkomandi augliti til auglitis. Sá hinn sami svaraði Keane fullum hálsi og benti á bílastæðið. „Bíddu þá bara eftir mér á bílastæðinu. Þar skulum við ræða þetta,“ sagði Keane og ítrekaði þetta. „Hittu mig bara á bílastæðinu. Ég mun bíða eftir þér á bílastæðinu,“ sagði öskureiður Keane. Öryggisvörður sá síðan til þess að Keane fór til baka í útsendinguna. Útsendingin var líka að byrja þar sem ætlunin var að gera upp leikinn. Keane var knattspyrnustjóri Ipswich á árunum 2009 til 2011. Hann var hins vegar rekinn eftir 81 leik í starfi. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira