Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2024 13:33 Borisa Simanic í leiknum gegn Danmörku. getty/Nikola Krstic Borisa Simanic sneri aftur í serbneska landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýra á HM í fyrra og hjálpaði Serbum að tryggja sér sæti á EM á næsta ári. Simanic skoraði tólf stig þegar Serbía rústaði Danmörku, 98-51, í gær. Með sigrinum tryggði serbneska liðið sér sæti á EM 2025 sem fer fram í Lettlandi, Finnlandi, Kýpur og Póllandi. Auk þeirra er Litáen komið á EM. Simanic missti nýra eftir slys í leik gegn Suður-Súdan á HM á síðasta ári. Hann fékk olnbogaskot í annað nýrað og þurfti að gangast undir tvær aðgerðir. Í þeirri seinni þurfti að fjarlægja nýrað. Hinn 26 ára Simanic spilaði sinn fyrsta leik fyrir Serbíu eftir slysið í sigri á Danmörku í síðustu viku. Hann spilaði síðan fyrsta leikinn í Serbíu í gær og hjálpaði heimamönnum að tryggja sér EM-sætið. „Þegar ég meiddist átti ég ekki von á því að snúa aftur svona snemma. Ég vissi ekki einu sinni hvort myndi snúa aftur yfirhöfuð,“ sagði Simanic sem leikur með Igokea í Bosníu. Körfubolti EM 2025 í körfubolta Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Simanic skoraði tólf stig þegar Serbía rústaði Danmörku, 98-51, í gær. Með sigrinum tryggði serbneska liðið sér sæti á EM 2025 sem fer fram í Lettlandi, Finnlandi, Kýpur og Póllandi. Auk þeirra er Litáen komið á EM. Simanic missti nýra eftir slys í leik gegn Suður-Súdan á HM á síðasta ári. Hann fékk olnbogaskot í annað nýrað og þurfti að gangast undir tvær aðgerðir. Í þeirri seinni þurfti að fjarlægja nýrað. Hinn 26 ára Simanic spilaði sinn fyrsta leik fyrir Serbíu eftir slysið í sigri á Danmörku í síðustu viku. Hann spilaði síðan fyrsta leikinn í Serbíu í gær og hjálpaði heimamönnum að tryggja sér EM-sætið. „Þegar ég meiddist átti ég ekki von á því að snúa aftur svona snemma. Ég vissi ekki einu sinni hvort myndi snúa aftur yfirhöfuð,“ sagði Simanic sem leikur með Igokea í Bosníu.
Körfubolti EM 2025 í körfubolta Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum