Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. desember 2024 02:25 María Rut verður að öllum líkindum fyrsti þingmaður Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. skjáskot „Ég er búin að keyra og keyra og tala við svo mikið af geggjuðu fólki í Norðvesturkjördæmi,“ segir María Rut Kristinsdóttir gæti orðið fyrsti þingmaður Viðreisnar. María Rut mælist inni samkvæmt nýjustu tölum og gleðin leyndi sér ekki þegar hún sá að það gæti orðið raunin. Tárin streymdu niður kinnar. „Ég er búin að grenja úr mér augun og það er allt í lagi því það má sýna tilfinningar á svona mómentum.“ Hún hafi unnið náið með Hönnu Katrínu Friðriksson á þinginu síðustu sjö ár, en ekki mátt ganga yfir þröskuldinn inn í þingsal. „Núna ætla ég bara að labba yfir þennan þröskuld og njóta þess. Ég verð bara þarna næstu árin,“ sagði María Rut. „Ég er enn að ná utan um þetta.“ Hanna Katrín fagnar því að ná inn þingmönnum í öllum kjördæmum í fyrsta sinn í sögu flokksins. „Við ætlum að leggja okkar mark á það núna að reyna að breyta þessari pólitísku baráttu. Tala á jákvæðan hátt, ekki bara um okkur sjálf heldur líka pólitíska mótherja því við erum öll í þessu saman,“ sagði Hanna Katrín á Hótel borg þar sem Viðreisnarfólk fagnar. Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Alþingi Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Segir hagsmuni sína af strandveiðum óverulega Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Sjá meira
María Rut mælist inni samkvæmt nýjustu tölum og gleðin leyndi sér ekki þegar hún sá að það gæti orðið raunin. Tárin streymdu niður kinnar. „Ég er búin að grenja úr mér augun og það er allt í lagi því það má sýna tilfinningar á svona mómentum.“ Hún hafi unnið náið með Hönnu Katrínu Friðriksson á þinginu síðustu sjö ár, en ekki mátt ganga yfir þröskuldinn inn í þingsal. „Núna ætla ég bara að labba yfir þennan þröskuld og njóta þess. Ég verð bara þarna næstu árin,“ sagði María Rut. „Ég er enn að ná utan um þetta.“ Hanna Katrín fagnar því að ná inn þingmönnum í öllum kjördæmum í fyrsta sinn í sögu flokksins. „Við ætlum að leggja okkar mark á það núna að reyna að breyta þessari pólitísku baráttu. Tala á jákvæðan hátt, ekki bara um okkur sjálf heldur líka pólitíska mótherja því við erum öll í þessu saman,“ sagði Hanna Katrín á Hótel borg þar sem Viðreisnarfólk fagnar.
Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Alþingi Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Segir hagsmuni sína af strandveiðum óverulega Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Sjá meira