Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. desember 2024 18:02 Andic var heiðraður af Filippusi VI fyrr á árinu fyrir viðskiptaferil sinn og störf. Getty Isak Andic, stofnandi tískuverslanakeðjunnar Mango og einn ríkasti maður Spánar, lést á laugardag þegar hann hrapaði um 150 metra til jarðar í fjallgöngu með fjölskyldu sinni skammt frá Barcelona. Spænskir fjölmiðlar greina frá andláti hins 71 árs Andic. Isak á hafa verið í fjallgöngu með syni sínum, Jonathan Andic, og tengdadóttur þegar hann féll niður gil á leið inn í saltpéturshella í Montserrat-fjalli í Katalóníu. Sonur Isaks hringdi á neyðarlínuna um eittleytið og var bæði þyrla kölluð út og sérstakur fjallahópur lögreglunnar. Ekki er talið að slysið hafi borið að með saknæmum hætti. Tyrkneski strákurinn sem varð að einum ríkasta manni Spánar Andic fæddist í Istanbúl 1953 en flutti með fjölskyldu sinni 1969 til Barcelona. Hann stofnaði tískuverslanakeðjuna Mango með bróður sínum Nahman árið 1984. Nafnið ku hafa komið til Isaks eftir að hann hafði smakkað ávöxtinn á ferðalagi í Filippseyjum. Síðustu fjóra áratugi hefur Mango vaxið gríðarlega og rekur í dag rúmlega 2.500 verslanir í 120 löndum. Fyrr á árinu mat Forbes auðæfi Andic 4,5 milljarða evra, sem gerði hann að ríkasta manni Katalóníu og fimmta ríkasta manni Spánar. Spánn Tíska og hönnun Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Spænskir fjölmiðlar greina frá andláti hins 71 árs Andic. Isak á hafa verið í fjallgöngu með syni sínum, Jonathan Andic, og tengdadóttur þegar hann féll niður gil á leið inn í saltpéturshella í Montserrat-fjalli í Katalóníu. Sonur Isaks hringdi á neyðarlínuna um eittleytið og var bæði þyrla kölluð út og sérstakur fjallahópur lögreglunnar. Ekki er talið að slysið hafi borið að með saknæmum hætti. Tyrkneski strákurinn sem varð að einum ríkasta manni Spánar Andic fæddist í Istanbúl 1953 en flutti með fjölskyldu sinni 1969 til Barcelona. Hann stofnaði tískuverslanakeðjuna Mango með bróður sínum Nahman árið 1984. Nafnið ku hafa komið til Isaks eftir að hann hafði smakkað ávöxtinn á ferðalagi í Filippseyjum. Síðustu fjóra áratugi hefur Mango vaxið gríðarlega og rekur í dag rúmlega 2.500 verslanir í 120 löndum. Fyrr á árinu mat Forbes auðæfi Andic 4,5 milljarða evra, sem gerði hann að ríkasta manni Katalóníu og fimmta ríkasta manni Spánar.
Spánn Tíska og hönnun Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira