„Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2025 20:30 Lærisveinar Amorim náðu í stig á Anfield. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, var eðlilega nokkuð ánægður með stigið sem hans menn náðu í þegar þeir heimsóttu topplið Liverpool. Hann vill samt sjá meira frá sínum mönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið. Rauðu djöflarnir sóttu Anfield heim í kuldanum í Liverpool. Leikurinn var frábær skemmtun og var ekki að sjá að heimamenn væru með góða forystu á toppnum á meðan gestirnir eru í neðri hluta töflunnar. „Það ætti að vera stóra vandamálið fyrir leikmenn okkar að aðeins ein manneskja þarna úti telji okkur hafa hæfileikana en ekki karakterinn til að spila fyrir félagið. Við þurfum að berjast til að breyta þeirri ímynd.“ „Ég tel það nokkuð augljóst að þegar við erum einbeittir, þegar við berjumst um alla lausa bolta, þegar við þjáumst saman og þegar við erum þreyttir þegar leik lýkur þá erum við gott lið.“ „Ef við gerum það ekki allar stundir þá munum við tapa leikjum. Það sjá það allir. Við stýrðum hraða leiksins vel í dag. Eftir að Liverpool fékk færi þá náðum við tökum á boltanum þó ekki nema í örskamma stund. Það gerir gæfumuninn.“ „Við þjáðumst ekki frá upphafi til enda þar sem við náðum stjórn á boltanum, stundum með því að vinna aukaspyrnur eða með því að stýra skyndisóknum þeirra. Þetta var góður leikur.“ „Fyrir mér skiptir ekki máli að Harry Maguire hafi brennt af færi eða ekki spilað boltanum fullkomlega. Fyrir mér skiptir máli að Harry hafi gefið allt sem hann á. Það er mikilvægast.“„Það er ljóst. Öllum líður þannig. Við verðum einn daginn að fara sýna meiri stöðugleika, ekki aðeins í spilamennsku heldur hvernig við nálgumst andstæðinginn. Byrjum á því í dag,“ sagði Amorim að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Sjá meira
Rauðu djöflarnir sóttu Anfield heim í kuldanum í Liverpool. Leikurinn var frábær skemmtun og var ekki að sjá að heimamenn væru með góða forystu á toppnum á meðan gestirnir eru í neðri hluta töflunnar. „Það ætti að vera stóra vandamálið fyrir leikmenn okkar að aðeins ein manneskja þarna úti telji okkur hafa hæfileikana en ekki karakterinn til að spila fyrir félagið. Við þurfum að berjast til að breyta þeirri ímynd.“ „Ég tel það nokkuð augljóst að þegar við erum einbeittir, þegar við berjumst um alla lausa bolta, þegar við þjáumst saman og þegar við erum þreyttir þegar leik lýkur þá erum við gott lið.“ „Ef við gerum það ekki allar stundir þá munum við tapa leikjum. Það sjá það allir. Við stýrðum hraða leiksins vel í dag. Eftir að Liverpool fékk færi þá náðum við tökum á boltanum þó ekki nema í örskamma stund. Það gerir gæfumuninn.“ „Við þjáðumst ekki frá upphafi til enda þar sem við náðum stjórn á boltanum, stundum með því að vinna aukaspyrnur eða með því að stýra skyndisóknum þeirra. Þetta var góður leikur.“ „Fyrir mér skiptir ekki máli að Harry Maguire hafi brennt af færi eða ekki spilað boltanum fullkomlega. Fyrir mér skiptir máli að Harry hafi gefið allt sem hann á. Það er mikilvægast.“„Það er ljóst. Öllum líður þannig. Við verðum einn daginn að fara sýna meiri stöðugleika, ekki aðeins í spilamennsku heldur hvernig við nálgumst andstæðinginn. Byrjum á því í dag,“ sagði Amorim að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Sjá meira