Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2025 17:05 Mikael skoraði sitt 5. deildarmark á leiktíðinni í dag. Hann hefur einnig gefið 8 stoðsendingar. Jan Christensen/Getty Images Mikael Neville Anderson skoraði eina mark AGF sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í dönsku efstu deild karla í knattspyrnu í dag. Þessi 26 ára gamli miðjumaður var sem fyrr í byrjunarliði AGF sem þurfti á sigri að halda til að setja pressu á FC Midtjylland og FC Kaupmannahöfn sem sitja í tveimur efstu sætum deildarinnar. Eftir markalausan fyrri hálfleik varð Frederik Tingager fyrir því óláni að setja knöttinn í eigið net á 53. mínútu og gestirnir í Viborg allt í einu komnir í forystu. Sú forysta entist þangað til 77 mínútur voru liðnar af leiknum en þá jafnaði Mikael metin. Aðeins mínútu síðar fékk Elias Andersson beint rautt spjald í liði gestanna og AGF manni fleiri það sem eftir lifði leiks. Þrátt fyrir liðsmuninn tókst heimamönnum ekki að skora sigurmarkið og lokatölur 1-1 á New Vejlby-vellinum í Árósum. Eftir jafnteflið er AGF með 36 stig í 3. sæti að loknum 21 leik, átta stigum á eftir toppliði FC Midtjylland þegar ein umferð er eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Fyrr í dag hafði Sævar Atli Magnússon spilað allan leikinn og nælt sér í gult spjald þegar Lyngby vann sjaldséðan 1-0 útisigur á Silkeborg. Sævar Atli og félagar eru með 15 stig í 11. sæti. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Þessi 26 ára gamli miðjumaður var sem fyrr í byrjunarliði AGF sem þurfti á sigri að halda til að setja pressu á FC Midtjylland og FC Kaupmannahöfn sem sitja í tveimur efstu sætum deildarinnar. Eftir markalausan fyrri hálfleik varð Frederik Tingager fyrir því óláni að setja knöttinn í eigið net á 53. mínútu og gestirnir í Viborg allt í einu komnir í forystu. Sú forysta entist þangað til 77 mínútur voru liðnar af leiknum en þá jafnaði Mikael metin. Aðeins mínútu síðar fékk Elias Andersson beint rautt spjald í liði gestanna og AGF manni fleiri það sem eftir lifði leiks. Þrátt fyrir liðsmuninn tókst heimamönnum ekki að skora sigurmarkið og lokatölur 1-1 á New Vejlby-vellinum í Árósum. Eftir jafnteflið er AGF með 36 stig í 3. sæti að loknum 21 leik, átta stigum á eftir toppliði FC Midtjylland þegar ein umferð er eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Fyrr í dag hafði Sævar Atli Magnússon spilað allan leikinn og nælt sér í gult spjald þegar Lyngby vann sjaldséðan 1-0 útisigur á Silkeborg. Sævar Atli og félagar eru með 15 stig í 11. sæti.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira