Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. mars 2025 17:49 Orri Steinn Óskarsson skoraði mark Íslands. Vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tók á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu. Þetta var annar leikur liðanna í umspili um áframhaldandi sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar, en Kósovó vann fyrri leikinn 2-1. Ísland mátti þola 1-3 tap í kvöld, í leik þar sem Aron Einar Gunnarsson lét reka sig af velli með sitt annað gula spjald þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. Samanlögð niðurstaða því 5-2 sigur Kósovó sem mun leika í B-deild Þjóðadeildarinnar á næsta tímabili, en Ísland fellur niður í C-deild. Það var landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson sem kom Íslandi yfir í leiknum með marki strax á annarri mínútu eftir hornspyrnu frá Alberti Guðmundssyni. Klippa: 1-0 fyrir Ísland Íslenska liðið náði þó ekki að fylgja góðri byrjun eftir og Kósovó hefur verið með yfirhöndina á vellinum stærstan hluta fyrri hálfleiksins. Gestunum tókst svo loksins að jafna metin á 35. mínútu þegar framherjinn Vedat Muriqi skilaði boltanum yfir liðinuna og jafnaði metin fyrir Kósovó. Klippa: Kósóvó jafnar leikinn Muriqi var svo aftur á ferðinni í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar hann slapp einn inn fyrir vörn Íslands. Þar hafði hann nægan tíma til að stilla sér upp og smeygja boltanum framhjá Hákoni Rafni Valdimarssyni með síðustu spyrnu hálfleiksins og staðan því 1-2 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Klippa: 1-2 fyrir Kósóvó Aron Einar Gunnarsson mætti svo inn á í hálfleik, en óhætt er að segja að hann hafi ekki átt draumainnkomu. Aron nældi sér í gult spjald eftir rétt rúmlega tveggja mínútna veru á vellinum og annað rúmum tuttugu mínútum síðar og þar með rautt. Klippa: Aron rekinn af velli Gestirnir stráðu svo salti í sárin þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Enn eina ferðina var Vedat Muriqi á ferðinni og þrennan fullkomnuð. Klippa: 1-3 fyrir Kósovó Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Sjá meira
Þetta var annar leikur liðanna í umspili um áframhaldandi sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar, en Kósovó vann fyrri leikinn 2-1. Ísland mátti þola 1-3 tap í kvöld, í leik þar sem Aron Einar Gunnarsson lét reka sig af velli með sitt annað gula spjald þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. Samanlögð niðurstaða því 5-2 sigur Kósovó sem mun leika í B-deild Þjóðadeildarinnar á næsta tímabili, en Ísland fellur niður í C-deild. Það var landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson sem kom Íslandi yfir í leiknum með marki strax á annarri mínútu eftir hornspyrnu frá Alberti Guðmundssyni. Klippa: 1-0 fyrir Ísland Íslenska liðið náði þó ekki að fylgja góðri byrjun eftir og Kósovó hefur verið með yfirhöndina á vellinum stærstan hluta fyrri hálfleiksins. Gestunum tókst svo loksins að jafna metin á 35. mínútu þegar framherjinn Vedat Muriqi skilaði boltanum yfir liðinuna og jafnaði metin fyrir Kósovó. Klippa: Kósóvó jafnar leikinn Muriqi var svo aftur á ferðinni í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar hann slapp einn inn fyrir vörn Íslands. Þar hafði hann nægan tíma til að stilla sér upp og smeygja boltanum framhjá Hákoni Rafni Valdimarssyni með síðustu spyrnu hálfleiksins og staðan því 1-2 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Klippa: 1-2 fyrir Kósóvó Aron Einar Gunnarsson mætti svo inn á í hálfleik, en óhætt er að segja að hann hafi ekki átt draumainnkomu. Aron nældi sér í gult spjald eftir rétt rúmlega tveggja mínútna veru á vellinum og annað rúmum tuttugu mínútum síðar og þar með rautt. Klippa: Aron rekinn af velli Gestirnir stráðu svo salti í sárin þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Enn eina ferðina var Vedat Muriqi á ferðinni og þrennan fullkomnuð. Klippa: 1-3 fyrir Kósovó
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Sjá meira